UBS afskrifar 10 milljarða dala úr bókum sínum 10. desember 2007 08:55 Clive Standish, fjármálastjóri UBS, og Marcel Rohner, forstjóri bankans, ræða málin. Mynd/AFP Svissneski alþjóðabankinn UBS segist óttast að svo geti farið að hann verði að afskrifa allt að 10 milljarða bandaríkjadala, jafnvirði 617 milljarða króna, vegna tapaðra útlána í tengslum við bandarísk undirmálslán. Á sama tíma hafa stjórnvöld í Síngapúr ákveðið að kaupa hlut í bankanum fyrir svotil sömu upphæð og nemur útlánatapinu. Afskriftirnar nú koma til viðbótar fyrri afskriftum bankans og getur leitt til þess að bankinn skili tapi á árinu. Marcel Rohner, forstjóri UBS, og aðrir stjórnendur bankans, hafa boðað til fundar með fjárfestum bankans á morgun og munu þeir þar fara yfir horfur hans, að sögn breska ríkisútvarpsins, BBC. Útvarpið bendir á að Rohner hafi tekið við af Peter Wuffli, fyrrum forstjóra UBS, í júlí. Engin ástæða hafi verið gefin fyrir brotthvarfi Wufflis. Hagnaður bankans hafi hins vegar dregist saman síðustu þrjá ársfjórðunga og hafi vogunarsjóður hans tapað allt að þrjú hundruð milljónum dala. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð króna Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Svissneski alþjóðabankinn UBS segist óttast að svo geti farið að hann verði að afskrifa allt að 10 milljarða bandaríkjadala, jafnvirði 617 milljarða króna, vegna tapaðra útlána í tengslum við bandarísk undirmálslán. Á sama tíma hafa stjórnvöld í Síngapúr ákveðið að kaupa hlut í bankanum fyrir svotil sömu upphæð og nemur útlánatapinu. Afskriftirnar nú koma til viðbótar fyrri afskriftum bankans og getur leitt til þess að bankinn skili tapi á árinu. Marcel Rohner, forstjóri UBS, og aðrir stjórnendur bankans, hafa boðað til fundar með fjárfestum bankans á morgun og munu þeir þar fara yfir horfur hans, að sögn breska ríkisútvarpsins, BBC. Útvarpið bendir á að Rohner hafi tekið við af Peter Wuffli, fyrrum forstjóra UBS, í júlí. Engin ástæða hafi verið gefin fyrir brotthvarfi Wufflis. Hagnaður bankans hafi hins vegar dregist saman síðustu þrjá ársfjórðunga og hafi vogunarsjóður hans tapað allt að þrjú hundruð milljónum dala.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð króna Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira