Eiður Smári: Nú má Real klappa fyrir okkur 8. desember 2008 13:53 Eiður Smári Guðjohnsen AFP Eiður Smári Guðjohnsen segir að leikmenn Barcelona hafi lítinn áhuga á að endurtaka leikinn frá í fyrra þegar þeir þurftu að klappa fyrir erkifjendum sínum í Real Madrid eftir að þeir tryggðu sér meistaratitilinn. Í síðari deildarleik liðanna á síðustu leiktíð var Real Madrid þegar búið að tryggja sér titilinn og því stilltu leikmenn Barcelona sér upp og klöppuðu fyrir mótherjum sínum þegar þeir gengu inn á Bernabeu völlinn í Madrid. Þetta er gömul hefð sem tíðkast m.a. líka á Englandi, en á Spáni er þessi athöfn kölluð pasillo. Eiður Smári sagðist ekki vilja endurtaka leikinn frá í fyrra í viðtali við spænska blaðið Sport, en síðari leikur liðanna verður í maí. "Ég vil ekki þurfa að taka pasillo aftur. Ég vona að á þessari leiktíð verði það þeir sem þurfa að klappa fyrir okkur," sagði Eiður. Fyrri leikur liðanna er á laugardagskvöldið í Barcelona og Eiður og félagar eru klárir í slaginn eftir að hafa verið í miklu stuði undanfarið. "Allir vita hve mikið vægi þessi leikur hefur. Hann er upp á margt og meira en þrjú stig og spurning um stolt leikmanna. Við getum tekið skref í átt að titlinum með sigri í þessum leik," sagði Eiður. Hann segir mikið hungur í herbúðum Barcelona. "Okkur gengur vel núna og við trúum að við getum unni titil af því liðið er allt mjög hugnrað. Lykillinn hefur verið að blanda í þetta meiri vinnu og fórnfýsi. Messi er farinn að hlaupa 40 metra til baka og öllum finnst hann vera að spila betur en í fyrra," sagði Eiður. Spænski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen segir að leikmenn Barcelona hafi lítinn áhuga á að endurtaka leikinn frá í fyrra þegar þeir þurftu að klappa fyrir erkifjendum sínum í Real Madrid eftir að þeir tryggðu sér meistaratitilinn. Í síðari deildarleik liðanna á síðustu leiktíð var Real Madrid þegar búið að tryggja sér titilinn og því stilltu leikmenn Barcelona sér upp og klöppuðu fyrir mótherjum sínum þegar þeir gengu inn á Bernabeu völlinn í Madrid. Þetta er gömul hefð sem tíðkast m.a. líka á Englandi, en á Spáni er þessi athöfn kölluð pasillo. Eiður Smári sagðist ekki vilja endurtaka leikinn frá í fyrra í viðtali við spænska blaðið Sport, en síðari leikur liðanna verður í maí. "Ég vil ekki þurfa að taka pasillo aftur. Ég vona að á þessari leiktíð verði það þeir sem þurfa að klappa fyrir okkur," sagði Eiður. Fyrri leikur liðanna er á laugardagskvöldið í Barcelona og Eiður og félagar eru klárir í slaginn eftir að hafa verið í miklu stuði undanfarið. "Allir vita hve mikið vægi þessi leikur hefur. Hann er upp á margt og meira en þrjú stig og spurning um stolt leikmanna. Við getum tekið skref í átt að titlinum með sigri í þessum leik," sagði Eiður. Hann segir mikið hungur í herbúðum Barcelona. "Okkur gengur vel núna og við trúum að við getum unni titil af því liðið er allt mjög hugnrað. Lykillinn hefur verið að blanda í þetta meiri vinnu og fórnfýsi. Messi er farinn að hlaupa 40 metra til baka og öllum finnst hann vera að spila betur en í fyrra," sagði Eiður.
Spænski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira