Cleveland setti félagsmet 27. nóvember 2008 09:21 LeBron James átti náðugt kvöld NordicPhotos/GettyImages Þrettán leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Cleveland vann áttunda heimaleikinn í röð með sigri á Oklahoma City 117-82 og hefur aldrei byrjað betur í sögu félagsins. Cleveland hefur unnið 12 af fyrstu 15 leikjum sínum í vetur og var sigurinn í nótt svo auðveldur að LeBron James spilaði aðeins 17 mínútur í leiknum. Hann hefur aðeins einu sinni spilað svo fáar mínútur í deildarleik, en það var árið 2004 og vegna meiðsla. Zydrunas Ilgauskas skoraði 17 stig fyrir Cleveland í nótt og komust allir 12 leikmenn liðsins á blað annan leikinn í röð. Chris Wilcox var stigahæstur hjá Oklahoma með 14 stig, en liðið hefur tapað 15 af 16 leikjum sínum. Chris Bosh skoraði 39 stig og hirti 11 fráköst í 93-86 sigri Toronto á Charlotte. Boston lagði Golden State 119-111 með 25 stigum frá Ray Allen. Orlando skellti Philadelphia 96-94 á útivelli þar sem Dwight Howard skoraði 21 stig og hirti 14 fráköst fyrir Orlando. Phoenix vann Minnesota 110-102 með 20 stigum frá Steve Nash. Al Jefferson skoraði 28 stig og hirti 17 fráköst hjá Minnesota sem hefur tapað 8 af 10 síðustu leikjum sínum. Indiana skellti Houston á útivelli 91-90 þar sem karfa Danny granger í blálokin tryggði gestunum sigur. San Antonio vann sjötta sigurinn í sjö leikjum með því að leggja Chicago heima 98-88 og Portland valtaði yfir Miami 106-68. Úrslit næturinnar: Sacramento Kings 114-116 New Jersey Nets ________________________________________ Philadelphia 76ers 94-96 Orlando Magic ________________________________________ Boston Celtics 119-111 Golden State Warriors ________________________________________ Toronto Raptors 93-86 Charlotte Bobcats ________________________________________ Atlanta Hawks 102-96 Milwaukee Bucks ________________________________________ Detroit Pistons 110-96 New York Knicks ________________________________________ Utah Jazz 117-100 Memphis Grizzlies ________________________________________ Cleveland Cavaliers 117-82 Oklahoma City ________________________________________ Minnesota Timberwolves 102-110 Phoenix Suns ________________________________________ San Antonio Spurs 98-88 Chicago Bulls ________________________________________ Houston Rockets 90-91 Indiana Pacers ________________________________________ LA Clippers 105-106 Denver Nuggets ________________________________________ Portland Trail Blazers 106-68 Miami Heat NBA Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport John Cena hættur að glíma Sport Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Fleiri fréttir Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Sjá meira
Þrettán leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Cleveland vann áttunda heimaleikinn í röð með sigri á Oklahoma City 117-82 og hefur aldrei byrjað betur í sögu félagsins. Cleveland hefur unnið 12 af fyrstu 15 leikjum sínum í vetur og var sigurinn í nótt svo auðveldur að LeBron James spilaði aðeins 17 mínútur í leiknum. Hann hefur aðeins einu sinni spilað svo fáar mínútur í deildarleik, en það var árið 2004 og vegna meiðsla. Zydrunas Ilgauskas skoraði 17 stig fyrir Cleveland í nótt og komust allir 12 leikmenn liðsins á blað annan leikinn í röð. Chris Wilcox var stigahæstur hjá Oklahoma með 14 stig, en liðið hefur tapað 15 af 16 leikjum sínum. Chris Bosh skoraði 39 stig og hirti 11 fráköst í 93-86 sigri Toronto á Charlotte. Boston lagði Golden State 119-111 með 25 stigum frá Ray Allen. Orlando skellti Philadelphia 96-94 á útivelli þar sem Dwight Howard skoraði 21 stig og hirti 14 fráköst fyrir Orlando. Phoenix vann Minnesota 110-102 með 20 stigum frá Steve Nash. Al Jefferson skoraði 28 stig og hirti 17 fráköst hjá Minnesota sem hefur tapað 8 af 10 síðustu leikjum sínum. Indiana skellti Houston á útivelli 91-90 þar sem karfa Danny granger í blálokin tryggði gestunum sigur. San Antonio vann sjötta sigurinn í sjö leikjum með því að leggja Chicago heima 98-88 og Portland valtaði yfir Miami 106-68. Úrslit næturinnar: Sacramento Kings 114-116 New Jersey Nets ________________________________________ Philadelphia 76ers 94-96 Orlando Magic ________________________________________ Boston Celtics 119-111 Golden State Warriors ________________________________________ Toronto Raptors 93-86 Charlotte Bobcats ________________________________________ Atlanta Hawks 102-96 Milwaukee Bucks ________________________________________ Detroit Pistons 110-96 New York Knicks ________________________________________ Utah Jazz 117-100 Memphis Grizzlies ________________________________________ Cleveland Cavaliers 117-82 Oklahoma City ________________________________________ Minnesota Timberwolves 102-110 Phoenix Suns ________________________________________ San Antonio Spurs 98-88 Chicago Bulls ________________________________________ Houston Rockets 90-91 Indiana Pacers ________________________________________ LA Clippers 105-106 Denver Nuggets ________________________________________ Portland Trail Blazers 106-68 Miami Heat
NBA Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport John Cena hættur að glíma Sport Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Fleiri fréttir Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Sjá meira