Microsoft kaupir hlut í Facebook Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 25. október 2007 13:22 MYND/Getty Images Mark Zuckerberg stofnaði Facebook fyrir tæpum fjórum árum síðan. Nú hefur Microsft greitt 14 milljarða íslenskra króna fyrir 1,6 prósenta hlut í síðunni. Facebook er afar vinsælt samfélag, eða tengslanet, á internetinu. Google, keppinautur Microsoft, hafði áður boðið í hlutinn en því tilboði var alfarið hafnað. Microsoft mun einnig selja internetauglýsingar fyrir Facebook utan Bandaríkjanna. Það er hluti samkomulagsins sem var nokkrar vikur í undirbúningi. Microsoft útvegar fyrirtækinu einnig auglýsingaborða og hlekki. Mark Zuckerberg setti síðuna á fót á heimavist á meðan hann var í námi í Harvard háskóla. Hann er 23 ára og hefur gefið í skyn að hann myndi vilja bíða með að bjóða hluti til almennings í að minnsta kosti tvö ár. Á síðasta ári hafnaði hann 60 milljarða yfirtökutilboði Yahoo.AuglýsingasvæðiFacebook vonast til að verða vinsælt auglýsingasvæði með því að fjölga þátttakendum sem nú þegar telja næstum 50 milljónir virkra notenda.Síðan leyfir notendum að setja upp sínar eigin vef síður og hafa samband við hver aðra.Þetta er ekki fyrsta sinn sem Google og Microsoft berjast um interneteignir. Á síðasta ári hafði Goggle betur þegar þeir keyptu í YouTube fyrir 100 milljarða.Facebook býst við að hagnast um tæpa tvo milljarða á næsta ári. Tækni Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Mark Zuckerberg stofnaði Facebook fyrir tæpum fjórum árum síðan. Nú hefur Microsft greitt 14 milljarða íslenskra króna fyrir 1,6 prósenta hlut í síðunni. Facebook er afar vinsælt samfélag, eða tengslanet, á internetinu. Google, keppinautur Microsoft, hafði áður boðið í hlutinn en því tilboði var alfarið hafnað. Microsoft mun einnig selja internetauglýsingar fyrir Facebook utan Bandaríkjanna. Það er hluti samkomulagsins sem var nokkrar vikur í undirbúningi. Microsoft útvegar fyrirtækinu einnig auglýsingaborða og hlekki. Mark Zuckerberg setti síðuna á fót á heimavist á meðan hann var í námi í Harvard háskóla. Hann er 23 ára og hefur gefið í skyn að hann myndi vilja bíða með að bjóða hluti til almennings í að minnsta kosti tvö ár. Á síðasta ári hafnaði hann 60 milljarða yfirtökutilboði Yahoo.AuglýsingasvæðiFacebook vonast til að verða vinsælt auglýsingasvæði með því að fjölga þátttakendum sem nú þegar telja næstum 50 milljónir virkra notenda.Síðan leyfir notendum að setja upp sínar eigin vef síður og hafa samband við hver aðra.Þetta er ekki fyrsta sinn sem Google og Microsoft berjast um interneteignir. Á síðasta ári hafði Goggle betur þegar þeir keyptu í YouTube fyrir 100 milljarða.Facebook býst við að hagnast um tæpa tvo milljarða á næsta ári.
Tækni Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira