Bolt bætti heimsmeitið í 100 m hlaupi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. júní 2008 11:22 Usain Bolt spretthlaupari. Nordic Photos / AFP Spretthlauparinn Usain Bolt frá Jamaíku bætti í dag heimsmetið í 100 metra hlaupi um tvo hundraðshluta úr sekúndu er hann hljóp á 9,72 sekúndum í New York í dag. Bolt er 21 árs og vann silfurverðlaun í 200 m hlaupi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í fyrra. Í dag bætti hann met landa síns, Asafa Powell. „Ég ætlaði mér ekki beint að bæta heimsmetið en met eru til þess að slá þau. Ég gerði því mitt besta í dag." Bolt hefur hins vegar alltaf sagt að hann sé fyrst og fremst 200 m hlaupari og fyrr í vikunni sagðist hann enn óviss um hvort hann ætlaði að keppa í 100 m hlaupi í úrtökumótinu fyrir Ólympíuleikana í heimalandi sínu. Hann hefur nú hins vegar skipt um skoðun. „Ég ætla að keppa í 100 m hlaupi í Peking. Ég þarf að einbeita mér núna og vinna meira í 200 m hlaupinu því ég hef ekki sinnt því mikið." Bolt sagði einnig að metið væri ekki eins mikils virði og heims- eða Ólympíumeistaratitill. „Ef einhver hleypur hraðar en ég á morgun er ég ekki lengur fljótasti maður heims. En ef maður er Ólympíumeistari þurfa allir aðrir að bíða í fjögur ár til að ná titlinum af manni." Erlendar Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira
Spretthlauparinn Usain Bolt frá Jamaíku bætti í dag heimsmetið í 100 metra hlaupi um tvo hundraðshluta úr sekúndu er hann hljóp á 9,72 sekúndum í New York í dag. Bolt er 21 árs og vann silfurverðlaun í 200 m hlaupi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í fyrra. Í dag bætti hann met landa síns, Asafa Powell. „Ég ætlaði mér ekki beint að bæta heimsmetið en met eru til þess að slá þau. Ég gerði því mitt besta í dag." Bolt hefur hins vegar alltaf sagt að hann sé fyrst og fremst 200 m hlaupari og fyrr í vikunni sagðist hann enn óviss um hvort hann ætlaði að keppa í 100 m hlaupi í úrtökumótinu fyrir Ólympíuleikana í heimalandi sínu. Hann hefur nú hins vegar skipt um skoðun. „Ég ætla að keppa í 100 m hlaupi í Peking. Ég þarf að einbeita mér núna og vinna meira í 200 m hlaupinu því ég hef ekki sinnt því mikið." Bolt sagði einnig að metið væri ekki eins mikils virði og heims- eða Ólympíumeistaratitill. „Ef einhver hleypur hraðar en ég á morgun er ég ekki lengur fljótasti maður heims. En ef maður er Ólympíumeistari þurfa allir aðrir að bíða í fjögur ár til að ná titlinum af manni."
Erlendar Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira