Greiða Nike skaðabætur 21. ágúst 2007 08:59 Skór frá Nike. Þrjú fyrirtæki hafa verið skikkuð til að greiða Nike skaðabætur vegna framleiðslu og sölu á fölsuðum skóm. Tveimur kínverskum skóframleiðendum og frönsku verslanakeðjunni Auchan hefur verið skipað að greiða íþróttavöruframleiðandanum Nike jafnvirði 3,1 milljóna króna í skaðabætur en fyrirtælkin framleiddu falsaða skó undir merkjum Nike. Breska ríkisútvarpið hefur eftir kínverskum fjölmiðlum að vörufölsunin hafi uppgötvast í einni af verslunum Auchan í Sjanghæ í Kína. Ríkisstjórnir fjölmargra landa, þar á meðal í Bandaríkjunum og í Evrópu, fóru fram á það í síðustu viku að Alþjóðaviðskiptastofnunin (WTO) geri aðför gegn þeim sem stundi vörufölsun í Kína. BBC bætir við að þótt Kínverjar hafi lofað að herða sig í baráttunni gegn vörufölsunum af ýmsu tagi þá dafni hún jafnvel og áður en á síðasta ári tóku bandarísk stjórnvöld rúmlega 135 þúsund fölsuð skópör sem framleidd höfðu verið undir merkjum Nike í Kína. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Tveimur kínverskum skóframleiðendum og frönsku verslanakeðjunni Auchan hefur verið skipað að greiða íþróttavöruframleiðandanum Nike jafnvirði 3,1 milljóna króna í skaðabætur en fyrirtælkin framleiddu falsaða skó undir merkjum Nike. Breska ríkisútvarpið hefur eftir kínverskum fjölmiðlum að vörufölsunin hafi uppgötvast í einni af verslunum Auchan í Sjanghæ í Kína. Ríkisstjórnir fjölmargra landa, þar á meðal í Bandaríkjunum og í Evrópu, fóru fram á það í síðustu viku að Alþjóðaviðskiptastofnunin (WTO) geri aðför gegn þeim sem stundi vörufölsun í Kína. BBC bætir við að þótt Kínverjar hafi lofað að herða sig í baráttunni gegn vörufölsunum af ýmsu tagi þá dafni hún jafnvel og áður en á síðasta ári tóku bandarísk stjórnvöld rúmlega 135 þúsund fölsuð skópör sem framleidd höfðu verið undir merkjum Nike í Kína.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira