Microsoft kaupir hlut í Facebook Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 25. október 2007 13:22 MYND/Getty Images Mark Zuckerberg stofnaði Facebook fyrir tæpum fjórum árum síðan. Nú hefur Microsft greitt 14 milljarða íslenskra króna fyrir 1,6 prósenta hlut í síðunni. Facebook er afar vinsælt samfélag, eða tengslanet, á internetinu. Google, keppinautur Microsoft, hafði áður boðið í hlutinn en því tilboði var alfarið hafnað. Microsoft mun einnig selja internetauglýsingar fyrir Facebook utan Bandaríkjanna. Það er hluti samkomulagsins sem var nokkrar vikur í undirbúningi. Microsoft útvegar fyrirtækinu einnig auglýsingaborða og hlekki. Mark Zuckerberg setti síðuna á fót á heimavist á meðan hann var í námi í Harvard háskóla. Hann er 23 ára og hefur gefið í skyn að hann myndi vilja bíða með að bjóða hluti til almennings í að minnsta kosti tvö ár. Á síðasta ári hafnaði hann 60 milljarða yfirtökutilboði Yahoo.AuglýsingasvæðiFacebook vonast til að verða vinsælt auglýsingasvæði með því að fjölga þátttakendum sem nú þegar telja næstum 50 milljónir virkra notenda.Síðan leyfir notendum að setja upp sínar eigin vef síður og hafa samband við hver aðra.Þetta er ekki fyrsta sinn sem Google og Microsoft berjast um interneteignir. Á síðasta ári hafði Goggle betur þegar þeir keyptu í YouTube fyrir 100 milljarða.Facebook býst við að hagnast um tæpa tvo milljarða á næsta ári. Tækni Mest lesið „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Mark Zuckerberg stofnaði Facebook fyrir tæpum fjórum árum síðan. Nú hefur Microsft greitt 14 milljarða íslenskra króna fyrir 1,6 prósenta hlut í síðunni. Facebook er afar vinsælt samfélag, eða tengslanet, á internetinu. Google, keppinautur Microsoft, hafði áður boðið í hlutinn en því tilboði var alfarið hafnað. Microsoft mun einnig selja internetauglýsingar fyrir Facebook utan Bandaríkjanna. Það er hluti samkomulagsins sem var nokkrar vikur í undirbúningi. Microsoft útvegar fyrirtækinu einnig auglýsingaborða og hlekki. Mark Zuckerberg setti síðuna á fót á heimavist á meðan hann var í námi í Harvard háskóla. Hann er 23 ára og hefur gefið í skyn að hann myndi vilja bíða með að bjóða hluti til almennings í að minnsta kosti tvö ár. Á síðasta ári hafnaði hann 60 milljarða yfirtökutilboði Yahoo.AuglýsingasvæðiFacebook vonast til að verða vinsælt auglýsingasvæði með því að fjölga þátttakendum sem nú þegar telja næstum 50 milljónir virkra notenda.Síðan leyfir notendum að setja upp sínar eigin vef síður og hafa samband við hver aðra.Þetta er ekki fyrsta sinn sem Google og Microsoft berjast um interneteignir. Á síðasta ári hafði Goggle betur þegar þeir keyptu í YouTube fyrir 100 milljarða.Facebook býst við að hagnast um tæpa tvo milljarða á næsta ári.
Tækni Mest lesið „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira