Alcatel-Lucent í vandræðum 13. september 2007 10:06 Patricia Russo, forstjóri Alcatel-Lucent. Félagið á í miklum erfiðleikum vegna minni sölu á símtækjum og erfiðleika vegna samruna Alcatel við Lucent. Mynd/AFP Gengi bréfa í fransk-bandaríska símtækjaframleiðandanum Alcatel-Lucent féll um rúm níu prósent á hlutabréfamarkaði í dag eftir að fyrirtækið sagðist gera ráð fyrir talsvert verri afkomu en horfur voru á vegna minni tekna og erfiðleika við samruna Alcatel við Lucent. Þetta jafngildir því að samstæðan hafi horft á 1,5 milljarða evra, jafnvirði rúmra 133 milljarða íslenskra króna, gufa upp úr bókum félagsins. Auk minni sölu í ár hefur samruni Alcatel og bandaríska símtækjaframleiðandans Lucent, sem Alcatel keypti í fyrra, gengið mun verra en vonast var en greinendur segja stjórnendur fyrirtækjanna standa frammi fyrir miklum erfiðleikum. Þeir virðast svo miklir, að fyrirtækið segir kostnaðinn sem komið hafi til vegna samrunans lenda harkalega niður á afkomu símtækjaframleiðandans á árinu. Í ofanálag segja stjórnendur fyrirtækisins samkeppnina á símtækjamarkaði afar harða og hafi það neyðst til þess að lækka verð á vörum sínum til að blása lífi í söluna. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Gengi bréfa í fransk-bandaríska símtækjaframleiðandanum Alcatel-Lucent féll um rúm níu prósent á hlutabréfamarkaði í dag eftir að fyrirtækið sagðist gera ráð fyrir talsvert verri afkomu en horfur voru á vegna minni tekna og erfiðleika við samruna Alcatel við Lucent. Þetta jafngildir því að samstæðan hafi horft á 1,5 milljarða evra, jafnvirði rúmra 133 milljarða íslenskra króna, gufa upp úr bókum félagsins. Auk minni sölu í ár hefur samruni Alcatel og bandaríska símtækjaframleiðandans Lucent, sem Alcatel keypti í fyrra, gengið mun verra en vonast var en greinendur segja stjórnendur fyrirtækjanna standa frammi fyrir miklum erfiðleikum. Þeir virðast svo miklir, að fyrirtækið segir kostnaðinn sem komið hafi til vegna samrunans lenda harkalega niður á afkomu símtækjaframleiðandans á árinu. Í ofanálag segja stjórnendur fyrirtækisins samkeppnina á símtækjamarkaði afar harða og hafi það neyðst til þess að lækka verð á vörum sínum til að blása lífi í söluna.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira