Allen tryggði Boston sigur með flautukörfu 25. nóvember 2007 11:50 Ray Allen skorar sigurkörfu Boston í nótt NordicPhotos/GettyImages Ray Allen var hetja Boston Celtics í nótt þegar hann tryggði liðinu ævintýralegan 96-95 sigur á Charlotte á útivelli með þriggja stiga körfu um leið og lokaflautið gall. Boston var tveimur stigum undir í leiknum þegar 4,7 sekúndur voru eftir af leiknum og það sem meira er átti Charlotte liðið innkast á eigin vallarhelmingi. Boston menn náðu að stela boltanum sem barst að lokum til Ray Allen með fyrrgreindum afleiðingum. Allen hafði klikkað á 11 af síðustu 14 skotum sínum, en smellti stóra skotinu niður þegar allt var undir. Paul Pierce og Kevin Garnett skoruðu 23 stig hvor fyrir Boston, sem hafði ekki skoraði í rúmar 3 mínútur í leiknum áður en Allen smellti þristinum í lokin. Jason Richardson var atkvæðamestur í liði Charlotte með 25 stig. Cleveland vann góðan sigur á Toronto þar sem LeBron James fór hamförum með 37 stigum, 12 fráköstum og 12 stoðsendingum, en Chris Bosh jafnaði persónulegt met með 41 stigi. New York stöðvaði 8 leikja taphrinu með sigri á lánlausu liði Chicago Bulls 85-78. Andres Nocioni skoraði 23 stig fyrir Chicago en Eddy Curry skoraði 21 stig fyrir New York gegn sínum gömlu félögum. Orlando rúllaði yfir Miami 120-99. Hedo Turkoglu skoraði 27 stig fyrir Orlando en Dwyane Wade skoraði 32 stig fyrir Miami. Þar með vann Stan Van Gundy þjálfari Orlando góðan sigur á fyrrum félögum sínum í Miami og hefur nú stýrt Orlando til 12 sigra í fyrstu 15 leikjunum í vetur. Golden State skellti Philadelphia á útivelli 100-98 í framlengdum leik. Monta Ellis skoraði 31 stig fyrir Golden State en Andre Iguodala skoraði 26 stig og hirti 11 fráköst fyrir heimamenn. Atlanta lagði Minnesota á útivelli 94-87. Al Jefferson skoraði 23 stig og hirti 16 fráköst fyrir Minnesota en Joe Johnson skoraði 25 stig fyrir Atlanta. Memphis lagði Washington á heimavelli sínum 124-118. Antawn Jamison skoraði 41 stig og hirti 11 fráköst fyrir Washington en Juan Carlos Navarro skoraði 29 stig fyrir Memphis. Houston burstaði Denver á heimavelli sínum 109-81. Tracy McGrady skoraði 35 stig fyrir heimamenn en Allen Iverson var með 18 fyrir Denver. Milwaukee hefur unnið alla heimaleiki sína og liðið skellti Dallas í nótt 97-95. Josh Howard skoraði 24 stig og hirti 11 fráköst fyrir Dallas en Michael Redd setti 27 stig fyrir heimamenn. Loks stöðvaði New Orleans þriggja leikja taphrinu með því að leggja LA Clippers á útivelli 98-89 með 22 stigum frá Peja Stojakovic. Cuttino Mobley skoraði 20 stig fyrir Clippers. NBA Mest lesið Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Cecilía í liði ársins Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti Sjá meira
Ray Allen var hetja Boston Celtics í nótt þegar hann tryggði liðinu ævintýralegan 96-95 sigur á Charlotte á útivelli með þriggja stiga körfu um leið og lokaflautið gall. Boston var tveimur stigum undir í leiknum þegar 4,7 sekúndur voru eftir af leiknum og það sem meira er átti Charlotte liðið innkast á eigin vallarhelmingi. Boston menn náðu að stela boltanum sem barst að lokum til Ray Allen með fyrrgreindum afleiðingum. Allen hafði klikkað á 11 af síðustu 14 skotum sínum, en smellti stóra skotinu niður þegar allt var undir. Paul Pierce og Kevin Garnett skoruðu 23 stig hvor fyrir Boston, sem hafði ekki skoraði í rúmar 3 mínútur í leiknum áður en Allen smellti þristinum í lokin. Jason Richardson var atkvæðamestur í liði Charlotte með 25 stig. Cleveland vann góðan sigur á Toronto þar sem LeBron James fór hamförum með 37 stigum, 12 fráköstum og 12 stoðsendingum, en Chris Bosh jafnaði persónulegt met með 41 stigi. New York stöðvaði 8 leikja taphrinu með sigri á lánlausu liði Chicago Bulls 85-78. Andres Nocioni skoraði 23 stig fyrir Chicago en Eddy Curry skoraði 21 stig fyrir New York gegn sínum gömlu félögum. Orlando rúllaði yfir Miami 120-99. Hedo Turkoglu skoraði 27 stig fyrir Orlando en Dwyane Wade skoraði 32 stig fyrir Miami. Þar með vann Stan Van Gundy þjálfari Orlando góðan sigur á fyrrum félögum sínum í Miami og hefur nú stýrt Orlando til 12 sigra í fyrstu 15 leikjunum í vetur. Golden State skellti Philadelphia á útivelli 100-98 í framlengdum leik. Monta Ellis skoraði 31 stig fyrir Golden State en Andre Iguodala skoraði 26 stig og hirti 11 fráköst fyrir heimamenn. Atlanta lagði Minnesota á útivelli 94-87. Al Jefferson skoraði 23 stig og hirti 16 fráköst fyrir Minnesota en Joe Johnson skoraði 25 stig fyrir Atlanta. Memphis lagði Washington á heimavelli sínum 124-118. Antawn Jamison skoraði 41 stig og hirti 11 fráköst fyrir Washington en Juan Carlos Navarro skoraði 29 stig fyrir Memphis. Houston burstaði Denver á heimavelli sínum 109-81. Tracy McGrady skoraði 35 stig fyrir heimamenn en Allen Iverson var með 18 fyrir Denver. Milwaukee hefur unnið alla heimaleiki sína og liðið skellti Dallas í nótt 97-95. Josh Howard skoraði 24 stig og hirti 11 fráköst fyrir Dallas en Michael Redd setti 27 stig fyrir heimamenn. Loks stöðvaði New Orleans þriggja leikja taphrinu með því að leggja LA Clippers á útivelli 98-89 með 22 stigum frá Peja Stojakovic. Cuttino Mobley skoraði 20 stig fyrir Clippers.
NBA Mest lesið Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Cecilía í liði ársins Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti Sjá meira