Uppskriftir Nóatúns Húsavíkur hangilæri Hátíðleg uppskrift sem er alltaf jafn vinsæl. Matur 29.11.2007 20:03 Laxatartar með ólífum og capers Ljúffengur og auðveldur réttur, tilvalin sem forréttur eða við önnur tækifæri. Matur 29.11.2007 20:25 Grillað Nauta sashimi Borið fram með wasabi, engifer, sojasósu og klettasalati. Matur 10.12.2007 14:43 Fyllt lambalæri með rósmarínblæ Lambalærið er eldað við 180° í 1,5 klst. Matur 29.11.2007 20:03 Ávaxtafyllt önd með sósu Öndin er látin þyðna í ísskáp, innmatur og háls notað í soðið. Matur 29.11.2007 19:19 Heit súkkulaðiterta með fljótandi miðju Dásamlega mjúk súkkulaðiterta. Matur 29.11.2007 19:45 Grillaður kjúklingur Grillaður kjúklingur fylltur undir skinnið með kryddmauki. Matur 5.12.2007 16:01 Framhryggjarbitar með grænmeti og kryddjurtum Allt í einum potti. Matur 5.12.2007 16:07 Hægsteikt heiðagæsabringa með bláberjum Gott að bera fram með smjörsteiktum soðnum kartöflum og soðnum sykurbaunum, gulrótum og smámais. Matur 12.12.2007 11:41 Hjartarlundir í bláberjasósu Með púrtvíni, timían og bláberjasultu. Matur 12.12.2007 11:35 Hamborgarhryggur að hætti Nóatúns Klassískur hamborgarahryggur að hætti Nóatúns. Matur 29.11.2007 19:59 Rauðspretturúllur fylltar með humar Fiskiréttur að hætti Nóatúns Matur 12.12.2007 10:47 Grillað lamba rib-eye með kryddhjúp Fljótlegt og auðvelt á grillið. Matur 10.12.2007 15:11 Fylltar kjúklingabringur Fylltar bringur með basil, mosarella osti, og skinku. Matur 10.12.2007 14:52 Heimalagaður konfektís Einfaldur og góður heimalagaður ís. Matur 29.11.2007 19:52 Kalkúnn í púrtvínssósu Hátíðleg kalkúna uppskrift með púrtvínssósu. Matur 29.11.2007 20:05 Heitir kossar: Bragðgóðar nautalundir Bragðgóðar nautalundir. Matur 5.12.2007 15:55 Lambalæri með kryddjurtum og hvítlauk Lambalæri á fljótan og góðan hátt. Matur 10.12.2007 15:03 Reykt andarbringa með appelsínu basil vinagrette Matur 29.11.2007 20:07 Nauta Osso buco Kjötréttur borin fram í sósu Matur 10.12.2007 14:58 Créme brulée Hin sívinsæli eftirréttur Créme brulée. Matur 29.11.2007 19:54 Fylltur lambahryggur Úrbeinaður hryggur fylltur með sólþurrkuðum tómötum, piparosti og basil. Matur 12.12.2007 10:33 Heilsteikt stokkönd með furuhnetum og púrtvíni Berið fram eplasalat, rauðvínssoðnar perur og smjörsteiktar soðnar kartöflur með þessum rétti. Matur 12.12.2007 11:54 Grafnar sneiðar af villigæs á salati með furuhnetum Frábær forréttur að hætti Nóatúns. Matur 29.11.2007 20:06 Ljúffengar andabringur á klassískan hátt í appelsínusósu Skerið djúpar rendur í fituna á kjötinu þannig að hnífurinn risti aðeins í kjötið. Brúnið öndina á heitri pönnu með fituhliðinni niður fyrst og svo stutt á hinni hliðinni. Matur 10.12.2007 14:47 Hummus Bragðgott ofan á brauð, sem ídýfa og fleira. Matur 12.12.2007 11:03 Hamborgarhryggur með fíkjuhjúp Hátíðlegur hamborgarahryggur með fíkjuhjúp á einfaldan og fljótlegan hátt. Matur 29.11.2007 20:27 Heilsteiktur nautavöðvi "Bernaise" Nautalund með bernaise smjörsteiktum sveppum,bökuðum tómat og bökuðum kartöflum. Matur 10.12.2007 15:48 Sniglar og sveppir í hvítlaukssmjöri með sólþurrkuðum tómötum Undirbúningur: Saxið hvítlaukinn mjög fínt og skerið ólífurnar og sólþurrkuðu tómatana í smáa bita og skerið sveppina í fernt. Matur 29.11.2007 20:10 Villisveppasúpa Sveppirnir eru settir í vatn þar til þeir mýkjast, þá eru þeir saxaðir og steiktir í smjörinu. Villisoði, púrtvíni og bláberjasultu bætt út í og allt soðið í ca 30 mín. Að lokum er rjóma og rjómaosti bætt út í og súpan þykkt ef þurfa þykir. Kryddað með salti og pipar. Matur 29.11.2007 20:13 « ‹ 1 2 ›
Laxatartar með ólífum og capers Ljúffengur og auðveldur réttur, tilvalin sem forréttur eða við önnur tækifæri. Matur 29.11.2007 20:25
Grillað Nauta sashimi Borið fram með wasabi, engifer, sojasósu og klettasalati. Matur 10.12.2007 14:43
Ávaxtafyllt önd með sósu Öndin er látin þyðna í ísskáp, innmatur og háls notað í soðið. Matur 29.11.2007 19:19
Grillaður kjúklingur Grillaður kjúklingur fylltur undir skinnið með kryddmauki. Matur 5.12.2007 16:01
Hægsteikt heiðagæsabringa með bláberjum Gott að bera fram með smjörsteiktum soðnum kartöflum og soðnum sykurbaunum, gulrótum og smámais. Matur 12.12.2007 11:41
Hamborgarhryggur að hætti Nóatúns Klassískur hamborgarahryggur að hætti Nóatúns. Matur 29.11.2007 19:59
Fylltar kjúklingabringur Fylltar bringur með basil, mosarella osti, og skinku. Matur 10.12.2007 14:52
Fylltur lambahryggur Úrbeinaður hryggur fylltur með sólþurrkuðum tómötum, piparosti og basil. Matur 12.12.2007 10:33
Heilsteikt stokkönd með furuhnetum og púrtvíni Berið fram eplasalat, rauðvínssoðnar perur og smjörsteiktar soðnar kartöflur með þessum rétti. Matur 12.12.2007 11:54
Grafnar sneiðar af villigæs á salati með furuhnetum Frábær forréttur að hætti Nóatúns. Matur 29.11.2007 20:06
Ljúffengar andabringur á klassískan hátt í appelsínusósu Skerið djúpar rendur í fituna á kjötinu þannig að hnífurinn risti aðeins í kjötið. Brúnið öndina á heitri pönnu með fituhliðinni niður fyrst og svo stutt á hinni hliðinni. Matur 10.12.2007 14:47
Hamborgarhryggur með fíkjuhjúp Hátíðlegur hamborgarahryggur með fíkjuhjúp á einfaldan og fljótlegan hátt. Matur 29.11.2007 20:27
Heilsteiktur nautavöðvi "Bernaise" Nautalund með bernaise smjörsteiktum sveppum,bökuðum tómat og bökuðum kartöflum. Matur 10.12.2007 15:48
Sniglar og sveppir í hvítlaukssmjöri með sólþurrkuðum tómötum Undirbúningur: Saxið hvítlaukinn mjög fínt og skerið ólífurnar og sólþurrkuðu tómatana í smáa bita og skerið sveppina í fernt. Matur 29.11.2007 20:10
Villisveppasúpa Sveppirnir eru settir í vatn þar til þeir mýkjast, þá eru þeir saxaðir og steiktir í smjörinu. Villisoði, púrtvíni og bláberjasultu bætt út í og allt soðið í ca 30 mín. Að lokum er rjóma og rjómaosti bætt út í og súpan þykkt ef þurfa þykir. Kryddað með salti og pipar. Matur 29.11.2007 20:13