Gissur Sigurðsson gleðigjafi Bylgjunnar Óli Tynes skrifar 28. desember 2007 11:48 Það er bara einn Gissur Sigurðsson. Og það er kannski eins gott því það er ekki pláss fyrir fleiri slíka í svona litlu landi. Auk þess að flytja fréttir á Stöð 2 og Bylgjunni mætir Gissur á morgnana í þáttinn Býtið til þeirra Heimis Karlssonar og Kolbrúnar Björnsdóttur. Býtið er fréttatengdur þáttur, en ekki eins formlegur og fréttatímar ljósvakamiðlanna. Þar er gjarnan talað á léttum nótum. Og fáum er betur gefið að tala á léttum nótum en Gissuri Sigurðssyni. Hinn nýútskrifaði skipstjóri fer þar á kostum. Það kom því ekki á óvart að hlustendur Bylgjunnar skyldu kjósa hann gleðigjafa. Og það voru engir pappakassar sem hann atti þar kappi við. Í undanúrslitunum voru Pétur Jóhann Sigfússon og Jón Gnarr úr Næturviktinni Ilmur Kristjánsdóttir úr Stelpunum og sjálf goðsögnin Laddi. Þegar hringt var í Gissur í beinni útsendingu og honum tilkynnt um úrslitin varð svo löng þögn að þau Heimir og Kolbrún héldu að hann hefði dottið af línunni. Svo heyrðist loks hin ráma traustvekjandi rödd; "Eru þau orðin vitlaus." Við þann vin sinn sem þetta skrifar sagði Gissur, eftir að hann hafði jafnað sig, að þetta þætti honum vænna um en nokkra aðra viðurkenningu sem hann hefði fengið.Smelltu hér til að heyra viðtalið við Gissur. Innlent Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Það er bara einn Gissur Sigurðsson. Og það er kannski eins gott því það er ekki pláss fyrir fleiri slíka í svona litlu landi. Auk þess að flytja fréttir á Stöð 2 og Bylgjunni mætir Gissur á morgnana í þáttinn Býtið til þeirra Heimis Karlssonar og Kolbrúnar Björnsdóttur. Býtið er fréttatengdur þáttur, en ekki eins formlegur og fréttatímar ljósvakamiðlanna. Þar er gjarnan talað á léttum nótum. Og fáum er betur gefið að tala á léttum nótum en Gissuri Sigurðssyni. Hinn nýútskrifaði skipstjóri fer þar á kostum. Það kom því ekki á óvart að hlustendur Bylgjunnar skyldu kjósa hann gleðigjafa. Og það voru engir pappakassar sem hann atti þar kappi við. Í undanúrslitunum voru Pétur Jóhann Sigfússon og Jón Gnarr úr Næturviktinni Ilmur Kristjánsdóttir úr Stelpunum og sjálf goðsögnin Laddi. Þegar hringt var í Gissur í beinni útsendingu og honum tilkynnt um úrslitin varð svo löng þögn að þau Heimir og Kolbrún héldu að hann hefði dottið af línunni. Svo heyrðist loks hin ráma traustvekjandi rödd; "Eru þau orðin vitlaus." Við þann vin sinn sem þetta skrifar sagði Gissur, eftir að hann hafði jafnað sig, að þetta þætti honum vænna um en nokkra aðra viðurkenningu sem hann hefði fengið.Smelltu hér til að heyra viðtalið við Gissur.
Innlent Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira