Þessi var fyrir stuðningsmennina 28. nóvember 2007 23:04 Benitez er guðsgjöf stuðningsmanna Liverpool NordicPhotos/GettyImages Rafa Benitez, stjóri Liverpool, tileinkaði stuðningsmönnum liðsins 4-1 sigurinn á Porto í Meistaradeildinni í kvöld. Stuðningsmenn Liverpool sýndu stuðnings sinn við stjórann í deilunum við eigendur félgsins með því að syngja nafn hans og marsera með fána með stuðningsyfirlýsingum fyrir leikinn. "Fyrst af öllu vil ég þakka stuðningsmönnunum fyrir sitt framlag. Þeir áttu skilið að fá hagstæð úrslit í kvöld og mig langar að tileinka þeim sigurinn. Þetta var erfiður elikur á móti góðu liði. Við vorum undir mikilli pressu en þetta varð auðveldara eftir að við skoruðum annað markið," sagði Benitez. Nú þarf liði að ná hagstæðum úrslitum í Frakklandi gegn Marseille í lokaleiknum. "Við höfum gott sjálfstraust og ég sagði að við þyrftum að vinna þrjá leiki í röð. Nú erum við búnir að vinna tvo og þá er bara að halda áfram og klára dæmið," sagði Benitez. Hann var spurður út í stuðningsyfirlýsingu stuðningsmanna Liverpool. "Stuðningsmennirnir eru alltaf frábærir en það sem mestu máli skipti í kvöld var að við unnum leikinn. Ég er stoltur af því að vera hérna og þakka stuðninginn, því ég vil vera hérna áfram. Ég á ekki í stríði við eigendur félagsins eða nokkurn annan, við munum ræða málin og reyna að horfa fram á við," sagði Spánverjinn í samtali við Sky í kvöld. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Rafa Benitez, stjóri Liverpool, tileinkaði stuðningsmönnum liðsins 4-1 sigurinn á Porto í Meistaradeildinni í kvöld. Stuðningsmenn Liverpool sýndu stuðnings sinn við stjórann í deilunum við eigendur félgsins með því að syngja nafn hans og marsera með fána með stuðningsyfirlýsingum fyrir leikinn. "Fyrst af öllu vil ég þakka stuðningsmönnunum fyrir sitt framlag. Þeir áttu skilið að fá hagstæð úrslit í kvöld og mig langar að tileinka þeim sigurinn. Þetta var erfiður elikur á móti góðu liði. Við vorum undir mikilli pressu en þetta varð auðveldara eftir að við skoruðum annað markið," sagði Benitez. Nú þarf liði að ná hagstæðum úrslitum í Frakklandi gegn Marseille í lokaleiknum. "Við höfum gott sjálfstraust og ég sagði að við þyrftum að vinna þrjá leiki í röð. Nú erum við búnir að vinna tvo og þá er bara að halda áfram og klára dæmið," sagði Benitez. Hann var spurður út í stuðningsyfirlýsingu stuðningsmanna Liverpool. "Stuðningsmennirnir eru alltaf frábærir en það sem mestu máli skipti í kvöld var að við unnum leikinn. Ég er stoltur af því að vera hérna og þakka stuðninginn, því ég vil vera hérna áfram. Ég á ekki í stríði við eigendur félagsins eða nokkurn annan, við munum ræða málin og reyna að horfa fram á við," sagði Spánverjinn í samtali við Sky í kvöld.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira