Bankahólfið: Minnisleysa 25. júní 2008 00:01 Íslensk erfðagreining ku ætla að rannsaka hvaða erfðaþættir það séu sem hafi áhrif á minni, athygli og hraða hugsunar. Illkvittnir sáu samstundis glitta í gagnsemi rannsóknarinnar. Hægt væri að útbúa próf og síðar lyf með öfugri virkni fyrir þá sem keyptu hlutabréf í DeCode, móðurfélagi ÍE, á gráum markaði fyrir rúmlega sextíu dali á hlut. Gengi bréfanna hefur fallið um tæp hundrað prósent síðan þá og lafað undir dalnum, þannig að fáir eru eftir sem vilja kannast við að hafa fjárfest í félaginu á sínum tíma. Gráglettnir telja heppilegasta nafnið á lyfinu verða eitthvað á borð við Minnisleysa. Eins og stemningin hefur verið í Kauphöllinni upp á síðkastið munu óbreyttir fjárfestar eflaust ekki fúlsa við smáslettu. Davíð á móti?Sitt sýnist hverjum um ástæður hins bága efnahagsástands. Guðmundur Ólafsson hagfræðingur sagði við Vísi fyrr í vikunni að Seðlabankinn sé orðinn að einu helsta vandamáli þjóðarinnar. Bankinn þverskallist við að fylgja stefnu ríkisstjórnarinnar og besta dæmið sé sú töf sem er orðin á margumræddri lántöku til að styrkja gjaldeyrisforðann. „Mér skilst að Seðlabankinn taki ekki þetta lán af því að Davíð Oddsson seðlabankastjóri sé á móti því,“ sagði Guðmundur og telur einsýnt að skipta þurfi út seðlabankastjóranum – í eintölu – og bankaráði Seðlabankans. Á gráa svæðinu Markaðir Mest lesið Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Fleiri fréttir Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Sjá meira
Íslensk erfðagreining ku ætla að rannsaka hvaða erfðaþættir það séu sem hafi áhrif á minni, athygli og hraða hugsunar. Illkvittnir sáu samstundis glitta í gagnsemi rannsóknarinnar. Hægt væri að útbúa próf og síðar lyf með öfugri virkni fyrir þá sem keyptu hlutabréf í DeCode, móðurfélagi ÍE, á gráum markaði fyrir rúmlega sextíu dali á hlut. Gengi bréfanna hefur fallið um tæp hundrað prósent síðan þá og lafað undir dalnum, þannig að fáir eru eftir sem vilja kannast við að hafa fjárfest í félaginu á sínum tíma. Gráglettnir telja heppilegasta nafnið á lyfinu verða eitthvað á borð við Minnisleysa. Eins og stemningin hefur verið í Kauphöllinni upp á síðkastið munu óbreyttir fjárfestar eflaust ekki fúlsa við smáslettu. Davíð á móti?Sitt sýnist hverjum um ástæður hins bága efnahagsástands. Guðmundur Ólafsson hagfræðingur sagði við Vísi fyrr í vikunni að Seðlabankinn sé orðinn að einu helsta vandamáli þjóðarinnar. Bankinn þverskallist við að fylgja stefnu ríkisstjórnarinnar og besta dæmið sé sú töf sem er orðin á margumræddri lántöku til að styrkja gjaldeyrisforðann. „Mér skilst að Seðlabankinn taki ekki þetta lán af því að Davíð Oddsson seðlabankastjóri sé á móti því,“ sagði Guðmundur og telur einsýnt að skipta þurfi út seðlabankastjóranum – í eintölu – og bankaráði Seðlabankans.
Á gráa svæðinu Markaðir Mest lesið Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Fleiri fréttir Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Sjá meira