Einar: Árangurinn kemur okkur ekki á óvart Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. nóvember 2007 13:19 Einar Jónsson á verðlaunaafhendingunni í dag. Mynd/E. Stefán Staða Fram í N1-deild kvenna hefur kannski komið einhverjum á óvart en þó ekki þjálfara liðsins, Einari Jónssyni. Einar var valinn besti þjálfarinn í fyrstu níu umferðunum í N1-deild kvenna á blaðamannafundi sem HSÍ hélt í dag. Besti línumaðurinn og besti leikmaðurinn var valin Pavla Nevarilova hjá Fram. „Árangurinn er á áætlun miðað við þau markmið sem við settum okkur," sagði Einar við Vísi. „Hann er kannski framar væntingum annarra enda var okkur spáð fimmta sætinu. Við erum nú í öðru sæti og enn taplaus." Hann segir að deildin hafi farið mjög vel af stað og það sé enginn leikur auðveldur. „Það eru fimm frábær lið sem eru að berjast í efri hlutanum og hin liðin sem koma á eftir eru líka mjög sterk. Þetta er svipað og í karladeildinni, nánasti hver einasti leikur er mjög erfiður." „Þá hafa Valur og Stjarnan náð fínum árangri í Evrópukeppninni sem segir okkur að við erum sífellt að nálgast sterkari deildirnar í Evrópu. Þeir útlendu leikmenn sem koma hingað eru líka hágæðaleikmenn enda dugir ekkert minna til." Aðspurður um stöðu íslenska landsliðsins segir Einar að árangur liðsins á æfingamóti í Hollandi á dögunum megi skrifa á kynslóðaskipti sem virðast eiga sér stað innan liðsins. Íslenska liðið tapaði öllum sínum leikjum á mótinu. „Á mótinu í Hollandi voru miklar breytingar á landsliðinu og ég sá margt jákvætt í þessum leikjum. En það er alveg ljóst að það þarf að laga mjög mikið líka." Einar segir að HSÍ þurfi að setja skýr markmið fyrir landsliðið og fá leikmenn og þjálfara liðanna í deildinni á sitt band. „Það þurfa allir að vera samstíga í þessum efnum. Við þurfum að gera landsliðsumhverfið betra og stefna mjög hátt á þessum vettvangi." Olís-deild karla Mest lesið Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Fimm ára fangelsi fyrir að reyna að myrða meintan barnaníðing Sport Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Enski boltinn Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enski boltinn Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ Íslenski boltinn „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Fótbolti Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Körfubolti Fleiri fréttir Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Aldís með níu mörk í naumum sigri Andrea og stöllur í góðri stöðu eftir fyrri leikinn Valskonur taka tveggja marka tap með sér heim á Hlíðarenda Uppgjör og viðtal: Haukar - Izvidac 30-27 | Haukar fara með naumt forskot til Bosníu Marta hetja Eyjakvenna Grótta vann gríðarmikilvægan sigur gegn Stjörnunni Gísli fór mikinn í fyrsta leiknum eftir meiðsli Fram tryggði annað sætið með sigri gegn ÍR Íslendingalið mætast í úrslitakeppninni Donni markahæstur meðan Guðmundur skoraði eitt gegn Ágústi Íslendingar í riðli með Færeyingum „Verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir“ Spennan gríðarleg þegar ein umferð er eftir Andrea allt í öllu og Aldís Ásta deildarmeistari Uppgjörið: Fram - ÍBV 43-36 | Fín fyrirheit fyrir Fram „Það er bara einn titill eftir“ Komnar með ógeð af því að tapa: „Ógeðsleg tilfinning“ Uppgjörið: Valur - Haukar 29-23 | Deildarmeistaratitillinn í augsýn „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Danir furða sig á að Nielsen sé sniðgenginn Aron tekur við landsliði Kúveits Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Sjá meira
Staða Fram í N1-deild kvenna hefur kannski komið einhverjum á óvart en þó ekki þjálfara liðsins, Einari Jónssyni. Einar var valinn besti þjálfarinn í fyrstu níu umferðunum í N1-deild kvenna á blaðamannafundi sem HSÍ hélt í dag. Besti línumaðurinn og besti leikmaðurinn var valin Pavla Nevarilova hjá Fram. „Árangurinn er á áætlun miðað við þau markmið sem við settum okkur," sagði Einar við Vísi. „Hann er kannski framar væntingum annarra enda var okkur spáð fimmta sætinu. Við erum nú í öðru sæti og enn taplaus." Hann segir að deildin hafi farið mjög vel af stað og það sé enginn leikur auðveldur. „Það eru fimm frábær lið sem eru að berjast í efri hlutanum og hin liðin sem koma á eftir eru líka mjög sterk. Þetta er svipað og í karladeildinni, nánasti hver einasti leikur er mjög erfiður." „Þá hafa Valur og Stjarnan náð fínum árangri í Evrópukeppninni sem segir okkur að við erum sífellt að nálgast sterkari deildirnar í Evrópu. Þeir útlendu leikmenn sem koma hingað eru líka hágæðaleikmenn enda dugir ekkert minna til." Aðspurður um stöðu íslenska landsliðsins segir Einar að árangur liðsins á æfingamóti í Hollandi á dögunum megi skrifa á kynslóðaskipti sem virðast eiga sér stað innan liðsins. Íslenska liðið tapaði öllum sínum leikjum á mótinu. „Á mótinu í Hollandi voru miklar breytingar á landsliðinu og ég sá margt jákvætt í þessum leikjum. En það er alveg ljóst að það þarf að laga mjög mikið líka." Einar segir að HSÍ þurfi að setja skýr markmið fyrir landsliðið og fá leikmenn og þjálfara liðanna í deildinni á sitt band. „Það þurfa allir að vera samstíga í þessum efnum. Við þurfum að gera landsliðsumhverfið betra og stefna mjög hátt á þessum vettvangi."
Olís-deild karla Mest lesið Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Fimm ára fangelsi fyrir að reyna að myrða meintan barnaníðing Sport Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Enski boltinn Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enski boltinn Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ Íslenski boltinn „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Fótbolti Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Körfubolti Fleiri fréttir Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Aldís með níu mörk í naumum sigri Andrea og stöllur í góðri stöðu eftir fyrri leikinn Valskonur taka tveggja marka tap með sér heim á Hlíðarenda Uppgjör og viðtal: Haukar - Izvidac 30-27 | Haukar fara með naumt forskot til Bosníu Marta hetja Eyjakvenna Grótta vann gríðarmikilvægan sigur gegn Stjörnunni Gísli fór mikinn í fyrsta leiknum eftir meiðsli Fram tryggði annað sætið með sigri gegn ÍR Íslendingalið mætast í úrslitakeppninni Donni markahæstur meðan Guðmundur skoraði eitt gegn Ágústi Íslendingar í riðli með Færeyingum „Verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir“ Spennan gríðarleg þegar ein umferð er eftir Andrea allt í öllu og Aldís Ásta deildarmeistari Uppgjörið: Fram - ÍBV 43-36 | Fín fyrirheit fyrir Fram „Það er bara einn titill eftir“ Komnar með ógeð af því að tapa: „Ógeðsleg tilfinning“ Uppgjörið: Valur - Haukar 29-23 | Deildarmeistaratitillinn í augsýn „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Danir furða sig á að Nielsen sé sniðgenginn Aron tekur við landsliði Kúveits Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Sjá meira