Stefán skoraði í sigri Bröndby

Stefán Gíslason skoraði annað marka Bröndby í dag þegar liðið vann nauman 2-1 sigur á Esjberg í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Liðið er í sjöunda sæti deildarinnar.
Mest lesið




„Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“
Enski boltinn

„Við eigum að skammast okkar“
Körfubolti





Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út
Enski boltinn