Lakers lagði Chicago 19. desember 2007 09:33 Kobe Bryant lætur nárameiðsli ekki stöðva sig NordicPhotos/GettyImages Þrír leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. LA Lakers vann góðan sigur á Chicago á útivelli 103-91, en stuðningsmenn Chicago létu þá vera að kalla nafn Bryant eins og þeir gerðu eftir eitt stórtap liðsins í haust. Chicago var eitt þeirra liða sem orðað hafði verið við Bryant eftir að hann fór fram á að verða skipt frá Lakers í sumar og eftir eitt stórtapið í haust hrópuðu stuðningsmenn Chicago "Kobe, Kobe" og lýstu yfir vilja sínum til að fá skorarann til liðs við félagið. Ekkert slíkt heyrðist í United Center í nótt, en þó sýndi ungur stuðningsmaður Chicago vilja sinn í verki og mætti í Bulls treyju sem hann var búinn að skrifa á númer Kobe Bryant - númer 24. Sasha Vujacic var stigahæstur í liði Lakers með 19 stig í nótt, Bryant bætti við 18 stigum þrátt fyrir nárameiðsli og Lamar Odom skoraði 17 stig og hirti 16 fráköst. Luol Deng skoraði 26 stig fyrir Chicago, sem hefur unnið aðeins 8 leiki í deildinni og tapað 14. Lakers hefur aftur unnið 15 og tapað 9. Sacramento vann góðan útisigur á New Jersey 106-101. Richard Jefferson skoraði 36 stig fyrir heimamenn og Jason Kidd skoraði 11 stig, hirti 10 fráköst og gaf 9 stoðsendingar. John Salomons átti sinn besta leik á ferlinum fyrir Sacramento og skoraði 31 stig, Francisco Garcia skoraði 24 af bekknum, Brad Miller skoraði 23 stig og hirti 10 fráköst og Ron Artest skoraði 20 stig. Loks vann Toronto sigur á LA Clippers á útivelli 80-77 þar sem Chris Bosh skoraði 24 stig og hirti 9 fráköst fyrir Toronto og varð þar með frákastahæsti leikmaður í sögu Toronto og komst upp fyrir Antonio Davis á listanum. Corey Maggette skoraði 22 stig fyrir Clippers og Chris Kaman skoraði 12 stig og hirti 16 fráköst. NBA Mest lesið Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Enski boltinn Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Körfubolti Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Körfubolti „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar Sport Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Fótbolti Fleiri fréttir Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Dani Rodriguez búin að semja við Njarðvík Daníel Guðni tekur við karlaliði Keflavíkur Náfrændurnir bestir en Thunder þarf bara einn sigur enn Hörður Axel tekur við Keflavík á nýjan leik „Frábær leikmaður en Jokic átti að vinna þessi verðlaun“ „Ódrepandi“ Knicks í sögubækurnar Emilie Hesseldal í Grindavík Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. LA Lakers vann góðan sigur á Chicago á útivelli 103-91, en stuðningsmenn Chicago létu þá vera að kalla nafn Bryant eins og þeir gerðu eftir eitt stórtap liðsins í haust. Chicago var eitt þeirra liða sem orðað hafði verið við Bryant eftir að hann fór fram á að verða skipt frá Lakers í sumar og eftir eitt stórtapið í haust hrópuðu stuðningsmenn Chicago "Kobe, Kobe" og lýstu yfir vilja sínum til að fá skorarann til liðs við félagið. Ekkert slíkt heyrðist í United Center í nótt, en þó sýndi ungur stuðningsmaður Chicago vilja sinn í verki og mætti í Bulls treyju sem hann var búinn að skrifa á númer Kobe Bryant - númer 24. Sasha Vujacic var stigahæstur í liði Lakers með 19 stig í nótt, Bryant bætti við 18 stigum þrátt fyrir nárameiðsli og Lamar Odom skoraði 17 stig og hirti 16 fráköst. Luol Deng skoraði 26 stig fyrir Chicago, sem hefur unnið aðeins 8 leiki í deildinni og tapað 14. Lakers hefur aftur unnið 15 og tapað 9. Sacramento vann góðan útisigur á New Jersey 106-101. Richard Jefferson skoraði 36 stig fyrir heimamenn og Jason Kidd skoraði 11 stig, hirti 10 fráköst og gaf 9 stoðsendingar. John Salomons átti sinn besta leik á ferlinum fyrir Sacramento og skoraði 31 stig, Francisco Garcia skoraði 24 af bekknum, Brad Miller skoraði 23 stig og hirti 10 fráköst og Ron Artest skoraði 20 stig. Loks vann Toronto sigur á LA Clippers á útivelli 80-77 þar sem Chris Bosh skoraði 24 stig og hirti 9 fráköst fyrir Toronto og varð þar með frákastahæsti leikmaður í sögu Toronto og komst upp fyrir Antonio Davis á listanum. Corey Maggette skoraði 22 stig fyrir Clippers og Chris Kaman skoraði 12 stig og hirti 16 fráköst.
NBA Mest lesið Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Enski boltinn Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Körfubolti Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Körfubolti „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar Sport Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Fótbolti Fleiri fréttir Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Dani Rodriguez búin að semja við Njarðvík Daníel Guðni tekur við karlaliði Keflavíkur Náfrændurnir bestir en Thunder þarf bara einn sigur enn Hörður Axel tekur við Keflavík á nýjan leik „Frábær leikmaður en Jokic átti að vinna þessi verðlaun“ „Ódrepandi“ Knicks í sögubækurnar Emilie Hesseldal í Grindavík Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Sjá meira