Sérrítriffli 21. febrúar 2008 00:01 Uppskrift af Nóatún.isFjöldi matargesta: 4 Sérrítriffli 0.5 l. rjómi, stífþeyttur 3 Stk. egg, þeytt 1 Stk. eggjarauða, þeytt 160 ml sykur Sérrí 75 g. Súkkulaðispænir 5 Stk. Makkarónukökur, muldar 5 Stk. matarlímsblöð LeiðbeiningarMakkarónukökurnar eru muldar í 6 litlar skálar og bleytt vel í þeim með sérrí. Matarlímið er mýkt í köldu vatni, síðan látið leysast upp í 2 dl af sérrí yfir hægum hita. Þeytið eggin og eggjarauðuna saman með sykrinum þar til það er orðið að þykkum massa. Blandið sérríi, matarlími, súkkulaðispæni og 2/3 af rjómanum varlega saman við. Setjið í skálar og látið kólna í minnst 4 tíma. Notið restina af rjómanum til skreytingar. Eftirréttir Jólamatur Triffli Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Uppskrift af Nóatún.isFjöldi matargesta: 4 Sérrítriffli 0.5 l. rjómi, stífþeyttur 3 Stk. egg, þeytt 1 Stk. eggjarauða, þeytt 160 ml sykur Sérrí 75 g. Súkkulaðispænir 5 Stk. Makkarónukökur, muldar 5 Stk. matarlímsblöð LeiðbeiningarMakkarónukökurnar eru muldar í 6 litlar skálar og bleytt vel í þeim með sérrí. Matarlímið er mýkt í köldu vatni, síðan látið leysast upp í 2 dl af sérrí yfir hægum hita. Þeytið eggin og eggjarauðuna saman með sykrinum þar til það er orðið að þykkum massa. Blandið sérríi, matarlími, súkkulaðispæni og 2/3 af rjómanum varlega saman við. Setjið í skálar og látið kólna í minnst 4 tíma. Notið restina af rjómanum til skreytingar.
Eftirréttir Jólamatur Triffli Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira