Verðmat á AMR lækkar 20. október 2007 12:15 Hannes Smárason, forstjóri FL Group, sem er næststærsti hluthafinn í AMR, móðurfélagi bandaríska flugfélagsins AMerican Airlines. Mynd/GVA Bandarískur greinandi mælir með því í nýju verðmati á bandaríska flugrekstrarfélaginu AMR, móðurfélagi American Airlines, stærsta flugfélagi Bandaríkjanna, að fjárfestar bæti við eignasafn sitt í félaginu. Þetta er lækkun á verðmati félagsins en í fyrri spá var mælt með kaupum á bréfunum. FL Group er næststærsti hluthafinn í AMR með rúman níu prósenta hlut. Það hefur þrýst á stjórn félagsins að gera nokkrar breytingar á rekstrinum með það fyrir augum að gera eignasafn þess aðgengilegra fyrir augum greinenda og auka virði félagsins. Á meðal þess sem FL Group mælti með í bréfi sem það sendi stjórn AMR í síðasta mánuði er að skilja vildarklúbb félagsins frá rekstrinum. Halldór Kristmannsson, framkvæmdastjóri FL Group, sagði í samtali við Markaðinn í vikunni, að þrýstingurinn á stjórn AMR væri að skila sér enda væru fleiri leiðir í skoðun sem auka ætti virði bandaríska félagsins. Það er bandaríska verðbréfafyrirtækið Calyon Securities sem lækkaði verðmatið, að sögn fréttastofunnar Associated Press, sem telur til að AMR muni standa frammi fyrir harðri samkeppni á næsta ári, ekki síst frá flugfélaginu Delta og Air France-KLM.Gengi bréfa í AMR hefur lækkað talsvert á árinu. Það fór hæst í rúma 40 dali á hlut í byrjun árs en fór lægst í 20,28 dali seint í september. Það hefur hækkað lítillega síðan þá. Gengið féll um tæp 3,6 prósent í gær í kjölfar skells á bandarískum hlutabréfamarkaði og stendum nú í 23,16 dölum á hlut. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Sjá meira
Bandarískur greinandi mælir með því í nýju verðmati á bandaríska flugrekstrarfélaginu AMR, móðurfélagi American Airlines, stærsta flugfélagi Bandaríkjanna, að fjárfestar bæti við eignasafn sitt í félaginu. Þetta er lækkun á verðmati félagsins en í fyrri spá var mælt með kaupum á bréfunum. FL Group er næststærsti hluthafinn í AMR með rúman níu prósenta hlut. Það hefur þrýst á stjórn félagsins að gera nokkrar breytingar á rekstrinum með það fyrir augum að gera eignasafn þess aðgengilegra fyrir augum greinenda og auka virði félagsins. Á meðal þess sem FL Group mælti með í bréfi sem það sendi stjórn AMR í síðasta mánuði er að skilja vildarklúbb félagsins frá rekstrinum. Halldór Kristmannsson, framkvæmdastjóri FL Group, sagði í samtali við Markaðinn í vikunni, að þrýstingurinn á stjórn AMR væri að skila sér enda væru fleiri leiðir í skoðun sem auka ætti virði bandaríska félagsins. Það er bandaríska verðbréfafyrirtækið Calyon Securities sem lækkaði verðmatið, að sögn fréttastofunnar Associated Press, sem telur til að AMR muni standa frammi fyrir harðri samkeppni á næsta ári, ekki síst frá flugfélaginu Delta og Air France-KLM.Gengi bréfa í AMR hefur lækkað talsvert á árinu. Það fór hæst í rúma 40 dali á hlut í byrjun árs en fór lægst í 20,28 dali seint í september. Það hefur hækkað lítillega síðan þá. Gengið féll um tæp 3,6 prósent í gær í kjölfar skells á bandarískum hlutabréfamarkaði og stendum nú í 23,16 dölum á hlut.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Sjá meira