Rannsaka innherjasvik í Carnegie 13. september 2007 09:44 Efnahagsbrotadeild sænsku lögreglunnar hefur einn starfsmann sænska fjárfestingabankans Carnegie í haldi vegna innherjasvika. Sænska blaðið Dagbladet segir hrinu innherjasvika í landinu beinast að litlum hópi manna í sænsku fjármálalífi. Innhverjasvikin hafa komið harkalega niður á gengi bréfa í bankanum. Dagbladet segir fjölda svikamála sem þessara hafa skekið sænskt fjármálalíf á árinu en margt bendi til að hinir grunuðu séu kunningjar, útskrifaðir úr einum og sama viðskiptaháskólanum í Stokkhólmi.Blaðið segir sömuleiðis að sænska ríkisstjórnin hafi fram á það við stjórnendur Carnegie að þeir gefi skýringar á því hvernig starfsmenn bankans hafi höndlað með 630 milljónir sænskra króna, jafnvirði sex milljarða íslenskra króna, á síðastliðnum tveimur árum. Þetta jafngildir hagnaði af verðbréfaviðskiptum sem skrifast á þrjá verðbréfamiðlara á vegum Carnegie á síðustu tveimur árum og varð til þess að hagnaður bankans var 227 milljónum sænskra króna hærri en efni stóðu til.Rannsókn lögreglunnar og svikamálin hafa komið illa við Carnegie en gengi bankans hefur fallið úr 160 sænskum krónum á hlut í 120 krónur síðan í febrúar á þessu ári.Landsbankinn átti 20 prósenta hlut í Carnegie en seldi hann í fyrravor. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Efnahagsbrotadeild sænsku lögreglunnar hefur einn starfsmann sænska fjárfestingabankans Carnegie í haldi vegna innherjasvika. Sænska blaðið Dagbladet segir hrinu innherjasvika í landinu beinast að litlum hópi manna í sænsku fjármálalífi. Innhverjasvikin hafa komið harkalega niður á gengi bréfa í bankanum. Dagbladet segir fjölda svikamála sem þessara hafa skekið sænskt fjármálalíf á árinu en margt bendi til að hinir grunuðu séu kunningjar, útskrifaðir úr einum og sama viðskiptaháskólanum í Stokkhólmi.Blaðið segir sömuleiðis að sænska ríkisstjórnin hafi fram á það við stjórnendur Carnegie að þeir gefi skýringar á því hvernig starfsmenn bankans hafi höndlað með 630 milljónir sænskra króna, jafnvirði sex milljarða íslenskra króna, á síðastliðnum tveimur árum. Þetta jafngildir hagnaði af verðbréfaviðskiptum sem skrifast á þrjá verðbréfamiðlara á vegum Carnegie á síðustu tveimur árum og varð til þess að hagnaður bankans var 227 milljónum sænskra króna hærri en efni stóðu til.Rannsókn lögreglunnar og svikamálin hafa komið illa við Carnegie en gengi bankans hefur fallið úr 160 sænskum krónum á hlut í 120 krónur síðan í febrúar á þessu ári.Landsbankinn átti 20 prósenta hlut í Carnegie en seldi hann í fyrravor.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira