Minni vindhraði lækkar olíuverð 22. ágúst 2007 09:29 Maður tekur bensín á bíl sinn í Kína. Fellibylur við Mexíkóflóa hefur áhrif á verðlagningu á eldsneyti og olíu um allan heim. Heimsmarkaðsverð á hráolíu lækkaði nokkuð í verði í dag eftir að dró úr styrk fellibylsins Dean við Mexíkóflóa. Áður stefndi allt í að hann ógnaði olíuvinnslu við flóann sem hefði haft í för með sér að vinnslan myndi skerðast. Dean er nú flokkaður sem stormur og ekki talið að hann valdi miklum usla úr þessu. Verð á hráolíu, sem afhent verður í næsta mánuði, lækkaði um 1,65 bandaríkjadali og stendur í 69,47 dölum á tunnu. Verðið hefur ekki verið lægra síðan undir lok júní í sumar, að sögn fréttastofunnar Associated Press. Seint í gær stefndi allt í að fellibylurinn myndi koma með ógnarhraða inn á Mexíkóflóa og geta valdið tjóni á olíuvinnslustöðvum á svæðinu. Þúsundir starfsmanna olíufyrirtækja á svæðinu voru því fluttir á brott á meðan óveðrið gengi yfir og skrúfað fyrir frekari vinnslu í bili. Eins og útlit er fyrir núna virðist starfsemin geta hafist á ný við Mexíkóflóa og er samdráttur á olíuframleiðslunni mun minni en horfur voru á.Orkumálaráðuneyti Bandaríkjanna birtir vikulega skýrslu sína um stöðu olíubirgða í landinu síðar í dag. Sérfræðingar telja líkur á að eldsneytis og olíubirgðir muni enn minnka á milli vikna en slíkt getur leitt til verðhækkana. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Heimsmarkaðsverð á hráolíu lækkaði nokkuð í verði í dag eftir að dró úr styrk fellibylsins Dean við Mexíkóflóa. Áður stefndi allt í að hann ógnaði olíuvinnslu við flóann sem hefði haft í för með sér að vinnslan myndi skerðast. Dean er nú flokkaður sem stormur og ekki talið að hann valdi miklum usla úr þessu. Verð á hráolíu, sem afhent verður í næsta mánuði, lækkaði um 1,65 bandaríkjadali og stendur í 69,47 dölum á tunnu. Verðið hefur ekki verið lægra síðan undir lok júní í sumar, að sögn fréttastofunnar Associated Press. Seint í gær stefndi allt í að fellibylurinn myndi koma með ógnarhraða inn á Mexíkóflóa og geta valdið tjóni á olíuvinnslustöðvum á svæðinu. Þúsundir starfsmanna olíufyrirtækja á svæðinu voru því fluttir á brott á meðan óveðrið gengi yfir og skrúfað fyrir frekari vinnslu í bili. Eins og útlit er fyrir núna virðist starfsemin geta hafist á ný við Mexíkóflóa og er samdráttur á olíuframleiðslunni mun minni en horfur voru á.Orkumálaráðuneyti Bandaríkjanna birtir vikulega skýrslu sína um stöðu olíubirgða í landinu síðar í dag. Sérfræðingar telja líkur á að eldsneytis og olíubirgðir muni enn minnka á milli vikna en slíkt getur leitt til verðhækkana.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira