Fyrsta mark Eiðs Smára í deildinni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. desember 2007 22:47 Eiður Smári smellir kossi á Ronaldinho sem sat á varamannabekk Barcelona í kvöld Nordic Photos / AFP Eiður Smári Guðjohnsen skoraði eitt mark í 3-0 sigri Barcelona á Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Eiður Smári var fremur óvænt í byrjunarliðinu í kvöld en þeir Deco og Ronaldinho voru settir á bekkinn. Hann var fremstur á miðjunni, fyrir framan Toure og Xavi. Fremstur var Samuel Eto’o, Andrés Iniesta hægra megin og Lionel Messi vinstra megin. Eto’o skoraði fyrsta mark leiksins strax á tólftu mínútu eftir hafa leikið illa á varnarmenn Valencia. Börsungar voru með mikla yfirburði í leiknum og greinilegt að leikmenn liðsins voru búnir að hrista af sér slyðruorðið sem hefur fylgt liðinu á útivelli á tímabilinu. Eto’o bætti við öðru marki á 26. mínútu eftir glæsilegan samleik við Xavi og Messi. Undir lok hálfleiksins þurfti að bera Eið Smára út af eftir ljóta tæklingu Morientes. Eiður gat þó haldið áfram, sem betur fer. Aðeins tíu mínútum síðar þurfti hins vegar Morientes sjálfur að fara af velli vegna meiðsla. Hann var ekki sá eini því áður en hálfleikurinn var liðinn var Messi farinn af velli vegna meiðsla. Giovanni dos Santos kom inn á í hans stað og mátti Ronaldinho sitja sem fastast á bekknum. Yfirburðir Börsunga héldu áfram í síðari hálfleik. Á 61. mínútu var komið að Eiði Smára. Skot Xavi fer af varnarmanni Valencia og Giovanni fékk boltann. Í stað þess að freista þess að skora sjálfur ákveður hann að legga fyrir Eið Smára sem skorar af öryggi. Þetta reyndust lokatölur leiksins en Eiður Smári lék allan leikinn í kvöld. Eftir mark Eiðs Smára kom Deco inn fyrir Yaya Toure og Bojan Krkic fékk nokkrar mínútur þar sem Frank Rijkaard ákvað að hvíla Samuel Eto’o eftir vel unnin störf í kvöld. Spænski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Munkur slær í gegn á Opna breska Golf Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen skoraði eitt mark í 3-0 sigri Barcelona á Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Eiður Smári var fremur óvænt í byrjunarliðinu í kvöld en þeir Deco og Ronaldinho voru settir á bekkinn. Hann var fremstur á miðjunni, fyrir framan Toure og Xavi. Fremstur var Samuel Eto’o, Andrés Iniesta hægra megin og Lionel Messi vinstra megin. Eto’o skoraði fyrsta mark leiksins strax á tólftu mínútu eftir hafa leikið illa á varnarmenn Valencia. Börsungar voru með mikla yfirburði í leiknum og greinilegt að leikmenn liðsins voru búnir að hrista af sér slyðruorðið sem hefur fylgt liðinu á útivelli á tímabilinu. Eto’o bætti við öðru marki á 26. mínútu eftir glæsilegan samleik við Xavi og Messi. Undir lok hálfleiksins þurfti að bera Eið Smára út af eftir ljóta tæklingu Morientes. Eiður gat þó haldið áfram, sem betur fer. Aðeins tíu mínútum síðar þurfti hins vegar Morientes sjálfur að fara af velli vegna meiðsla. Hann var ekki sá eini því áður en hálfleikurinn var liðinn var Messi farinn af velli vegna meiðsla. Giovanni dos Santos kom inn á í hans stað og mátti Ronaldinho sitja sem fastast á bekknum. Yfirburðir Börsunga héldu áfram í síðari hálfleik. Á 61. mínútu var komið að Eiði Smára. Skot Xavi fer af varnarmanni Valencia og Giovanni fékk boltann. Í stað þess að freista þess að skora sjálfur ákveður hann að legga fyrir Eið Smára sem skorar af öryggi. Þetta reyndust lokatölur leiksins en Eiður Smári lék allan leikinn í kvöld. Eftir mark Eiðs Smára kom Deco inn fyrir Yaya Toure og Bojan Krkic fékk nokkrar mínútur þar sem Frank Rijkaard ákvað að hvíla Samuel Eto’o eftir vel unnin störf í kvöld.
Spænski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Munkur slær í gegn á Opna breska Golf Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Sjá meira