Samþykkja frumvarp um aukna gæslu fyrir Trump og Harris Samúel Karl Ólason skrifar 20. september 2024 16:07 Joe Biden hefur þegar látið auka öryggisgæslu Donalds Trump en þingmenn vilja gera þá ráðstöfun varalega og láta hana eiga um alla frambjóðendur til embættis forseta og varaforseta. Getty/Mario Tama Þingmenn fulltrúadeildar Bandaríkjaþings samþykktu í dag frumvarp um að Lífvarðaþjónusta Bandaríkjanna (e. Secret Service) eigi að auka gæslu með forsetaframbjóðendum til jafns við þá gæslu sem sitjandi forseti fær. Frumvarpið var samþykkt í kjölfar tveggja banatilræða gegn Donald Trump, fyrrverandi forseta og núverandi forsetaframbjóðanda, en það var samþykkt með 405 atkvæðum gegn engu, samkvæmt frétt CNN. Lífvarðaþjónustan hefur setið undir mikilli gagnrýni vegna þeirra og annarra hneykslismála á undanförnum árum. Sjá einnig: Grunaður tilræðismaður vildi berjast og deyja í Úkraínu Örlög frumvarpsins í öldungadeildinni þykja óljós en þar . Demókratar eru með nauman meirihluta þar en nokkrir þingmenn flokksins hafa bent á að Trump sé þegar með aukna öryggisgæslu. Joe Biden, forseti, skipaði forsvarsmönnum Lífvarðaþjónustunnar strax í sumar að auka gæslu Repúblikanans. Þingmenn hafa að undanförnu átt í viðræðum við forsvarsmenn Lífvarðaþjónustunnar um það hvort þörf sé á auknum fjármunum. Einhverjir eru þó þeirrar skoðunar að stofnunin hafi lengi verið illa rekin. AP fréttaveitan hefur eftir Chris Murphy, öldungadeildarþingmanni Demókrataflokksins sem leiðir undirnefndinni sem vaktar Lífvarðaþjónustuna, sagði þingmenn þurfa að tryggja að ef frekari fjármunum yrði veitt til stofnunarinnar þyrfti að tryggja að þeir peningar myndu hjálpa stofnuninni í aðdraganda kosninganna. Hægt væri að fjárfesta í nýrri tækni eins og drónum og í bættum samskiptaleiðum með öðrum löggæslustofnunum. Þá væri hægt að nota þá til að greiða aukna yfirvinnu starfsmanna. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Donald Trump Joe Biden Kamala Harris Mest lesið Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Innlent „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Innlent Guðrún Hafsteinsdóttir kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins Innlent Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Erlent Sagan skrýtna af nafngift Air Atlanta-flugfélagsins Innlent Tvær bílveltur með stuttu millibili Innlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent Holtavörðuheiðinni lokað Innlent Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Erlent Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Erlent Fleiri fréttir Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sjá meira
Frumvarpið var samþykkt í kjölfar tveggja banatilræða gegn Donald Trump, fyrrverandi forseta og núverandi forsetaframbjóðanda, en það var samþykkt með 405 atkvæðum gegn engu, samkvæmt frétt CNN. Lífvarðaþjónustan hefur setið undir mikilli gagnrýni vegna þeirra og annarra hneykslismála á undanförnum árum. Sjá einnig: Grunaður tilræðismaður vildi berjast og deyja í Úkraínu Örlög frumvarpsins í öldungadeildinni þykja óljós en þar . Demókratar eru með nauman meirihluta þar en nokkrir þingmenn flokksins hafa bent á að Trump sé þegar með aukna öryggisgæslu. Joe Biden, forseti, skipaði forsvarsmönnum Lífvarðaþjónustunnar strax í sumar að auka gæslu Repúblikanans. Þingmenn hafa að undanförnu átt í viðræðum við forsvarsmenn Lífvarðaþjónustunnar um það hvort þörf sé á auknum fjármunum. Einhverjir eru þó þeirrar skoðunar að stofnunin hafi lengi verið illa rekin. AP fréttaveitan hefur eftir Chris Murphy, öldungadeildarþingmanni Demókrataflokksins sem leiðir undirnefndinni sem vaktar Lífvarðaþjónustuna, sagði þingmenn þurfa að tryggja að ef frekari fjármunum yrði veitt til stofnunarinnar þyrfti að tryggja að þeir peningar myndu hjálpa stofnuninni í aðdraganda kosninganna. Hægt væri að fjárfesta í nýrri tækni eins og drónum og í bættum samskiptaleiðum með öðrum löggæslustofnunum. Þá væri hægt að nota þá til að greiða aukna yfirvinnu starfsmanna.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Donald Trump Joe Biden Kamala Harris Mest lesið Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Innlent „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Innlent Guðrún Hafsteinsdóttir kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins Innlent Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Erlent Sagan skrýtna af nafngift Air Atlanta-flugfélagsins Innlent Tvær bílveltur með stuttu millibili Innlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent Holtavörðuheiðinni lokað Innlent Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Erlent Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Erlent Fleiri fréttir Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sjá meira