Nasdaq skoðar sölu á LSE-hlutum 20. ágúst 2007 09:24 Robert Greifeld, forstjóri bandaríska hlutabréfamarkaðarins Nasdaq. Mynd/AFP Stjórnendur Nasdaq hafa fengið heimild til þess að selja rúmlega þriðjungshlut sinn í bresku kauphöllinni í Lundúnum (LSE). Markaðurinn festi sér hlutinn þegar það reyndi að yfirtaka rekstur LSE á síðasta ári. Að sögn fréttaveitunnar Thomson Financial verður einum milljarði af söluandvirði hlutarins nýttur til að greiða upp skuldir og afgangurinn notaður til hlutabréfakaupa. Þá er það mat stjórnendar Nasdaq að salan muni auka hagnað hlutabréfamarkaðarins á næsta ári úr 30 sentum á hlut í 35 sent.Nasdaq gerði tilboð í OMX-kauphallarsamstæðuna í maí upp á 210 sænskar krónur á hlut. Stjórn OMX hefur mælt með tilboðinu. Kauphöllin í Dubai gerði hins vegar fyrir skömmu annað tilboð í OMX upp á 230 sænskar krónur á hlut og hefur tryggt sér rúman fjórðungshlut í norrænu kauphallarsamstæðunni. Nasdaq hefur beðið hluthafa í OMX að halda að sér höndum þrátt fyrir hærra tilboð þar sem hún telur að sitt boð sé betra. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Stjórnendur Nasdaq hafa fengið heimild til þess að selja rúmlega þriðjungshlut sinn í bresku kauphöllinni í Lundúnum (LSE). Markaðurinn festi sér hlutinn þegar það reyndi að yfirtaka rekstur LSE á síðasta ári. Að sögn fréttaveitunnar Thomson Financial verður einum milljarði af söluandvirði hlutarins nýttur til að greiða upp skuldir og afgangurinn notaður til hlutabréfakaupa. Þá er það mat stjórnendar Nasdaq að salan muni auka hagnað hlutabréfamarkaðarins á næsta ári úr 30 sentum á hlut í 35 sent.Nasdaq gerði tilboð í OMX-kauphallarsamstæðuna í maí upp á 210 sænskar krónur á hlut. Stjórn OMX hefur mælt með tilboðinu. Kauphöllin í Dubai gerði hins vegar fyrir skömmu annað tilboð í OMX upp á 230 sænskar krónur á hlut og hefur tryggt sér rúman fjórðungshlut í norrænu kauphallarsamstæðunni. Nasdaq hefur beðið hluthafa í OMX að halda að sér höndum þrátt fyrir hærra tilboð þar sem hún telur að sitt boð sé betra.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira