Erlent

Al-Zawhari lýsir stuðningi við Hamas

Aron Örn Þórarinsson skrifar
ImageForum/GettyImages

Ayman al-Zawhari, einn leiðtoga Al Qaeda og hægri hönd Osama Bin-Laden, ávarpaði múslima um allan heim á upptöku sem gengur um á netinu. Al-Zawhari lýsti yfir stuðningi við Hamas og óskaði eftir því að múslimar um allan heim myndu styðja Hamas með vopnum, peningum og ásrásum á bandaríkjamenn og Ísrael.

Ekki hefur verið staðfest að skilaboðin sé raunverulega frá al-Zawhari, en skilaboðin voru birt á sama vefsvæði og hann er vanur að koma sínum boðum til skila.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×