Tyrkir hækka vextina 18. júlí 2008 14:50 Ljóst er að Erdogan, forseti Tyrklands, er ekki öfundsverður af því að þurfa að takast á við efnahagsmál landsins. Mynd/ AP Seðlabanki Tyrklands hækkaði stýrivexti sína um 0,50 prósentustig á mánudaginn í 16,5 prósent.. Stýrivextir eru nú hvergi hærri meðal þeirra ríkja sem hafa þróaða fjármálamarkaði, segir greining Glitnis. ,,Þetta er í annað skiptið í röð sem Seðlabanki Tyrklands hefur hækkað vexti sína en í maí batt bankinn enda á það vaxtalækkunarferli sem hófst í september síðastliðnum. Í kjölfar vaxtahækkunar dregur meira á milli vaxtastigs í Tyrklandi og á Íslandi en um tíma hafði Ísland náð hinum vafasama titli af Tyrklandi að hafa hæstu stýrivexti þeirra ríkja sem hafa þróaða fjármálamarkaði. Ísland vermir nú annað sætið á listanum en Brasilía það þriðja þar sem vextir standa í 12,25%, segir greining Glitnis. Seðlabanki Tyrklands útilokar ekki frekari hækkanir stýrivaxta. Tólf mánaða verðbólga mælist nú 11 prósent í Tyrklandi. Viðskipti Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Seðlabanki Tyrklands hækkaði stýrivexti sína um 0,50 prósentustig á mánudaginn í 16,5 prósent.. Stýrivextir eru nú hvergi hærri meðal þeirra ríkja sem hafa þróaða fjármálamarkaði, segir greining Glitnis. ,,Þetta er í annað skiptið í röð sem Seðlabanki Tyrklands hefur hækkað vexti sína en í maí batt bankinn enda á það vaxtalækkunarferli sem hófst í september síðastliðnum. Í kjölfar vaxtahækkunar dregur meira á milli vaxtastigs í Tyrklandi og á Íslandi en um tíma hafði Ísland náð hinum vafasama titli af Tyrklandi að hafa hæstu stýrivexti þeirra ríkja sem hafa þróaða fjármálamarkaði. Ísland vermir nú annað sætið á listanum en Brasilía það þriðja þar sem vextir standa í 12,25%, segir greining Glitnis. Seðlabanki Tyrklands útilokar ekki frekari hækkanir stýrivaxta. Tólf mánaða verðbólga mælist nú 11 prósent í Tyrklandi.
Viðskipti Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira