United í góðum málum Elvar Geir Magnússon skrifar 23. október 2007 19:30 Wayne Rooney skoraði annað mark Manchester United gegn Dynamo Kiev. Nú er hálfleikur í leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Ekkert mark hefur verið skorað í leikjunum í E-riðli þar sem Eiður Smári Guðjohnsen var loksins í byrjunarliði Barcelona. Í F-riðli hefur Manchester United yfirburði í Kænugarði þar sem liðið er að vinna 3-1 en forysta enska liðsins gæti vel verið stærri. Varnarmaðurinn Rio Ferdinand kom United yfir og Wayne Rooney skoraði síðan sitt þriðja mark á fjórum dögum. Heimamenn minnkuðu muninn gegn gangi leiksins en Cristiano Ronaldo skoraði síðan glæsilegt skallamark. Theo Walcott var í byrjunarliði Arsenal og þakkaði fyrir sig með því að skora en topplið ensku úrvalsdeildarinnar er 3-0 yfir í hálfleik. Hálfleikstölur: E-riðillRangers - Barcelona 0-0 Stuttgart - Lyon 0-0F-riðillRoma - Sporting Lissabon 1-1 1-0 Juan (15.) 1-1 Liedson (18.) Dynamo Kiev - Manchester United 1-3 0-1 Rio Ferdinand (10.) 0-2 Wayne Rooney (18.) 1-2 Rincon (34.) 1-3 Cristiano Ronaldo (41.)G-riðillCSKA Moskva - Inter 1-2 (Leik lokið) 1-0 Jo (32.) 1-1 Crespo (52.) 1-2 Samuel (80.) PSV Eindhoven - Fenerbache 0-0H-riðillArsenal - Slavia Prag 3-0 1-0 Cesc Fabregas (5.) 2-0 Sjálfsmark (24.) 3-0 Theo Walcott (41.) Sevilla - Steaua Búkarest 2-0 1-0 Kanoute (5.) 2-0 Fabiano (18.) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Bolivía lagði Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar Sjá meira
Nú er hálfleikur í leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Ekkert mark hefur verið skorað í leikjunum í E-riðli þar sem Eiður Smári Guðjohnsen var loksins í byrjunarliði Barcelona. Í F-riðli hefur Manchester United yfirburði í Kænugarði þar sem liðið er að vinna 3-1 en forysta enska liðsins gæti vel verið stærri. Varnarmaðurinn Rio Ferdinand kom United yfir og Wayne Rooney skoraði síðan sitt þriðja mark á fjórum dögum. Heimamenn minnkuðu muninn gegn gangi leiksins en Cristiano Ronaldo skoraði síðan glæsilegt skallamark. Theo Walcott var í byrjunarliði Arsenal og þakkaði fyrir sig með því að skora en topplið ensku úrvalsdeildarinnar er 3-0 yfir í hálfleik. Hálfleikstölur: E-riðillRangers - Barcelona 0-0 Stuttgart - Lyon 0-0F-riðillRoma - Sporting Lissabon 1-1 1-0 Juan (15.) 1-1 Liedson (18.) Dynamo Kiev - Manchester United 1-3 0-1 Rio Ferdinand (10.) 0-2 Wayne Rooney (18.) 1-2 Rincon (34.) 1-3 Cristiano Ronaldo (41.)G-riðillCSKA Moskva - Inter 1-2 (Leik lokið) 1-0 Jo (32.) 1-1 Crespo (52.) 1-2 Samuel (80.) PSV Eindhoven - Fenerbache 0-0H-riðillArsenal - Slavia Prag 3-0 1-0 Cesc Fabregas (5.) 2-0 Sjálfsmark (24.) 3-0 Theo Walcott (41.) Sevilla - Steaua Búkarest 2-0 1-0 Kanoute (5.) 2-0 Fabiano (18.)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Bolivía lagði Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar Sjá meira