Benitez: Torres fór af velli vegna meiðsla 30. apríl 2008 22:10 NordcPhotos/GettyImages Rafa Benitez stjóri Liverpool var að vonum súr með tapið gegn Chelsea í Meistaradeildinni í kvöld. Hann segir sína menn ekki hafa verið langt frá takmarki sínu. "Við spiluðum sérstaklega vel í síðari hálfleik og áttum skilið að skora og svo vorum við mikið betri í framlengingunni. Svo skoruðu þeir og þegar annað markið þeirra kom í framlengingunni var þetta auðvitað erfitt," sagði Benitez og sagðist hafa skipt Fernando Torres af velli af því hann hefði meiðst aftan í læri. Hann var líka spurður út í meinta vítaspyrnu sem leikmenn Liverpool vildu fá eftir að Didier Drogba felldi Sami Hyypia í teignum. "Leikmennirnir sögðu að þetta hefði verið víti, en það er ekkert við því að gera núna," sagði Spánverjinn. Benitez vildi ekkert tjá sig um deilur sínar við Didier Drogba í fjölmiðlum, en eins og þeir vita sem sáu leikinn, var það Fílabeinsstrendingurinn sem átti stóran þátt í sigri Chelsea með tveimur mörkum. "Ég held að gagnrýni mín hafi ekki haft sérstök áhrif á Drogba, nei. Þegar menn eru að spila til undanúrslita í Meistaradeildinni, hafa þeir ekki tíma til að hugsa um neitt annað," sagði Benitez. George Gillett, annar eigenda Liverpool, var inni í búningsklefanum eftir leikinn og Benitez var spurður hvað Bandaríkjamaðurinn hefði sagt við leikmennina. "Hann var aðallega að hughreysta þá og óskaði þeim til hamingju með góðan leik, því þeir börðust eins og ljón og gáfust aldrei upp," sagði Benitez. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Fleiri fréttir Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Sjá meira
Rafa Benitez stjóri Liverpool var að vonum súr með tapið gegn Chelsea í Meistaradeildinni í kvöld. Hann segir sína menn ekki hafa verið langt frá takmarki sínu. "Við spiluðum sérstaklega vel í síðari hálfleik og áttum skilið að skora og svo vorum við mikið betri í framlengingunni. Svo skoruðu þeir og þegar annað markið þeirra kom í framlengingunni var þetta auðvitað erfitt," sagði Benitez og sagðist hafa skipt Fernando Torres af velli af því hann hefði meiðst aftan í læri. Hann var líka spurður út í meinta vítaspyrnu sem leikmenn Liverpool vildu fá eftir að Didier Drogba felldi Sami Hyypia í teignum. "Leikmennirnir sögðu að þetta hefði verið víti, en það er ekkert við því að gera núna," sagði Spánverjinn. Benitez vildi ekkert tjá sig um deilur sínar við Didier Drogba í fjölmiðlum, en eins og þeir vita sem sáu leikinn, var það Fílabeinsstrendingurinn sem átti stóran þátt í sigri Chelsea með tveimur mörkum. "Ég held að gagnrýni mín hafi ekki haft sérstök áhrif á Drogba, nei. Þegar menn eru að spila til undanúrslita í Meistaradeildinni, hafa þeir ekki tíma til að hugsa um neitt annað," sagði Benitez. George Gillett, annar eigenda Liverpool, var inni í búningsklefanum eftir leikinn og Benitez var spurður hvað Bandaríkjamaðurinn hefði sagt við leikmennina. "Hann var aðallega að hughreysta þá og óskaði þeim til hamingju með góðan leik, því þeir börðust eins og ljón og gáfust aldrei upp," sagði Benitez.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Fleiri fréttir Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Sjá meira