Andy Murray sló út Nadal Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. september 2008 09:27 Murray fagnar sætum sigri á Nadal. Nordic Photos / AFP Bretar hafa loksins eignast almennilega stjörnu í tennisheiminum. Skotinn Andy Murray bar í gær sigur úr býtum gegn Rafael Nadal frá Spáni í undanúrslitum opna bandaríska meistaramótins. Viðureignin hófst reyndar á laugardaginn en henni varð að fresta vegna óveðurs í þriðja setti. Murray hafði þá komið Nadal, sem er í efsta sæti styrkleikalista Alþjóða tennissambandsins, í opna skjöldu og unnið fyrstu tvö settin, 6-2 og 7-6. Nadal hafði forystu, 3-2, í þriðja settinu þegar viðureigninni var frestað og náði að halda henni áfram í gærkvöldi. Nadal vann settið með sex stigum gegn fjórum. Murray lét þó ekki slá sig út af laginu og náði undirtökunum á ný þó svo að Nadal hefði unnið uppgjöf af honum í upphafi settsins. Murray fagnaði að lokum sigri með því að vinna settið 6-4. Bretar hafa ekki átt sigurvegara á risamóti í tennis síðan að Fred Perry vann opna bandaríska meistaramótið árið 1936. Murray hefur þegar tryggt sér fjórða sætið á heimslistanum sem er það besta sem annar breti, Tin Henman náði. Greg Rusedski komst í úrslit á opna bandaríska árið 1997 en Murray hefur nú þegar sýnt að það býr meira í honum en í hinum báðum þar sem Nadal hefur verið nánast óstöðvandi þetta árið. Meira að segja Roger Federer hefur þurft að játa sig sigraðan, til að mynda á opna franska og Wimbledon-mótinu. En Murray mun einmitt mæta hinum særða Federer í úrslitum sem getur með sigri í kvöld (klukkan 21.00, væntanlega á Eurosport) unnið sinn fimmta titil í röð á opna bandaríska. Erlendar Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Í beinni: Nott. Forest - Tottenham | Spurs þarf að svara eftir skellinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Sjá meira
Bretar hafa loksins eignast almennilega stjörnu í tennisheiminum. Skotinn Andy Murray bar í gær sigur úr býtum gegn Rafael Nadal frá Spáni í undanúrslitum opna bandaríska meistaramótins. Viðureignin hófst reyndar á laugardaginn en henni varð að fresta vegna óveðurs í þriðja setti. Murray hafði þá komið Nadal, sem er í efsta sæti styrkleikalista Alþjóða tennissambandsins, í opna skjöldu og unnið fyrstu tvö settin, 6-2 og 7-6. Nadal hafði forystu, 3-2, í þriðja settinu þegar viðureigninni var frestað og náði að halda henni áfram í gærkvöldi. Nadal vann settið með sex stigum gegn fjórum. Murray lét þó ekki slá sig út af laginu og náði undirtökunum á ný þó svo að Nadal hefði unnið uppgjöf af honum í upphafi settsins. Murray fagnaði að lokum sigri með því að vinna settið 6-4. Bretar hafa ekki átt sigurvegara á risamóti í tennis síðan að Fred Perry vann opna bandaríska meistaramótið árið 1936. Murray hefur þegar tryggt sér fjórða sætið á heimslistanum sem er það besta sem annar breti, Tin Henman náði. Greg Rusedski komst í úrslit á opna bandaríska árið 1997 en Murray hefur nú þegar sýnt að það býr meira í honum en í hinum báðum þar sem Nadal hefur verið nánast óstöðvandi þetta árið. Meira að segja Roger Federer hefur þurft að játa sig sigraðan, til að mynda á opna franska og Wimbledon-mótinu. En Murray mun einmitt mæta hinum særða Federer í úrslitum sem getur með sigri í kvöld (klukkan 21.00, væntanlega á Eurosport) unnið sinn fimmta titil í röð á opna bandaríska.
Erlendar Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Í beinni: Nott. Forest - Tottenham | Spurs þarf að svara eftir skellinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Sjá meira