Charlotte og Orlando fara vel af stað 20. nóvember 2007 09:34 Dwight Howard var einráður í teignum í nótt með 24 stig og 15 fráköst NordicPhotos/GettyImages Fjórir leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Charlotte Bobcats lagði Portland 101-92 og hefur unnið 6 af fyrstu 10 leikjum sínum í vetur. Það er besti árangur þessa nýjasta félags í deildinni til þessa. Gerald Wallace skoraði 27 stig fyrir Charlotte og Raymond Felton skoraði 24 stig og gaf 10 stoðsendingar, en Jarrett Jack var atkvæðamestur hjá Portland með 18 stig. Orlando skellti New Orleans á útivelli 95-88 en rétt eins og í leiknum gegn Boston í fyrrinótt glutraði liðið niður um 20 stiga forskoti í leiknum. Orlando hefur nú unnið 10 af fyrstu 12 leikjum sínum og það er metjöfnun hjá félaginu. Dwight Howard var drúgur í teignum og skoraði 24 stig og hirti 15 fráköst og Rashard Lewis skoraði 19 stig. Peja Stojakovic var stigahæstur hjá New Orleans með 21 stig, en liðið var án Chris Paul (ökklameiðsli) í leiknum og missti Tyson Chandler af velli meiddan á hné í nótt. Meiðsli hans eru þó ekki alvarleg og snýr hann væntanlega aftur eftir nokkra daga. Utah Jazz rétti úr kútnum með því að leggja New Jersey Nets á heimavelli 102-75. Jazz hafði tapað tveimur í röð fyrir þennan sigur en tap Nets var það sjötta í röð. Vince Carter er enn meiddur hjá Nets. Richard Jefferson var stigahæstur hjá gestunum með 22 stig, þar af 15 í fyrri hálfleik og Bostjan Nachbar skoraði 16 stig af bekknum. Deron Williams skoraði 20 stig fyrir Utah, Carlos Boozer 17 og þeir Mehmet Okur og Ronnie Brewer 14 hvor. Loks vann Memphis auðveldan 125-108 sigur á Seattle. Delonte West skoraði 17 stig af bekknum fyrir Se4attle og Chris Wilcox skoraði 16, en Stromile Swift skoraði 24 stig fyrir Memphis, Mike Miller 19 og þeir Damon Stoudamire og Hakim Warrick 16 hvor. NBA Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Sjá meira
Fjórir leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Charlotte Bobcats lagði Portland 101-92 og hefur unnið 6 af fyrstu 10 leikjum sínum í vetur. Það er besti árangur þessa nýjasta félags í deildinni til þessa. Gerald Wallace skoraði 27 stig fyrir Charlotte og Raymond Felton skoraði 24 stig og gaf 10 stoðsendingar, en Jarrett Jack var atkvæðamestur hjá Portland með 18 stig. Orlando skellti New Orleans á útivelli 95-88 en rétt eins og í leiknum gegn Boston í fyrrinótt glutraði liðið niður um 20 stiga forskoti í leiknum. Orlando hefur nú unnið 10 af fyrstu 12 leikjum sínum og það er metjöfnun hjá félaginu. Dwight Howard var drúgur í teignum og skoraði 24 stig og hirti 15 fráköst og Rashard Lewis skoraði 19 stig. Peja Stojakovic var stigahæstur hjá New Orleans með 21 stig, en liðið var án Chris Paul (ökklameiðsli) í leiknum og missti Tyson Chandler af velli meiddan á hné í nótt. Meiðsli hans eru þó ekki alvarleg og snýr hann væntanlega aftur eftir nokkra daga. Utah Jazz rétti úr kútnum með því að leggja New Jersey Nets á heimavelli 102-75. Jazz hafði tapað tveimur í röð fyrir þennan sigur en tap Nets var það sjötta í röð. Vince Carter er enn meiddur hjá Nets. Richard Jefferson var stigahæstur hjá gestunum með 22 stig, þar af 15 í fyrri hálfleik og Bostjan Nachbar skoraði 16 stig af bekknum. Deron Williams skoraði 20 stig fyrir Utah, Carlos Boozer 17 og þeir Mehmet Okur og Ronnie Brewer 14 hvor. Loks vann Memphis auðveldan 125-108 sigur á Seattle. Delonte West skoraði 17 stig af bekknum fyrir Se4attle og Chris Wilcox skoraði 16, en Stromile Swift skoraði 24 stig fyrir Memphis, Mike Miller 19 og þeir Damon Stoudamire og Hakim Warrick 16 hvor.
NBA Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Sjá meira