Terry: Trúi ekki að við séum komnir í úrslit 30. apríl 2008 22:02 Langþráður draumur þeirra Terry og Lampard varð að veruleika í kvöld NordcPhotos/GettyImages John Terry, fyrirliði Chelsea, var í sigurvímu eftir að hans menn tryggðu sér sæti í úrslitum Meistaradeildarinnar með 3-2 sigri á Liverpool í frábærum leik í kvöld. "Þetta var líklega erfiðasti leikur sem ég hef spilað og sannarlega einn sá ánægjulegasti. Hann var hnífjafn alveg eins og leikurinn í gær (United-Barcelona). Við nýttum færin okkar í dag, en við hefðum kannski átt að gæta okkar betur því markið frá Babel hleypti þeim aftur inn í leikinn," sagði ánægður Terry eftir leikinn. Hann hrósaði félaga sínum Frank Lampard í hástert en sagðist varla vera búinn að kveikja á því að langþráður draumur Chelsea um úrslitaleik í Evrópukeppninni væri orðinn að veruleika. "Frank er frábær karakter og ég er viss um að hann á eftir að tileinka móður sinni markið sitt í kvöld. Það er ótrúlegt að hann hafi komið á æfingu aftur og tekið þátt í þessum leik eftir hörmungarnar sem dundu á fjölskyldu hans í vikunni sem leið." "Nú munum við fagna með stuðningsmönnum okkar og leyfa þessu að sökkva inn í hausinn á okkur næstu tvo daga. Það verður stórkostlegt að mæta Manchester United í úrslitunum og fá enskan úrslitaleik. Okkur hefur gengið ágætlega á móti United undanfarið og erum að spila vel - svo þetta verður hörkuleikur," sagði Terry um úrslitaleikinn í Moskvu þann 21. maí nk. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Fleiri fréttir Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Sjá meira
John Terry, fyrirliði Chelsea, var í sigurvímu eftir að hans menn tryggðu sér sæti í úrslitum Meistaradeildarinnar með 3-2 sigri á Liverpool í frábærum leik í kvöld. "Þetta var líklega erfiðasti leikur sem ég hef spilað og sannarlega einn sá ánægjulegasti. Hann var hnífjafn alveg eins og leikurinn í gær (United-Barcelona). Við nýttum færin okkar í dag, en við hefðum kannski átt að gæta okkar betur því markið frá Babel hleypti þeim aftur inn í leikinn," sagði ánægður Terry eftir leikinn. Hann hrósaði félaga sínum Frank Lampard í hástert en sagðist varla vera búinn að kveikja á því að langþráður draumur Chelsea um úrslitaleik í Evrópukeppninni væri orðinn að veruleika. "Frank er frábær karakter og ég er viss um að hann á eftir að tileinka móður sinni markið sitt í kvöld. Það er ótrúlegt að hann hafi komið á æfingu aftur og tekið þátt í þessum leik eftir hörmungarnar sem dundu á fjölskyldu hans í vikunni sem leið." "Nú munum við fagna með stuðningsmönnum okkar og leyfa þessu að sökkva inn í hausinn á okkur næstu tvo daga. Það verður stórkostlegt að mæta Manchester United í úrslitunum og fá enskan úrslitaleik. Okkur hefur gengið ágætlega á móti United undanfarið og erum að spila vel - svo þetta verður hörkuleikur," sagði Terry um úrslitaleikinn í Moskvu þann 21. maí nk.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Fleiri fréttir Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Sjá meira