Ný tækni leyfir notkun farsíma í flugi 18. október 2007 10:54 Aðeins verður þó hægt að nota farsímana eftr að flugvélin hefur náð 3 þúsund metra hæð. MYND/365 Flugfarþegar geta innan tíðar átt von á því að geta talað farsíma í miðju flugi þökk sé nýrri farsímatækni. Hingað til hefur öll notkun farsíma verið bönnuð þar sem þeir hafa truflandi áhrif á stjórnkerfi flugvéla. Tæknin sem hér um ræðir gerir það hins vegar að verkum að rafbylgjur farsíma hafa ekki lengur áhrif á nálæg raftæki. Áætlað er að tæknin muni fyrst ryðja sér til rúms í Evrópu. Nú þegar hafa ríki Evrópusambandsins lagt fram áætlun um það hvernig megi koma hinni nýju tækni fyrir í farsímakerfum álfunnar. Fari svo að eftirlitsaðilar og flugfyrirtæki gefi tækninni grænt ljós munu farþegar innan lofthelgi Evrópusambandsins fljótlega getað talað í símann í miðju flugi. Þó aðeins eftir að vélin hefur náð meira þrjú þúsund metra hæð. Tækni Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Flugfarþegar geta innan tíðar átt von á því að geta talað farsíma í miðju flugi þökk sé nýrri farsímatækni. Hingað til hefur öll notkun farsíma verið bönnuð þar sem þeir hafa truflandi áhrif á stjórnkerfi flugvéla. Tæknin sem hér um ræðir gerir það hins vegar að verkum að rafbylgjur farsíma hafa ekki lengur áhrif á nálæg raftæki. Áætlað er að tæknin muni fyrst ryðja sér til rúms í Evrópu. Nú þegar hafa ríki Evrópusambandsins lagt fram áætlun um það hvernig megi koma hinni nýju tækni fyrir í farsímakerfum álfunnar. Fari svo að eftirlitsaðilar og flugfyrirtæki gefi tækninni grænt ljós munu farþegar innan lofthelgi Evrópusambandsins fljótlega getað talað í símann í miðju flugi. Þó aðeins eftir að vélin hefur náð meira þrjú þúsund metra hæð.
Tækni Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira