Ronaldo tryggði United sigur Elvar Geir Magnússon skrifar 27. nóvember 2007 21:41 Ronaldo skoraði sigurmark United í viðbótartíma. Næstsíðasta umferðin í riðlum E - H í Meistaradeild Evrópu fór fram í kvöld. Cristiano Ronaldo tryggði Manchester United sigur á sínum gömlu félögum í Sporting Lissabon. United hefur unnið alla leikina í sínum riðli og hefur tryggt sér efsta sætið. Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barcelona sem gerði jafntefli gegn Lyon á útivelli. Eiður fór af velli á 71. mínútu fyrir Ronaldinho en eftir að Eiður fór af velli jöfnuðu Frakkarnir. Hér að neðan má sjá öll úrslit kvöldsins nú þegar aðeins lokaumferðin er eftir:E-riðill:Lyon - Barcelona 2-2 0-1 Andrés Iniesta (3.) 1-1 Juninho (7.) 1-2 Messi (víti 58.) 2-2 Juninho (víti 80.) Stuttgart - Rangers 3-2 0-1 Adam (27.) 1-1 Cacau (45.) 2-1 Pardo (62.) 2-2 Ferguson (70.) 3-2 Marica (85.) 1. Barcelona - 11 stig 2. Rangers - 7 stig 3. Lyon - 7 stig 4. Stuttgart - 3 stigF-riðill: Dynamo Kiev - Roma 1-4 0-1 Vucinic (4.) 0-2 Giuly (32.) 0-3 Vucinic (36.) 1-3 Bangoura (63.) 1-4 Vucinic (78.) Man. Utd. - Sporting Lissabon 2-1 0-1 Ferreira (21.) 1-1 Tevez (61.) 2-1 Ronaldo (92.) 1. Man Utd - 15 stig 2. Roma - 10 stig 3. Sporting - 4 stig 4. Dynamo Kiev - 0 stigG-riðill:CSKA Moskva - PSV 0-1 0-1 Farfan (39.) Inter - Fenerbache 3-0 1-0 Cruz (55.) 2-0 Ibrahimovic (66.) 3-0 Jimenez (90.) 1 Inter - 12 stig 2 Fenerbahce - 8 stig 3 PSV - 4 stig 4 CSKA Moskva - 1 stigH-riðill:Sevilla - Arsenal 3-1 0-1 Eduardo da Silva (11.) 1-1 Keita (24.) 2-1 Luis Fabiano (34.) 3-1 Kanoute (víti 89.) Steau Búkarest - Slavia Prag 1-1 1-0 Badea (12.) 1-1 Senkerik (78.) 1 Sevilla - 12 stig 2 Arsenal - 10 stig 3 Slavia Prag - 5 stig 4 Steaua Búkarest - 1 stig Meistaradeild Evrópu Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Sjá meira
Næstsíðasta umferðin í riðlum E - H í Meistaradeild Evrópu fór fram í kvöld. Cristiano Ronaldo tryggði Manchester United sigur á sínum gömlu félögum í Sporting Lissabon. United hefur unnið alla leikina í sínum riðli og hefur tryggt sér efsta sætið. Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barcelona sem gerði jafntefli gegn Lyon á útivelli. Eiður fór af velli á 71. mínútu fyrir Ronaldinho en eftir að Eiður fór af velli jöfnuðu Frakkarnir. Hér að neðan má sjá öll úrslit kvöldsins nú þegar aðeins lokaumferðin er eftir:E-riðill:Lyon - Barcelona 2-2 0-1 Andrés Iniesta (3.) 1-1 Juninho (7.) 1-2 Messi (víti 58.) 2-2 Juninho (víti 80.) Stuttgart - Rangers 3-2 0-1 Adam (27.) 1-1 Cacau (45.) 2-1 Pardo (62.) 2-2 Ferguson (70.) 3-2 Marica (85.) 1. Barcelona - 11 stig 2. Rangers - 7 stig 3. Lyon - 7 stig 4. Stuttgart - 3 stigF-riðill: Dynamo Kiev - Roma 1-4 0-1 Vucinic (4.) 0-2 Giuly (32.) 0-3 Vucinic (36.) 1-3 Bangoura (63.) 1-4 Vucinic (78.) Man. Utd. - Sporting Lissabon 2-1 0-1 Ferreira (21.) 1-1 Tevez (61.) 2-1 Ronaldo (92.) 1. Man Utd - 15 stig 2. Roma - 10 stig 3. Sporting - 4 stig 4. Dynamo Kiev - 0 stigG-riðill:CSKA Moskva - PSV 0-1 0-1 Farfan (39.) Inter - Fenerbache 3-0 1-0 Cruz (55.) 2-0 Ibrahimovic (66.) 3-0 Jimenez (90.) 1 Inter - 12 stig 2 Fenerbahce - 8 stig 3 PSV - 4 stig 4 CSKA Moskva - 1 stigH-riðill:Sevilla - Arsenal 3-1 0-1 Eduardo da Silva (11.) 1-1 Keita (24.) 2-1 Luis Fabiano (34.) 3-1 Kanoute (víti 89.) Steau Búkarest - Slavia Prag 1-1 1-0 Badea (12.) 1-1 Senkerik (78.) 1 Sevilla - 12 stig 2 Arsenal - 10 stig 3 Slavia Prag - 5 stig 4 Steaua Búkarest - 1 stig
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Sjá meira