Gengi Existu komið undir sjö krónur 8. júlí 2008 10:21 Lýður og Ágúst Guðmundssynir, stærstu hluthafar Existu. Stórar eignir félagsins hafa lækkað í verði í dag. Mynd/GVA Gengi hlutabréfa í Existu hefur fallið um rúm 3,9 prósent frá því viðskipti hófust á markaði í Kauphöllinni í dag. Þetta er mesta lækkun dagsins. Stærstu eignir félagsins, Bakkavör og finnska fjármálafyrirtækið Sampo, hafa sömuleiðis lækkað í dag. Bakkavör hefur fallið um 2,26 prósent og Sampo, sem skráð er í finnsku kauphöllina, hefur lækkað um 1,78 prósent og stendur gengi bréfa í félaginu í 14,94 evrum á hlut. Gengi Sampo fór hæst í tæpar 25 evrur á hlut í apríl í fyrra. Á hæla Existu og Bakkavarar fylgir Glitnir, sem hefur lækkað um rúm 1,9 prósent. Össur, Kaupþing, Landsbankinn, Færeyjabanki, Straumur og Century Aluminum hafa öll lækkað um rúmt prósent. Þá hefur gengi Alfesca, Eimskipafélagsins og Atorku lækkað um tæpt prósent. Á sama tíma hefur gengi bréfa í Icelandair hækkað um 0,3 prósent en það er jafnframt eina félagið sem hefur hækkað í verði í dag. Úrvalsvísitalan hefur þessu samkvæmt lækkað um 1,66 prósent og stendur vísitalan í 4.254 stigum. Hún hefur ekki verið lægri síðan seint í júlí fyrir þremur árum. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Gamalt ráðuneyti verður hótel Viðskipti innlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Innkalla eitrað te Neytendur Fleiri fréttir Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Davíð Ernir til liðs við Athygli Netvís tekur við af SAFT Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku Sjá meira
Gengi hlutabréfa í Existu hefur fallið um rúm 3,9 prósent frá því viðskipti hófust á markaði í Kauphöllinni í dag. Þetta er mesta lækkun dagsins. Stærstu eignir félagsins, Bakkavör og finnska fjármálafyrirtækið Sampo, hafa sömuleiðis lækkað í dag. Bakkavör hefur fallið um 2,26 prósent og Sampo, sem skráð er í finnsku kauphöllina, hefur lækkað um 1,78 prósent og stendur gengi bréfa í félaginu í 14,94 evrum á hlut. Gengi Sampo fór hæst í tæpar 25 evrur á hlut í apríl í fyrra. Á hæla Existu og Bakkavarar fylgir Glitnir, sem hefur lækkað um rúm 1,9 prósent. Össur, Kaupþing, Landsbankinn, Færeyjabanki, Straumur og Century Aluminum hafa öll lækkað um rúmt prósent. Þá hefur gengi Alfesca, Eimskipafélagsins og Atorku lækkað um tæpt prósent. Á sama tíma hefur gengi bréfa í Icelandair hækkað um 0,3 prósent en það er jafnframt eina félagið sem hefur hækkað í verði í dag. Úrvalsvísitalan hefur þessu samkvæmt lækkað um 1,66 prósent og stendur vísitalan í 4.254 stigum. Hún hefur ekki verið lægri síðan seint í júlí fyrir þremur árum.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Gamalt ráðuneyti verður hótel Viðskipti innlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Innkalla eitrað te Neytendur Fleiri fréttir Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Davíð Ernir til liðs við Athygli Netvís tekur við af SAFT Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku Sjá meira