Gerrard: Þetta var réttur dómur Elvar Geir Magnússon skrifar 4. nóvember 2008 22:20 Hér fellur Gerrard og vítaspyrna var dæmd. Steven Gerrard segir að dómarinn í leik Liverpool og Atletico Madrid hafi tekið rétta ákvörðun með því að gefa sér vítaspyrnu í kvöld. Hann viðurkennir þó að þurfa að skoða atvikið betur á sjónvarpsupptökum og spurning hvort afstaða hans breytist eftir það. Dæmd var vítaspyrna í uppbótartíma og úr henni skoraði Gerrard jöfnunarmark Liverpool 1-1. „Ég skil vonbrigði Atletico Madrid vegna tímapunktsins í leiknum þegar við fáum vítið. Við höfðum líka brugðist svona við ef þetta hefði gerst á hinum helmingi vallarins. En svona er fótboltinn og við verðum að horfa fram á veginn," sagði Gerrard. Leikmenn Atletico Madrid brugðust mjög illa við dómnum og héldu mótmælin áfram eftir að flautað hafði verið til leiksloka. Í endursýningu sést vel að þeir höfðu eitthvað til síns máls. „Ég þarf að skoða þetta atvik betur en í mínum huga var þetta réttur dómur. Ég var á undan í boltann en hann fer í bakið á mér. Hefði þetta gerst fyrir utan teig hefði verið dæmd aukaspyrna svo það var rétt að dæma víti," sagði Gerrard. „Þetta var mjög mikilvægt stig fyrir okkur. Góð lið tapa venjulega ekki tveimur leikjum í röð svo það var mikilvægt að fá eitthvað út úr þessum leik. Við sýndum mikinn karakter og erum í góðri stöðu í riðlinum. Við lékum ekki nægilega vel í fyrri hálfleik en vorum mun betri í þeim síðari." Smelltu hér til að sjá vítaspyrnudóminn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Liverpool jafnaði í viðbótartíma - Chelsea tapaði Seinni umferðin í riðlum A-D í Meistaradeild Evrópu hófst í kvöld. Chelsea gerði ekki góða ferð til Rómar og lenti þremur mörkum undir áður en John Terry minnkaði muninn. Deco fékk síðan að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt. 4. nóvember 2008 21:30 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Sjá meira
Steven Gerrard segir að dómarinn í leik Liverpool og Atletico Madrid hafi tekið rétta ákvörðun með því að gefa sér vítaspyrnu í kvöld. Hann viðurkennir þó að þurfa að skoða atvikið betur á sjónvarpsupptökum og spurning hvort afstaða hans breytist eftir það. Dæmd var vítaspyrna í uppbótartíma og úr henni skoraði Gerrard jöfnunarmark Liverpool 1-1. „Ég skil vonbrigði Atletico Madrid vegna tímapunktsins í leiknum þegar við fáum vítið. Við höfðum líka brugðist svona við ef þetta hefði gerst á hinum helmingi vallarins. En svona er fótboltinn og við verðum að horfa fram á veginn," sagði Gerrard. Leikmenn Atletico Madrid brugðust mjög illa við dómnum og héldu mótmælin áfram eftir að flautað hafði verið til leiksloka. Í endursýningu sést vel að þeir höfðu eitthvað til síns máls. „Ég þarf að skoða þetta atvik betur en í mínum huga var þetta réttur dómur. Ég var á undan í boltann en hann fer í bakið á mér. Hefði þetta gerst fyrir utan teig hefði verið dæmd aukaspyrna svo það var rétt að dæma víti," sagði Gerrard. „Þetta var mjög mikilvægt stig fyrir okkur. Góð lið tapa venjulega ekki tveimur leikjum í röð svo það var mikilvægt að fá eitthvað út úr þessum leik. Við sýndum mikinn karakter og erum í góðri stöðu í riðlinum. Við lékum ekki nægilega vel í fyrri hálfleik en vorum mun betri í þeim síðari." Smelltu hér til að sjá vítaspyrnudóminn
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Liverpool jafnaði í viðbótartíma - Chelsea tapaði Seinni umferðin í riðlum A-D í Meistaradeild Evrópu hófst í kvöld. Chelsea gerði ekki góða ferð til Rómar og lenti þremur mörkum undir áður en John Terry minnkaði muninn. Deco fékk síðan að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt. 4. nóvember 2008 21:30 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Sjá meira
Liverpool jafnaði í viðbótartíma - Chelsea tapaði Seinni umferðin í riðlum A-D í Meistaradeild Evrópu hófst í kvöld. Chelsea gerði ekki góða ferð til Rómar og lenti þremur mörkum undir áður en John Terry minnkaði muninn. Deco fékk síðan að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt. 4. nóvember 2008 21:30