Fyrsta þráðlausa tölvubókin á markað Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 20. nóvember 2007 10:12 Tölvubókin er á stærð við kilju. MYND/amazon.com Bókavefrisinn Amazon hefur sett á markað tölvubók sem gengur undir nafninu Kindle. Tölvan er á stærð við pappírskilju og kostar tæplega 25 þúsund íslenskar krónur. Í minni hennar rúmast 200 bækur. Kindle þarf ekki að tengjast tölvu til að hlaða niður bókum, bloggum eða blöðum, - heldur hleðst það niður í gegnum þráðlaust net. Nú er hægt að fá 90 þúsund bækur fyrir nýju tölvuna, þar á meðal metsölubækur sem kosta rúmar 600 krónur. Amazon hefur unnið að framleiðslu tölvunnar í rúmlega þrjú ár. Jeff Bezos forstjóri fyrirtækisins segir að markmiðið hafi verið að tölvan væri það handhæg að lesendur finndu ekki fyrir henni og gætu þannig notið lestursins. Innihaldinu er hlaðið niður í gegnum EVDO þráðlausa netið, sem gæti takmarkað áhuga á Kindle í öðrum löndum þar sem tæknin er ekki almenn utan Bandaríkjanna. Amazon greiðir kostnaðinn af notkun netsins og rukkar aðeins fyrir bækur eða blöð sem hlaðið er niður. Tækni Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Bókavefrisinn Amazon hefur sett á markað tölvubók sem gengur undir nafninu Kindle. Tölvan er á stærð við pappírskilju og kostar tæplega 25 þúsund íslenskar krónur. Í minni hennar rúmast 200 bækur. Kindle þarf ekki að tengjast tölvu til að hlaða niður bókum, bloggum eða blöðum, - heldur hleðst það niður í gegnum þráðlaust net. Nú er hægt að fá 90 þúsund bækur fyrir nýju tölvuna, þar á meðal metsölubækur sem kosta rúmar 600 krónur. Amazon hefur unnið að framleiðslu tölvunnar í rúmlega þrjú ár. Jeff Bezos forstjóri fyrirtækisins segir að markmiðið hafi verið að tölvan væri það handhæg að lesendur finndu ekki fyrir henni og gætu þannig notið lestursins. Innihaldinu er hlaðið niður í gegnum EVDO þráðlausa netið, sem gæti takmarkað áhuga á Kindle í öðrum löndum þar sem tæknin er ekki almenn utan Bandaríkjanna. Amazon greiðir kostnaðinn af notkun netsins og rukkar aðeins fyrir bækur eða blöð sem hlaðið er niður.
Tækni Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira