Afkoma Danske Bank undir væntingum 9. ágúst 2007 10:39 Hagnaður Danske Bank fyrir skatta á fyrstu sex mánuðum ársins nam rúmum 10 milljörðum danskra króna, jafnvirði rúmra 118 milljarða íslenskra króna. Þrátt fyrir að vera 18 prósenta hækkun frá sama tíma í fyrra en þetta lítillega undir væntingum. Markaðsaðilar höfðu gert ráð fyrir hálfu prósentustigs meiri hagnaði á fyrri helmingi ársins og hagnaður fyrir skatta upp á rúma 10,2 milljarða danskra króna, að sögn fréttastofu Reuters. Rekstrartekjur á tímabilinu námu tæpum 22,6 milljörðum danskra króna, sem er 27 prósenta vöxtur frá sama tíma í fyrra. Þá nam rekstrarkostnaður 12,5 milljörðum króna, sem er 29 prósenta aukning frá í fyrra. Skýringanna fyrir auknum kostnaði er helst að finna í samþættingu vegna fyrirtækjakaupa og aukinnar starfsemi, að sögn Reuters. Á meðal nýlegra kaupa bankans er finnska fjármálafyrirtækið Sampo, sem Danske Bank keypti í fyrrahaust. Peter Straarup, forstjóri Danske Bank, segir stöðu Danske Bank sterka og vöxtinn á fyrri helmingi ársins ánægjulegan, ekki síst í Finnlandi og í Eystrasaltslöndunum. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hagnaður Danske Bank fyrir skatta á fyrstu sex mánuðum ársins nam rúmum 10 milljörðum danskra króna, jafnvirði rúmra 118 milljarða íslenskra króna. Þrátt fyrir að vera 18 prósenta hækkun frá sama tíma í fyrra en þetta lítillega undir væntingum. Markaðsaðilar höfðu gert ráð fyrir hálfu prósentustigs meiri hagnaði á fyrri helmingi ársins og hagnaður fyrir skatta upp á rúma 10,2 milljarða danskra króna, að sögn fréttastofu Reuters. Rekstrartekjur á tímabilinu námu tæpum 22,6 milljörðum danskra króna, sem er 27 prósenta vöxtur frá sama tíma í fyrra. Þá nam rekstrarkostnaður 12,5 milljörðum króna, sem er 29 prósenta aukning frá í fyrra. Skýringanna fyrir auknum kostnaði er helst að finna í samþættingu vegna fyrirtækjakaupa og aukinnar starfsemi, að sögn Reuters. Á meðal nýlegra kaupa bankans er finnska fjármálafyrirtækið Sampo, sem Danske Bank keypti í fyrrahaust. Peter Straarup, forstjóri Danske Bank, segir stöðu Danske Bank sterka og vöxtinn á fyrri helmingi ársins ánægjulegan, ekki síst í Finnlandi og í Eystrasaltslöndunum.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira