Outlaw tryggði Portland sigur á flautukörfu 4. desember 2007 09:23 Leikmenn Portland höfðu ástæðu til að fagna í leikslok NordicPhotos/GettyImages Sex leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Travis Outlaw var hetja Portland þegar hann tryggði liði sínu 106-105 útisigur á Memphis með skoti um leið og leiktíminn rann út. Brandon Roy var besti maður Portland í leiknum með 26 stig, 9 fráköst og 7 stoðsendingar, LeMarcus Aldridge skoraði 23 stig og Outlaw 21. Rudy Gay og Mike Miller skoruðu 30 stig hvor fyrir Memphis og Pau Gasol 14 stig og hirti 15 fráköst. Orlando hélt áfram sigurgöngu sinni á útivöllum með því að stöðva sex leikja sigurgöngu Golden State í framlengdum leik 123-117. Stephen Jackson skoraði 25 stig fyrir Golden State, Monta Ellis skoraði 22 stig, hirti 12 fráköst og gaf 7 stoðsendingar og Baron Davis skoraði 19 stig og gaf 9 stoðsendingar. Jameer Nelson skoraði 22 stig og gaf 11 stoðsendingar fyrir Orlando, Keith Bogans skoraði 22 stig og Dwight Howard skoraði 18 stig, hirti 23 fráköst og varði 7 skot. Atlanta skellti Philadelphia á útivelli 88-79. Josh Smith skoraði 22 stig fyrir Atlanta en Willie Green skoraði 23 stig fyrir Philadelphia, sem hafði unnið sjö síðustu leiki sína gegn Atlanta. Undirmannað lið Toronto lagði Charlotte á heimavelli 98-79. Carlos Delfino og Kris Humphries skoruðu 17 stig hvor af bekknum hjá Toronto en Gerald Wallace skoraði 19 stig fyrir Charlotte og Jared Dudley skoraði 16 stig og hirti 10 fráköst. Dallas lagði Chicago á útivelli 103-98 og færði Chicago þar með 11 tapið í fyrstu 15 leikjum sínum. Josh Howard var bestur í liði Dallas með 27 stig og 10 fráköst og Dirk Nowitzki skoraði 25 stig. Argentínumaðurinn Andres Nocioni skoraði 30 stig fyrir heimamenn, þar af 15 á vítalínunni. Loks vann Utah áttunda heimaleikinn sinn í röð með því að skella Miami 110-101. Dwyane Wade skoraði 26 stig og gaf 10 stoðsendingar hjá Miami og Jason Williams og Ricky Davis skoruðu 15 stig. Mehmet Okur skoraði 25 stig fyrir Utah, Carlos Boozer skoraði 24 stig og hirti 15 fráköst og Deron Williams skoraði 24 stig og gaf 15 stoðsendingar. NBA Mest lesið Brenndi á sér hendina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Fleiri fréttir Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Sjá meira
Sex leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Travis Outlaw var hetja Portland þegar hann tryggði liði sínu 106-105 útisigur á Memphis með skoti um leið og leiktíminn rann út. Brandon Roy var besti maður Portland í leiknum með 26 stig, 9 fráköst og 7 stoðsendingar, LeMarcus Aldridge skoraði 23 stig og Outlaw 21. Rudy Gay og Mike Miller skoruðu 30 stig hvor fyrir Memphis og Pau Gasol 14 stig og hirti 15 fráköst. Orlando hélt áfram sigurgöngu sinni á útivöllum með því að stöðva sex leikja sigurgöngu Golden State í framlengdum leik 123-117. Stephen Jackson skoraði 25 stig fyrir Golden State, Monta Ellis skoraði 22 stig, hirti 12 fráköst og gaf 7 stoðsendingar og Baron Davis skoraði 19 stig og gaf 9 stoðsendingar. Jameer Nelson skoraði 22 stig og gaf 11 stoðsendingar fyrir Orlando, Keith Bogans skoraði 22 stig og Dwight Howard skoraði 18 stig, hirti 23 fráköst og varði 7 skot. Atlanta skellti Philadelphia á útivelli 88-79. Josh Smith skoraði 22 stig fyrir Atlanta en Willie Green skoraði 23 stig fyrir Philadelphia, sem hafði unnið sjö síðustu leiki sína gegn Atlanta. Undirmannað lið Toronto lagði Charlotte á heimavelli 98-79. Carlos Delfino og Kris Humphries skoruðu 17 stig hvor af bekknum hjá Toronto en Gerald Wallace skoraði 19 stig fyrir Charlotte og Jared Dudley skoraði 16 stig og hirti 10 fráköst. Dallas lagði Chicago á útivelli 103-98 og færði Chicago þar með 11 tapið í fyrstu 15 leikjum sínum. Josh Howard var bestur í liði Dallas með 27 stig og 10 fráköst og Dirk Nowitzki skoraði 25 stig. Argentínumaðurinn Andres Nocioni skoraði 30 stig fyrir heimamenn, þar af 15 á vítalínunni. Loks vann Utah áttunda heimaleikinn sinn í röð með því að skella Miami 110-101. Dwyane Wade skoraði 26 stig og gaf 10 stoðsendingar hjá Miami og Jason Williams og Ricky Davis skoruðu 15 stig. Mehmet Okur skoraði 25 stig fyrir Utah, Carlos Boozer skoraði 24 stig og hirti 15 fráköst og Deron Williams skoraði 24 stig og gaf 15 stoðsendingar.
NBA Mest lesið Brenndi á sér hendina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Fleiri fréttir Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Sjá meira