Lögreglan á Blönduósi finnur þó nokkuð magn fíkniefna 3. ágúst 2007 20:33 MYND/365 Fjögur fíkniefnamál komu upp í umdæmi lögreglunnar á Blönduósi í nótt en sérstakt eftirlit hefur verið með fíkniefnaneytendum og sölumönnum fíkniefna dagana fyrir verslunarmannahelgina. Mennirnir sem voru handteknir eru á tvítugs og þrítugsaldri. Allir voru þeir með lítilræði til eigin neyslu og var þeim sleppt eftir yfirheyrslur en hald lagt á amfetamín og hass. Þá var einn mannanna kærður fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna. Í dag var síðan ökumaður stöðvaður fyrir of hraðan akstur. Tveir menn voru í bílnum og var ökumaðurinn grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Mennirnir voru færðir á lögreglustöðina á Blönduósi þar sem leitað var í bifreið þeirra. Við leitina fannst þó nokkuð magn fíkniefna sem talið er að ætlað hafi verið til sölu á Norðurlandi og Austfjörðum. Jafnframt fannst þýfi í bifreiðinni sem er úr innbroti á Selfossi. Annar mannanna er enn í haldi lögreglunnar á Blönduósi en hinum hefur verið sleppt enda er ljóst að hann tengist ekki málinu. Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Fleiri fréttir Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Sjá meira
Fjögur fíkniefnamál komu upp í umdæmi lögreglunnar á Blönduósi í nótt en sérstakt eftirlit hefur verið með fíkniefnaneytendum og sölumönnum fíkniefna dagana fyrir verslunarmannahelgina. Mennirnir sem voru handteknir eru á tvítugs og þrítugsaldri. Allir voru þeir með lítilræði til eigin neyslu og var þeim sleppt eftir yfirheyrslur en hald lagt á amfetamín og hass. Þá var einn mannanna kærður fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna. Í dag var síðan ökumaður stöðvaður fyrir of hraðan akstur. Tveir menn voru í bílnum og var ökumaðurinn grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Mennirnir voru færðir á lögreglustöðina á Blönduósi þar sem leitað var í bifreið þeirra. Við leitina fannst þó nokkuð magn fíkniefna sem talið er að ætlað hafi verið til sölu á Norðurlandi og Austfjörðum. Jafnframt fannst þýfi í bifreiðinni sem er úr innbroti á Selfossi. Annar mannanna er enn í haldi lögreglunnar á Blönduósi en hinum hefur verið sleppt enda er ljóst að hann tengist ekki málinu.
Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Fleiri fréttir Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Sjá meira