NBA í nótt: Phoenix vann Houston Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. nóvember 2007 12:39 Steve Nash stóð fyrir sínu í nótt. Nordic Photos / Getty Images Phoenix Suns vann sinn fimmta leik í röð í nótt þegar liðið vann góðan sigur á Houston Rockets, 115-105. Þetta var hins vegar fjórði tapleikur Houston í röð en þeir sakna greinilega Tracy McGrady sárt en hann er frá vegna meiðsla. Byrjunarliðsmennirnir í Phoenix skoruðu 97 af þeim 115 sem liðið skoraði í nótt. Stoudamire og Barbosa með 21, Nash með nítján og þeir Marion og Hill með átján. Steve Nash var einnig sem fyrr með fjölda stoðsendinga, fimmtán talsins og þrír leikmenn náðu tvöfaldri tvennu. Auk Nash Shawn Marion var með auk stiganna sinna ellefu fráköst og Amare Stoudamire með þrettán fráköst. Þetta var sjöundi sigur Phoenix í síðustu átta leikjum við Houston. Þetta var einnig áttundu sigurleikur Phoenix á tímabilinu en liðið hefur tapað einungis tveimur leikjum. Houston má greinilega ekki án McGrady vera því samtals hefur liðið unnið aðeins ellefu af þeim 52 leikjum sem hann hefur misst af síðan hann kom til liðsins fyrir þremur árum. Hjá Houston var Luis Scola stigahæstur með 20 stig og ellefu fráköst. Mike James var með sautján stig. New Orleans vann einnig sinn fimmta leik í röð í nótt með átján stiga sigri á Minnesota, 100-82. Peja Stojakovic var með 22 stig á Morris Peterson átján. Þá vann Miami Heat sinn annan leik á tímabilinu með sigri á New Jersey, 91-87. Dwyane Wade var með 23 stig, níu stoðsendingar og sex fráköst. Shaquille O'Neal var með átján stig og Penny Hardaway sextán. Þetta var fimmti tapleikur New Jersey í röð. Chicago Bulls vann einnig sinn annan leik á tímabilinu með góðum sigri á LA Clippers, 92-73. Ben Gordon var með 25 stig fyrir Chicago.Úrslitin í nótt:Washington Wizards - Portland Trail Blazers 109-90Charlotte Bobcats - Seattle Supersonics 100-84Indiana Pacers - Utah Jazz 117-97 New Jersey Nets - Miami Heat 87-91 Minnesota Timberwolves - New Orleans Hornets 82-100Milwaukee Bucks - Atlanta Hawks 105-96 Houston Rockets - Phoenix Suns 105-115Dallas Mavericks - Memphis Grizzlies 108-105Denver Nuggets - New York Knicks 115-83 LA Clippers - Chicago Bulls 73-92 NBA Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Fleiri fréttir Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Dani Rodriguez búin að semja við Njarðvík Daníel Guðni tekur við karlaliði Keflavíkur Náfrændurnir bestir en Thunder þarf bara einn sigur enn Hörður Axel tekur við Keflavík á nýjan leik „Frábær leikmaður en Jokic átti að vinna þessi verðlaun“ „Ódrepandi“ Knicks í sögubækurnar Emilie Hesseldal í Grindavík Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Sjá meira
Phoenix Suns vann sinn fimmta leik í röð í nótt þegar liðið vann góðan sigur á Houston Rockets, 115-105. Þetta var hins vegar fjórði tapleikur Houston í röð en þeir sakna greinilega Tracy McGrady sárt en hann er frá vegna meiðsla. Byrjunarliðsmennirnir í Phoenix skoruðu 97 af þeim 115 sem liðið skoraði í nótt. Stoudamire og Barbosa með 21, Nash með nítján og þeir Marion og Hill með átján. Steve Nash var einnig sem fyrr með fjölda stoðsendinga, fimmtán talsins og þrír leikmenn náðu tvöfaldri tvennu. Auk Nash Shawn Marion var með auk stiganna sinna ellefu fráköst og Amare Stoudamire með þrettán fráköst. Þetta var sjöundi sigur Phoenix í síðustu átta leikjum við Houston. Þetta var einnig áttundu sigurleikur Phoenix á tímabilinu en liðið hefur tapað einungis tveimur leikjum. Houston má greinilega ekki án McGrady vera því samtals hefur liðið unnið aðeins ellefu af þeim 52 leikjum sem hann hefur misst af síðan hann kom til liðsins fyrir þremur árum. Hjá Houston var Luis Scola stigahæstur með 20 stig og ellefu fráköst. Mike James var með sautján stig. New Orleans vann einnig sinn fimmta leik í röð í nótt með átján stiga sigri á Minnesota, 100-82. Peja Stojakovic var með 22 stig á Morris Peterson átján. Þá vann Miami Heat sinn annan leik á tímabilinu með sigri á New Jersey, 91-87. Dwyane Wade var með 23 stig, níu stoðsendingar og sex fráköst. Shaquille O'Neal var með átján stig og Penny Hardaway sextán. Þetta var fimmti tapleikur New Jersey í röð. Chicago Bulls vann einnig sinn annan leik á tímabilinu með góðum sigri á LA Clippers, 92-73. Ben Gordon var með 25 stig fyrir Chicago.Úrslitin í nótt:Washington Wizards - Portland Trail Blazers 109-90Charlotte Bobcats - Seattle Supersonics 100-84Indiana Pacers - Utah Jazz 117-97 New Jersey Nets - Miami Heat 87-91 Minnesota Timberwolves - New Orleans Hornets 82-100Milwaukee Bucks - Atlanta Hawks 105-96 Houston Rockets - Phoenix Suns 105-115Dallas Mavericks - Memphis Grizzlies 108-105Denver Nuggets - New York Knicks 115-83 LA Clippers - Chicago Bulls 73-92
NBA Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Fleiri fréttir Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Dani Rodriguez búin að semja við Njarðvík Daníel Guðni tekur við karlaliði Keflavíkur Náfrændurnir bestir en Thunder þarf bara einn sigur enn Hörður Axel tekur við Keflavík á nýjan leik „Frábær leikmaður en Jokic átti að vinna þessi verðlaun“ „Ódrepandi“ Knicks í sögubækurnar Emilie Hesseldal í Grindavík Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Sjá meira