Kaupþing spáir aukinni verðbólgu og óbreyttum vöxtum 30. október 2007 15:57 Ásgeir Jónsson, forstöðumaður greiningardeildar Kaupþings, sem reiknar með því að verðbólga fari í 4,7 prósent í næsta mánuði. Mynd/E.Ól. Greiningardeild Kaupþings spáir því að vísitala neysluverðs hækki um 0,2 prósent á milli mánaða í nóvember. Gangi það eftir hækkar verðbólga úr 4,5 prósentum nú í 4,7 prósent. Kaupþing spáir því að seðlabankinn muni halda stýrivöxtum óbreyttum í 13,3 prósentum á fimmtudag. Spá greiningardeildarinnar er á svipuðum nótum nú og fyrri mánuði. Gert er ráð fyrir því að hækkun á fasteignaverði og eldsneyti ýti undir vísitöluna, þó með minna móti en undanfarið. Greiningardeildin reiknar með að Seðlabankinn muni færa væntanlegt stýrivaxtalækkunarferli aftar en áður var gert ráð fyrir, eða allt aftur í maí á næsta ári. Ástæðurnar fyrir því eru meiri verðbólga og efnahagsumsvif en fyrri spár bankanna gerðu ráð fyrir, að sögn Kaupþings. Þá er bent á að hráefnaverð og heimsmarkaðsverð á hráolíu hafi hækkað og slagar nú hátt í 95 dali á tunnu. Reikna má með að það skili sér í hærra eldsneytisverði á næstunni, að mati Kaupþings. Kaupþings segir verðbólguhorfur á næsta ári góðar en gert sé ráð fyrir minnkandi spennu á sama tíma og dragi úr verðhækkunum á fasteignamarkaði. Óvissuþættirnir séu hins vegar margir, fremur á uppleið en hitt enda sé hætta á að umsvif hjaðni hægar á fasteignamarkaði og hækkun íbúðaverðs reynist hærri en greiningardeildina hafi gert ráð fyrir í spá sinni. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ Atvinnulíf Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Sjá meira
Greiningardeild Kaupþings spáir því að vísitala neysluverðs hækki um 0,2 prósent á milli mánaða í nóvember. Gangi það eftir hækkar verðbólga úr 4,5 prósentum nú í 4,7 prósent. Kaupþing spáir því að seðlabankinn muni halda stýrivöxtum óbreyttum í 13,3 prósentum á fimmtudag. Spá greiningardeildarinnar er á svipuðum nótum nú og fyrri mánuði. Gert er ráð fyrir því að hækkun á fasteignaverði og eldsneyti ýti undir vísitöluna, þó með minna móti en undanfarið. Greiningardeildin reiknar með að Seðlabankinn muni færa væntanlegt stýrivaxtalækkunarferli aftar en áður var gert ráð fyrir, eða allt aftur í maí á næsta ári. Ástæðurnar fyrir því eru meiri verðbólga og efnahagsumsvif en fyrri spár bankanna gerðu ráð fyrir, að sögn Kaupþings. Þá er bent á að hráefnaverð og heimsmarkaðsverð á hráolíu hafi hækkað og slagar nú hátt í 95 dali á tunnu. Reikna má með að það skili sér í hærra eldsneytisverði á næstunni, að mati Kaupþings. Kaupþings segir verðbólguhorfur á næsta ári góðar en gert sé ráð fyrir minnkandi spennu á sama tíma og dragi úr verðhækkunum á fasteignamarkaði. Óvissuþættirnir séu hins vegar margir, fremur á uppleið en hitt enda sé hætta á að umsvif hjaðni hægar á fasteignamarkaði og hækkun íbúðaverðs reynist hærri en greiningardeildina hafi gert ráð fyrir í spá sinni.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ Atvinnulíf Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Sjá meira