NBA í nótt: 8. sigur Detroit í röð Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. desember 2007 13:22 Andre Owens reynir hér að stöðva Chaunce Billups, leikmann Detroit. Nordic Photos / Getty Images Detroit Pistons vann sinn áttunda sigur í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt er liðið vann útisigur á Indiana, 98-92. Þetta var annar sigur Detroit á Indiana í jafn mörgum leikjum á jafn mörgum dögum en Indiana hefur nú tapað þremur leikjum í röð. Richard Hamilton skoraði 24 stig í leiknum og Chauncey Billups bætti við sautján. Rasheed Wallace gerði tíu stig og tók tíu fráköst í leiknum. Hjá Indiana var Jermaine O'Neal stigahæstur með 20 stig og ellefu fráköst en Mike Dunleavy var með átján stig. Danny Granger var með fimmtán stig og Jason Maxiell tólf. Boston Celtics vann sinn 25. leik á tímabilinu en liðið hefur aðeins tapað þremur. Er þetta besta sigurhlutfall félagsins frá upphafi. Boston vann í nótt Utah, 104-98. Paul Pierce skoraði mikilvæga körfu þegar 28 sekúndur voru til leiksloka og tryggði í raun Boston sigur. Alls var hann með 24 stig í leiknum. Ray Allen var með 23 stig og Kevin Garnett fimmtán. Dallas vann góðan sigur á Atlanta sem tapaði sínum fyrsta leik í sex leikjum. Dallas komst í 12-0 forystu og vann á endanum þrettán stiga sigur, 97-84. Dirk Nowitzky var með 22 stig, Josh Howard og Devin Harris með nítján. Úrslit annarra leikja í nótt: Washington Wizards - Miami Heat 96-74Orlando Magic - Charlotte Bobcats 104-95New Orleans Hornets - Cleveland Cavaliers 86-76 Milwaukee Bucks - New Jersey Nets 95-97Houston Rockets - Toronto Raptors 91-79Seattle Supersonics - Minnesota Timberwolves 109-90 NBA Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf Sjá meira
Detroit Pistons vann sinn áttunda sigur í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt er liðið vann útisigur á Indiana, 98-92. Þetta var annar sigur Detroit á Indiana í jafn mörgum leikjum á jafn mörgum dögum en Indiana hefur nú tapað þremur leikjum í röð. Richard Hamilton skoraði 24 stig í leiknum og Chauncey Billups bætti við sautján. Rasheed Wallace gerði tíu stig og tók tíu fráköst í leiknum. Hjá Indiana var Jermaine O'Neal stigahæstur með 20 stig og ellefu fráköst en Mike Dunleavy var með átján stig. Danny Granger var með fimmtán stig og Jason Maxiell tólf. Boston Celtics vann sinn 25. leik á tímabilinu en liðið hefur aðeins tapað þremur. Er þetta besta sigurhlutfall félagsins frá upphafi. Boston vann í nótt Utah, 104-98. Paul Pierce skoraði mikilvæga körfu þegar 28 sekúndur voru til leiksloka og tryggði í raun Boston sigur. Alls var hann með 24 stig í leiknum. Ray Allen var með 23 stig og Kevin Garnett fimmtán. Dallas vann góðan sigur á Atlanta sem tapaði sínum fyrsta leik í sex leikjum. Dallas komst í 12-0 forystu og vann á endanum þrettán stiga sigur, 97-84. Dirk Nowitzky var með 22 stig, Josh Howard og Devin Harris með nítján. Úrslit annarra leikja í nótt: Washington Wizards - Miami Heat 96-74Orlando Magic - Charlotte Bobcats 104-95New Orleans Hornets - Cleveland Cavaliers 86-76 Milwaukee Bucks - New Jersey Nets 95-97Houston Rockets - Toronto Raptors 91-79Seattle Supersonics - Minnesota Timberwolves 109-90
NBA Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf Sjá meira