Sharif snýr heim Guðjón Helgason skrifar 9. september 2007 12:15 Musharraf, forseti Pakistans, óttast endurkomu eins höfuð andstæðings síns á morgun. Sá ætlar að koma forsetanum frá völdum. Músaraff hefur látið handtaka tvö þúsund stuðningsmenn hans og hert gæslu á flugvellinum í höfuðborginni. Það er endurkoma Nawas Sharifs, fyrrverandi forsætisráðherra, sem vekur ugg í brjósti forsetans. Sharif hefur verið í útlegð í Bretlandi frá 1999 þegar Musharraf herforingi hrifsaði til sín öll völd í landinu. Sharif hefur heitið því að binda enda á valdatíð Musharrafs. Kosið verður í landinu í lok ársins og ætlar Sharif að bjóða sig fram. Forsetinn hefur látið herða öryggisgæslu á flugvellinum í Íslamabad, höfuðborg Pakistans, og látið handtaka rúmlega tvö þúsund stuðningsmenn Sharifs. Endurkoma hans mesta ógn við Músharraf síðan hann hrifsaði til sín völd í landinu. Vinsældir forsetans hafa minnkað tölvuert síðustu mánuði. Músharraf hefur reynt að afla sér stuðnings með því að semja við Benazir Bhutto, fyrrverandi forseta, sem einnig hefur verið í útlegð á Englandi. Þau hafa reynt að semja um það að hann haldi forsetaembættinu og hún verði forsætisráðherra - ekki hafa þau þó náð saman. Bhutto hefur sagt að hún snúi heim þrátt fyrir að handtökuskipun á hendur henni sé í gildi en hún hröklaðist frá völdum vegna ásakana um spillingu. Erlent Fréttir Mest lesið Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Fleiri fréttir Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Sjá meira
Musharraf, forseti Pakistans, óttast endurkomu eins höfuð andstæðings síns á morgun. Sá ætlar að koma forsetanum frá völdum. Músaraff hefur látið handtaka tvö þúsund stuðningsmenn hans og hert gæslu á flugvellinum í höfuðborginni. Það er endurkoma Nawas Sharifs, fyrrverandi forsætisráðherra, sem vekur ugg í brjósti forsetans. Sharif hefur verið í útlegð í Bretlandi frá 1999 þegar Musharraf herforingi hrifsaði til sín öll völd í landinu. Sharif hefur heitið því að binda enda á valdatíð Musharrafs. Kosið verður í landinu í lok ársins og ætlar Sharif að bjóða sig fram. Forsetinn hefur látið herða öryggisgæslu á flugvellinum í Íslamabad, höfuðborg Pakistans, og látið handtaka rúmlega tvö þúsund stuðningsmenn Sharifs. Endurkoma hans mesta ógn við Músharraf síðan hann hrifsaði til sín völd í landinu. Vinsældir forsetans hafa minnkað tölvuert síðustu mánuði. Músharraf hefur reynt að afla sér stuðnings með því að semja við Benazir Bhutto, fyrrverandi forseta, sem einnig hefur verið í útlegð á Englandi. Þau hafa reynt að semja um það að hann haldi forsetaembættinu og hún verði forsætisráðherra - ekki hafa þau þó náð saman. Bhutto hefur sagt að hún snúi heim þrátt fyrir að handtökuskipun á hendur henni sé í gildi en hún hröklaðist frá völdum vegna ásakana um spillingu.
Erlent Fréttir Mest lesið Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Fleiri fréttir Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Sjá meira