Garðar Gunnlaugsson skoraði mark Norrköping í gær þegar liði tapaði 2-1 fyrir Degergors í lokaumferði sænsku 1. deildarinnar í gær. Garðar skoraði þarna sitt 18. mark í deildinni en lið hans hafði þegar tryggt sér sæti í úrvalsdeild.
Garðar markakóngur

Mest lesið



Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út
Enski boltinn







Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum
Íslenski boltinn