Sheffield Wednesday bloggarar í vandræðum 22. október 2007 10:58 Æstir áhangendur breska knattspyrnuliðsins Sheffield Wednesday gætu átt yfir höfði sér himinháar sektir vegna ummæla sem féllu á spjallsíðu félagsins. Þar kepptust menn við að hrauna yfir stjórnendur félagsins sem þóttu ekki standa sig sem skyldi við reksturinn. Fólkið lét ýmislegt misjafnt flakka í skjóli nafnleyndar en nú hefur dómari á Englandi komist að þeirri niðurstöðu að umsjónarmenn síðunnar verði að gefa upp nöfn þeirra sem verst létu á síðunni. Niðurstaða dómarans kemur í kjölfar þess að stjórnendur félagsins kærðu ummælin og sögðu þau ærumeiðandi. Menn ættu því að fara varlega í því að treysta á að það sem sagt er nafnlaust á netinu gæti þrátt fyrir allt komið í bakið á þeim síðar meir, fari þeir yfir strikið. Tækni Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Æstir áhangendur breska knattspyrnuliðsins Sheffield Wednesday gætu átt yfir höfði sér himinháar sektir vegna ummæla sem féllu á spjallsíðu félagsins. Þar kepptust menn við að hrauna yfir stjórnendur félagsins sem þóttu ekki standa sig sem skyldi við reksturinn. Fólkið lét ýmislegt misjafnt flakka í skjóli nafnleyndar en nú hefur dómari á Englandi komist að þeirri niðurstöðu að umsjónarmenn síðunnar verði að gefa upp nöfn þeirra sem verst létu á síðunni. Niðurstaða dómarans kemur í kjölfar þess að stjórnendur félagsins kærðu ummælin og sögðu þau ærumeiðandi. Menn ættu því að fara varlega í því að treysta á að það sem sagt er nafnlaust á netinu gæti þrátt fyrir allt komið í bakið á þeim síðar meir, fari þeir yfir strikið.
Tækni Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira