Veitingastaður Bláa Lónsins: Lava kynnir spennandi matseðil í tilefni Food and fun 22. febrúar 2008 12:25 Spennandi matseðill verður í boði í Lava, veitingasal Bláa Lónsins í tilefni Food and fun hátíðarinnar. Matseðillinn sem verður í boði dagana 23. og 24. febrúar byggir m.a. ný norrænni nálgun við matargerðarlist. Sérstaða matseðilsins felst í því að hann byggir að mestu leyti á hráefni sem upprunið er á Norðurlöndunum.Aðalsteinn Friðriksson, yfirmatreiðslumeistari Bláa Lónsins, segir matseðilinn byggja á nærtæku hráefni og frumlegri nálgun sem skilar sér í spennandi réttum. "Ný norræn matargerðarlist á miklum vinsældum að fagna enda byggir hún á fersku og góðu hráefni sem er upprunið á norrænum slóðum. Við leggjum mikinn metnað í að bjóða gestum okkar allt það nýjasta í matargerðarlist og það er ánægjulegt hér á veitingstaðnum Lava að vera með skemmtilegan matseðil í tilefni Food and fun," segir Aðalsteinn. Food and Fun Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent
Food and Fun Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent