Haukar styrkja stöðu sína á toppnum 29. nóvember 2007 22:09 Mynd/Valli Haukar styrktu í kvöld stöðu sína á toppi N1 deildarinnar í handbolta með góðum útisigri á Stjörnunni í Mýrinni 28-25. Þá vann Fram sigur á Aftureldingu í Mosfellsbæ 25-23. Ólafur Víðir Ólafsson var markahæstur í liði Stjörnunnar í kvöld með 8 mörk, Björgvin Hólmgeirsson skoraði 6 mörk og Heimir Örn Árnason skoraði 5 mörk. Hlynur Morthens varði 15 skot í markinu. Andri Stefan skoraði 6 mörk fyrir Hauka, Kári Kristjánsson 5, Jón Karl Björnsson 5 og Jón Agnarsson 4. Magnús Sigmundsson varði 12 skot í markinu. Leikjum HK-ÍBV og Akureyrar-Vals var frestað vegna veðurs. Leikur HK-ÍBV fer fram annað kvöld en leikurinn á Akureyri verður ekki spilaður fyrr en 5. desember. Haukar eru í efsta sæti deildarinnar með 19 stig eftir 12 leiki, HK hefur 15 stig eftir 10 leiki, Fram 15 stig eftir 11 leiki og Stjarnan 13 eftir 11 leiki. Þá hefur Valur 10 stig eftir 9 leiki og situr í fimmta sætinu. Olís-deild karla Mest lesið Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Fimm ára fangelsi fyrir að reyna að myrða meintan barnaníðing Sport Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Enski boltinn Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enski boltinn Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ Íslenski boltinn „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Fótbolti Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Körfubolti Fleiri fréttir Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Aldís með níu mörk í naumum sigri Andrea og stöllur í góðri stöðu eftir fyrri leikinn Valskonur taka tveggja marka tap með sér heim á Hlíðarenda Uppgjör og viðtal: Haukar - Izvidac 30-27 | Haukar fara með naumt forskot til Bosníu Marta hetja Eyjakvenna Grótta vann gríðarmikilvægan sigur gegn Stjörnunni Gísli fór mikinn í fyrsta leiknum eftir meiðsli Fram tryggði annað sætið með sigri gegn ÍR Íslendingalið mætast í úrslitakeppninni Donni markahæstur meðan Guðmundur skoraði eitt gegn Ágústi Íslendingar í riðli með Færeyingum „Verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir“ Spennan gríðarleg þegar ein umferð er eftir Andrea allt í öllu og Aldís Ásta deildarmeistari Uppgjörið: Fram - ÍBV 43-36 | Fín fyrirheit fyrir Fram „Það er bara einn titill eftir“ Komnar með ógeð af því að tapa: „Ógeðsleg tilfinning“ Uppgjörið: Valur - Haukar 29-23 | Deildarmeistaratitillinn í augsýn „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Danir furða sig á að Nielsen sé sniðgenginn Aron tekur við landsliði Kúveits Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Sjá meira
Haukar styrktu í kvöld stöðu sína á toppi N1 deildarinnar í handbolta með góðum útisigri á Stjörnunni í Mýrinni 28-25. Þá vann Fram sigur á Aftureldingu í Mosfellsbæ 25-23. Ólafur Víðir Ólafsson var markahæstur í liði Stjörnunnar í kvöld með 8 mörk, Björgvin Hólmgeirsson skoraði 6 mörk og Heimir Örn Árnason skoraði 5 mörk. Hlynur Morthens varði 15 skot í markinu. Andri Stefan skoraði 6 mörk fyrir Hauka, Kári Kristjánsson 5, Jón Karl Björnsson 5 og Jón Agnarsson 4. Magnús Sigmundsson varði 12 skot í markinu. Leikjum HK-ÍBV og Akureyrar-Vals var frestað vegna veðurs. Leikur HK-ÍBV fer fram annað kvöld en leikurinn á Akureyri verður ekki spilaður fyrr en 5. desember. Haukar eru í efsta sæti deildarinnar með 19 stig eftir 12 leiki, HK hefur 15 stig eftir 10 leiki, Fram 15 stig eftir 11 leiki og Stjarnan 13 eftir 11 leiki. Þá hefur Valur 10 stig eftir 9 leiki og situr í fimmta sætinu.
Olís-deild karla Mest lesið Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Fimm ára fangelsi fyrir að reyna að myrða meintan barnaníðing Sport Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Enski boltinn Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enski boltinn Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ Íslenski boltinn „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Fótbolti Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Körfubolti Fleiri fréttir Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Aldís með níu mörk í naumum sigri Andrea og stöllur í góðri stöðu eftir fyrri leikinn Valskonur taka tveggja marka tap með sér heim á Hlíðarenda Uppgjör og viðtal: Haukar - Izvidac 30-27 | Haukar fara með naumt forskot til Bosníu Marta hetja Eyjakvenna Grótta vann gríðarmikilvægan sigur gegn Stjörnunni Gísli fór mikinn í fyrsta leiknum eftir meiðsli Fram tryggði annað sætið með sigri gegn ÍR Íslendingalið mætast í úrslitakeppninni Donni markahæstur meðan Guðmundur skoraði eitt gegn Ágústi Íslendingar í riðli með Færeyingum „Verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir“ Spennan gríðarleg þegar ein umferð er eftir Andrea allt í öllu og Aldís Ásta deildarmeistari Uppgjörið: Fram - ÍBV 43-36 | Fín fyrirheit fyrir Fram „Það er bara einn titill eftir“ Komnar með ógeð af því að tapa: „Ógeðsleg tilfinning“ Uppgjörið: Valur - Haukar 29-23 | Deildarmeistaratitillinn í augsýn „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Danir furða sig á að Nielsen sé sniðgenginn Aron tekur við landsliði Kúveits Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Sjá meira