Bítlarnir brátt aðgengilegir á netinu Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 16. nóvember 2007 12:21 Tónlist Bítlanna ætti að verða aðgengileg á netinu á næsta ári eftir því sem Paul McCartney segir bandaríska tónlistarvefnum Billboard.com. Verk hljómsveitarinnar eru ein fárra sem hafa haldið tónlist sinni frá vefverslunum eins og iTunes og Napster. McCartney sagðist vera nokkuð viss um að breyting yrði á á næsta ári. Hann segir seinkun hafa orðið á samningagerð hlutaðeigandi aðila og áætlanir dregist. Bítillinn fyrrverandi segir að hluti sem þessa þurfi að vanda vel til. Hann vilji ekki að eitthvað jafn jákvætt snúist í höndunum á þeim; “og eftir þrjú ár eigi maður eftir að hugsa; "Guð minn góður, gerðum við þetta?”" Einungis eitt atriði eigi eftir að leysa svo þess sé ekki lengi að bíða að tónlistin komist á netið. Plötur bítilsins sáluga George Harrison voru gerðar aðgengilegar á vefnum í síðasta mánuði sem þýðir að sólótónlist fjórmenninganna er nú hægt að kaupa þar. Talið er að EMI hafi verið að því komið að gefa út vörulista með lögum Bítlanna í formi stafræns niðurhals. Þá náðist loks að leysa ágreining um vörumerki Bítlanna á milli útgáfufyrirtækis hljómsveitarinnar Apple Corps og tæknirisans Apple Inc. Tækni Mest lesið Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira
Tónlist Bítlanna ætti að verða aðgengileg á netinu á næsta ári eftir því sem Paul McCartney segir bandaríska tónlistarvefnum Billboard.com. Verk hljómsveitarinnar eru ein fárra sem hafa haldið tónlist sinni frá vefverslunum eins og iTunes og Napster. McCartney sagðist vera nokkuð viss um að breyting yrði á á næsta ári. Hann segir seinkun hafa orðið á samningagerð hlutaðeigandi aðila og áætlanir dregist. Bítillinn fyrrverandi segir að hluti sem þessa þurfi að vanda vel til. Hann vilji ekki að eitthvað jafn jákvætt snúist í höndunum á þeim; “og eftir þrjú ár eigi maður eftir að hugsa; "Guð minn góður, gerðum við þetta?”" Einungis eitt atriði eigi eftir að leysa svo þess sé ekki lengi að bíða að tónlistin komist á netið. Plötur bítilsins sáluga George Harrison voru gerðar aðgengilegar á vefnum í síðasta mánuði sem þýðir að sólótónlist fjórmenninganna er nú hægt að kaupa þar. Talið er að EMI hafi verið að því komið að gefa út vörulista með lögum Bítlanna í formi stafræns niðurhals. Þá náðist loks að leysa ágreining um vörumerki Bítlanna á milli útgáfufyrirtækis hljómsveitarinnar Apple Corps og tæknirisans Apple Inc.
Tækni Mest lesið Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira