Aston Villa áfram - úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. október 2008 22:11 Ashley Young í leiknum með Aston Villa í kvöld. Nordic Photos / Getty Images Aston Villa komst í kvöld áfram í UEFA-bikarkeppninni eftir að hafa gert jafntefli við Litex Lovech frá Búlgaríu á heimavelli. Aston Villa vann samanlagt með fjórum mörkum gegn tveimur. Marlon Harewood kom Aston Villa yfir í leiknum en Wilfried Niflore jafnaði með marki úr vítaspyrnu í upphafi síðari hálfleiks. Þó nokkrir lykilmenn í liði Villa voru hvíldir í kvöld enda var aldrei hætta á því að Litex myndi ná að vinna upp forskot þeirra ensku eftir 3-1 sigur í Búlgaríu. Sevilla komst einnig áfram eftir sigur á Red Bull Salzburg í Austurríki í kvöld, 2-0 og 3-0 samanlagt. Hið sama má segja um AC Milan sem vann 1-0 sigur á FC Zürich í Sviss en fyrri leik liðanna lauk með 3-1 sigri AC Milan. Einum leik er ólokið í kvöld en hér eru annars úrslit kvöldsins og eru feitletruðu liðin komin áfram í riðlakeppni UEFA-bikarkeppninnar. FC Zürich (Sviss) - AC Milan (Ítalíu) 0-1 (1-4) Partizan Belgrad (Serbíu) - Timisoara (Rúmeníu) 1-0 (3-1) St. Patrick's Athletic (Írlandi) - Hertha Berlín (Þýskalandi) 0-0 (0-2) Spartak Moskva (Rússlandi) - Banik Ostrava (Tékklandi) 1-1 (2-1) Metalist Kharkiv (Úkraínu) - Besiktas (Tyrklandi) 4-1 (4-2) Parist Saint-Germain (Frakklandi) - Kayserspor (Tyrklandi) 0-0 (2-1) Red Bull Salzburg (Austurríki) - Sevilla (Spáni) 0-2 (0-4) Rapíd Búkarest (Rúmeníu) - Wolfsburg (Þýskalandi) 1-1 (1-2) Kaunas (Litháen) - Sampdoria (Ítalíu) 1-2 (1-7) Valencia (Spáni) - Marítimo (Portúgal) 2-1 (3-1) Sparta Prag (Tékklandi) - Dinamo Zagreb (Króatíu) 3-3 (3-3) Manchester City (Englandi) - Omonia (Kýpur) 2-1 (4-2) Club Brugge (Belgíu) - Young Boys (Sviss) 2-0 (4-2) Motherwell (Skotlandi) - Nancy (Frakklandi) 0-2 (0-3) Standard Liege (Belgíu) - Everton (Englandi) 2-1 (4-3) Benfica (Portúgal) - Napoli (Ítalíu) 2-0 (4-3) Galatasaray (Tyrklandi) - Bellinzona (Sviss) 2-1 (6-4) Dinamo Búkarest (Rúmeníu) - NEC (Hollandi) 0-0 (0-1) Honka (Finnlandi) - Racing Santander (Spáni) 0-1 (0-2) Schalke (Þýskalandi - APOEL (Kýpur) 1-1 (2-5) Aston Villa (Englandi) - Litex Lovech (Búlgaríu) 1-1 (4-2) Lech Poznan (Póllandi) - Austria Wien 4-2 (5-4) Vitoria Setubal (Portúgal) - Heerenveen (Hollandi) 5-2 (6-3) Deportivo (Spáni) - Brann (Noregi) 2-0 (2-2, 3-2 e. vítaspyrnukeppni) Vaslui (Rúmeníu) - Slavia Prag (Tékklandi) 1-1 (1-1) CSKA Moskva (Rússlandi) - Slaven Belupo (Króatíu) 1-0 (3-1) Rosenborg (Noregi) - Bröndby (Danmörku) 3-2 (5-3) Stuttgart (Þýskalandi) - Cherno More (Búlgaríu) 2-2 (4-3) Twente (Hollandi) - Rennes (Frakklandi) 1-0 (2-2) Ajax (Hollandi) - Borac Cacak (Serbíu) 2-0 (6-1) Wisla Krakow (Póllandi) - Tottenham (Englandi) 1-1 (3-2) FC Köbenhavn (Danmörku) - FC Moskva 1-1 (3-2) Levski Sofia (Búlgaríu) - Zilina (Slóvakíu) 0-1 (1-2) Udinese (Ítalíu) - Borussia Dortmund (Þýskalandi) 0-2 (2-2, 4-3 e. vítaspyrnukeppni) Artmedia Petrzalka (Slóvakíu) - Braga (Portúgal) 0-2 (0-6) Kalmar (Svíþjóð) - Feyenoord (Hollandi) 1-2 (2-2) Hamburg (Þýskalandi) - Unirea Urziveni (Rúmeníu) 0-2 (0-2) Saint-Etienne (Frakklandi) - Nordsjælland (Danmörku) 0-5 (0-7) Evrópudeild UEFA Mest lesið Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Sjá meira
Aston Villa komst í kvöld áfram í UEFA-bikarkeppninni eftir að hafa gert jafntefli við Litex Lovech frá Búlgaríu á heimavelli. Aston Villa vann samanlagt með fjórum mörkum gegn tveimur. Marlon Harewood kom Aston Villa yfir í leiknum en Wilfried Niflore jafnaði með marki úr vítaspyrnu í upphafi síðari hálfleiks. Þó nokkrir lykilmenn í liði Villa voru hvíldir í kvöld enda var aldrei hætta á því að Litex myndi ná að vinna upp forskot þeirra ensku eftir 3-1 sigur í Búlgaríu. Sevilla komst einnig áfram eftir sigur á Red Bull Salzburg í Austurríki í kvöld, 2-0 og 3-0 samanlagt. Hið sama má segja um AC Milan sem vann 1-0 sigur á FC Zürich í Sviss en fyrri leik liðanna lauk með 3-1 sigri AC Milan. Einum leik er ólokið í kvöld en hér eru annars úrslit kvöldsins og eru feitletruðu liðin komin áfram í riðlakeppni UEFA-bikarkeppninnar. FC Zürich (Sviss) - AC Milan (Ítalíu) 0-1 (1-4) Partizan Belgrad (Serbíu) - Timisoara (Rúmeníu) 1-0 (3-1) St. Patrick's Athletic (Írlandi) - Hertha Berlín (Þýskalandi) 0-0 (0-2) Spartak Moskva (Rússlandi) - Banik Ostrava (Tékklandi) 1-1 (2-1) Metalist Kharkiv (Úkraínu) - Besiktas (Tyrklandi) 4-1 (4-2) Parist Saint-Germain (Frakklandi) - Kayserspor (Tyrklandi) 0-0 (2-1) Red Bull Salzburg (Austurríki) - Sevilla (Spáni) 0-2 (0-4) Rapíd Búkarest (Rúmeníu) - Wolfsburg (Þýskalandi) 1-1 (1-2) Kaunas (Litháen) - Sampdoria (Ítalíu) 1-2 (1-7) Valencia (Spáni) - Marítimo (Portúgal) 2-1 (3-1) Sparta Prag (Tékklandi) - Dinamo Zagreb (Króatíu) 3-3 (3-3) Manchester City (Englandi) - Omonia (Kýpur) 2-1 (4-2) Club Brugge (Belgíu) - Young Boys (Sviss) 2-0 (4-2) Motherwell (Skotlandi) - Nancy (Frakklandi) 0-2 (0-3) Standard Liege (Belgíu) - Everton (Englandi) 2-1 (4-3) Benfica (Portúgal) - Napoli (Ítalíu) 2-0 (4-3) Galatasaray (Tyrklandi) - Bellinzona (Sviss) 2-1 (6-4) Dinamo Búkarest (Rúmeníu) - NEC (Hollandi) 0-0 (0-1) Honka (Finnlandi) - Racing Santander (Spáni) 0-1 (0-2) Schalke (Þýskalandi - APOEL (Kýpur) 1-1 (2-5) Aston Villa (Englandi) - Litex Lovech (Búlgaríu) 1-1 (4-2) Lech Poznan (Póllandi) - Austria Wien 4-2 (5-4) Vitoria Setubal (Portúgal) - Heerenveen (Hollandi) 5-2 (6-3) Deportivo (Spáni) - Brann (Noregi) 2-0 (2-2, 3-2 e. vítaspyrnukeppni) Vaslui (Rúmeníu) - Slavia Prag (Tékklandi) 1-1 (1-1) CSKA Moskva (Rússlandi) - Slaven Belupo (Króatíu) 1-0 (3-1) Rosenborg (Noregi) - Bröndby (Danmörku) 3-2 (5-3) Stuttgart (Þýskalandi) - Cherno More (Búlgaríu) 2-2 (4-3) Twente (Hollandi) - Rennes (Frakklandi) 1-0 (2-2) Ajax (Hollandi) - Borac Cacak (Serbíu) 2-0 (6-1) Wisla Krakow (Póllandi) - Tottenham (Englandi) 1-1 (3-2) FC Köbenhavn (Danmörku) - FC Moskva 1-1 (3-2) Levski Sofia (Búlgaríu) - Zilina (Slóvakíu) 0-1 (1-2) Udinese (Ítalíu) - Borussia Dortmund (Þýskalandi) 0-2 (2-2, 4-3 e. vítaspyrnukeppni) Artmedia Petrzalka (Slóvakíu) - Braga (Portúgal) 0-2 (0-6) Kalmar (Svíþjóð) - Feyenoord (Hollandi) 1-2 (2-2) Hamburg (Þýskalandi) - Unirea Urziveni (Rúmeníu) 0-2 (0-2) Saint-Etienne (Frakklandi) - Nordsjælland (Danmörku) 0-5 (0-7)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Sjá meira
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn