Allen tryggði Boston sigur með flautukörfu 25. nóvember 2007 11:50 Ray Allen skorar sigurkörfu Boston í nótt NordicPhotos/GettyImages Ray Allen var hetja Boston Celtics í nótt þegar hann tryggði liðinu ævintýralegan 96-95 sigur á Charlotte á útivelli með þriggja stiga körfu um leið og lokaflautið gall. Boston var tveimur stigum undir í leiknum þegar 4,7 sekúndur voru eftir af leiknum og það sem meira er átti Charlotte liðið innkast á eigin vallarhelmingi. Boston menn náðu að stela boltanum sem barst að lokum til Ray Allen með fyrrgreindum afleiðingum. Allen hafði klikkað á 11 af síðustu 14 skotum sínum, en smellti stóra skotinu niður þegar allt var undir. Paul Pierce og Kevin Garnett skoruðu 23 stig hvor fyrir Boston, sem hafði ekki skoraði í rúmar 3 mínútur í leiknum áður en Allen smellti þristinum í lokin. Jason Richardson var atkvæðamestur í liði Charlotte með 25 stig. Cleveland vann góðan sigur á Toronto þar sem LeBron James fór hamförum með 37 stigum, 12 fráköstum og 12 stoðsendingum, en Chris Bosh jafnaði persónulegt met með 41 stigi. New York stöðvaði 8 leikja taphrinu með sigri á lánlausu liði Chicago Bulls 85-78. Andres Nocioni skoraði 23 stig fyrir Chicago en Eddy Curry skoraði 21 stig fyrir New York gegn sínum gömlu félögum. Orlando rúllaði yfir Miami 120-99. Hedo Turkoglu skoraði 27 stig fyrir Orlando en Dwyane Wade skoraði 32 stig fyrir Miami. Þar með vann Stan Van Gundy þjálfari Orlando góðan sigur á fyrrum félögum sínum í Miami og hefur nú stýrt Orlando til 12 sigra í fyrstu 15 leikjunum í vetur. Golden State skellti Philadelphia á útivelli 100-98 í framlengdum leik. Monta Ellis skoraði 31 stig fyrir Golden State en Andre Iguodala skoraði 26 stig og hirti 11 fráköst fyrir heimamenn. Atlanta lagði Minnesota á útivelli 94-87. Al Jefferson skoraði 23 stig og hirti 16 fráköst fyrir Minnesota en Joe Johnson skoraði 25 stig fyrir Atlanta. Memphis lagði Washington á heimavelli sínum 124-118. Antawn Jamison skoraði 41 stig og hirti 11 fráköst fyrir Washington en Juan Carlos Navarro skoraði 29 stig fyrir Memphis. Houston burstaði Denver á heimavelli sínum 109-81. Tracy McGrady skoraði 35 stig fyrir heimamenn en Allen Iverson var með 18 fyrir Denver. Milwaukee hefur unnið alla heimaleiki sína og liðið skellti Dallas í nótt 97-95. Josh Howard skoraði 24 stig og hirti 11 fráköst fyrir Dallas en Michael Redd setti 27 stig fyrir heimamenn. Loks stöðvaði New Orleans þriggja leikja taphrinu með því að leggja LA Clippers á útivelli 98-89 með 22 stigum frá Peja Stojakovic. Cuttino Mobley skoraði 20 stig fyrir Clippers. NBA Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Handbolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Fleiri fréttir LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Sjá meira
Ray Allen var hetja Boston Celtics í nótt þegar hann tryggði liðinu ævintýralegan 96-95 sigur á Charlotte á útivelli með þriggja stiga körfu um leið og lokaflautið gall. Boston var tveimur stigum undir í leiknum þegar 4,7 sekúndur voru eftir af leiknum og það sem meira er átti Charlotte liðið innkast á eigin vallarhelmingi. Boston menn náðu að stela boltanum sem barst að lokum til Ray Allen með fyrrgreindum afleiðingum. Allen hafði klikkað á 11 af síðustu 14 skotum sínum, en smellti stóra skotinu niður þegar allt var undir. Paul Pierce og Kevin Garnett skoruðu 23 stig hvor fyrir Boston, sem hafði ekki skoraði í rúmar 3 mínútur í leiknum áður en Allen smellti þristinum í lokin. Jason Richardson var atkvæðamestur í liði Charlotte með 25 stig. Cleveland vann góðan sigur á Toronto þar sem LeBron James fór hamförum með 37 stigum, 12 fráköstum og 12 stoðsendingum, en Chris Bosh jafnaði persónulegt met með 41 stigi. New York stöðvaði 8 leikja taphrinu með sigri á lánlausu liði Chicago Bulls 85-78. Andres Nocioni skoraði 23 stig fyrir Chicago en Eddy Curry skoraði 21 stig fyrir New York gegn sínum gömlu félögum. Orlando rúllaði yfir Miami 120-99. Hedo Turkoglu skoraði 27 stig fyrir Orlando en Dwyane Wade skoraði 32 stig fyrir Miami. Þar með vann Stan Van Gundy þjálfari Orlando góðan sigur á fyrrum félögum sínum í Miami og hefur nú stýrt Orlando til 12 sigra í fyrstu 15 leikjunum í vetur. Golden State skellti Philadelphia á útivelli 100-98 í framlengdum leik. Monta Ellis skoraði 31 stig fyrir Golden State en Andre Iguodala skoraði 26 stig og hirti 11 fráköst fyrir heimamenn. Atlanta lagði Minnesota á útivelli 94-87. Al Jefferson skoraði 23 stig og hirti 16 fráköst fyrir Minnesota en Joe Johnson skoraði 25 stig fyrir Atlanta. Memphis lagði Washington á heimavelli sínum 124-118. Antawn Jamison skoraði 41 stig og hirti 11 fráköst fyrir Washington en Juan Carlos Navarro skoraði 29 stig fyrir Memphis. Houston burstaði Denver á heimavelli sínum 109-81. Tracy McGrady skoraði 35 stig fyrir heimamenn en Allen Iverson var með 18 fyrir Denver. Milwaukee hefur unnið alla heimaleiki sína og liðið skellti Dallas í nótt 97-95. Josh Howard skoraði 24 stig og hirti 11 fráköst fyrir Dallas en Michael Redd setti 27 stig fyrir heimamenn. Loks stöðvaði New Orleans þriggja leikja taphrinu með því að leggja LA Clippers á útivelli 98-89 með 22 stigum frá Peja Stojakovic. Cuttino Mobley skoraði 20 stig fyrir Clippers.
NBA Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Handbolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Fleiri fréttir LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Sjá meira