Hatton er til í að mæta Mayweather aftur 14. desember 2007 17:24 Hatton er hvergi smeykur þó Mayweather hafi sent hann í strigann NordicPhotos/GettyImages Breski hnefaleikarinn Ricky Hatton segist alveg vera til í að mæta Floyd Mayweather aftur í hringnum þó Bandaríkjamaðurinn hafi rotað hann í bardaga þeirra í Las Vegas um síðustu helgi. Hatton er nú að skoða næsta skref ásamt umboðsmönnum sínum. Til greina kemur að hann fari niður um vigt og berjist þar hugsanlega við menn eins og Junior Witter og Paulie Malignaggi - sem þegar hafa lýst yfir áhuga á að mæta Hatton. Þá hefur verið til skoðunar sá möguleiki að Hatton berjist við Oscar de la Hoya á næsta ári. Hatton sjálfur er til í hvað sem er og segist óhræddur. "Þetta veltur allt á því hvaða bardagar standa mér til boða. Það er verið að tala um hugsanlegan bardaga við De la Hoya eða jafnvel að mæta Mayweather aftur. Ég þarf bara að setjast niður og skoða mín mál. Besti eiginleiki minn sem boxara er að ég er gjörsamlega óttalaus og ég væri alveg til í að mæta Floyd aftur þó ég hafi gert mistök í síðasta bardaga. Alvöru meistarar halda áfram þó þeir lendi í mótbyr," sagði Hatton. Hann þakkaði stuðningsmönnum sínum sérstaklega fyrir að hafa lagt á sig langt ferðalag yfir Atlantshafið. "Hver einasti hnefaleikari myndi gefa hægri handlegginn fyrir að fá svona stuðning," sagði Hatton. Box Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Sjá meira
Breski hnefaleikarinn Ricky Hatton segist alveg vera til í að mæta Floyd Mayweather aftur í hringnum þó Bandaríkjamaðurinn hafi rotað hann í bardaga þeirra í Las Vegas um síðustu helgi. Hatton er nú að skoða næsta skref ásamt umboðsmönnum sínum. Til greina kemur að hann fari niður um vigt og berjist þar hugsanlega við menn eins og Junior Witter og Paulie Malignaggi - sem þegar hafa lýst yfir áhuga á að mæta Hatton. Þá hefur verið til skoðunar sá möguleiki að Hatton berjist við Oscar de la Hoya á næsta ári. Hatton sjálfur er til í hvað sem er og segist óhræddur. "Þetta veltur allt á því hvaða bardagar standa mér til boða. Það er verið að tala um hugsanlegan bardaga við De la Hoya eða jafnvel að mæta Mayweather aftur. Ég þarf bara að setjast niður og skoða mín mál. Besti eiginleiki minn sem boxara er að ég er gjörsamlega óttalaus og ég væri alveg til í að mæta Floyd aftur þó ég hafi gert mistök í síðasta bardaga. Alvöru meistarar halda áfram þó þeir lendi í mótbyr," sagði Hatton. Hann þakkaði stuðningsmönnum sínum sérstaklega fyrir að hafa lagt á sig langt ferðalag yfir Atlantshafið. "Hver einasti hnefaleikari myndi gefa hægri handlegginn fyrir að fá svona stuðning," sagði Hatton.
Box Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum