Aston Villa áfram - úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. október 2008 22:11 Ashley Young í leiknum með Aston Villa í kvöld. Nordic Photos / Getty Images Aston Villa komst í kvöld áfram í UEFA-bikarkeppninni eftir að hafa gert jafntefli við Litex Lovech frá Búlgaríu á heimavelli. Aston Villa vann samanlagt með fjórum mörkum gegn tveimur. Marlon Harewood kom Aston Villa yfir í leiknum en Wilfried Niflore jafnaði með marki úr vítaspyrnu í upphafi síðari hálfleiks. Þó nokkrir lykilmenn í liði Villa voru hvíldir í kvöld enda var aldrei hætta á því að Litex myndi ná að vinna upp forskot þeirra ensku eftir 3-1 sigur í Búlgaríu. Sevilla komst einnig áfram eftir sigur á Red Bull Salzburg í Austurríki í kvöld, 2-0 og 3-0 samanlagt. Hið sama má segja um AC Milan sem vann 1-0 sigur á FC Zürich í Sviss en fyrri leik liðanna lauk með 3-1 sigri AC Milan. Einum leik er ólokið í kvöld en hér eru annars úrslit kvöldsins og eru feitletruðu liðin komin áfram í riðlakeppni UEFA-bikarkeppninnar. FC Zürich (Sviss) - AC Milan (Ítalíu) 0-1 (1-4) Partizan Belgrad (Serbíu) - Timisoara (Rúmeníu) 1-0 (3-1) St. Patrick's Athletic (Írlandi) - Hertha Berlín (Þýskalandi) 0-0 (0-2) Spartak Moskva (Rússlandi) - Banik Ostrava (Tékklandi) 1-1 (2-1) Metalist Kharkiv (Úkraínu) - Besiktas (Tyrklandi) 4-1 (4-2) Parist Saint-Germain (Frakklandi) - Kayserspor (Tyrklandi) 0-0 (2-1) Red Bull Salzburg (Austurríki) - Sevilla (Spáni) 0-2 (0-4) Rapíd Búkarest (Rúmeníu) - Wolfsburg (Þýskalandi) 1-1 (1-2) Kaunas (Litháen) - Sampdoria (Ítalíu) 1-2 (1-7) Valencia (Spáni) - Marítimo (Portúgal) 2-1 (3-1) Sparta Prag (Tékklandi) - Dinamo Zagreb (Króatíu) 3-3 (3-3) Manchester City (Englandi) - Omonia (Kýpur) 2-1 (4-2) Club Brugge (Belgíu) - Young Boys (Sviss) 2-0 (4-2) Motherwell (Skotlandi) - Nancy (Frakklandi) 0-2 (0-3) Standard Liege (Belgíu) - Everton (Englandi) 2-1 (4-3) Benfica (Portúgal) - Napoli (Ítalíu) 2-0 (4-3) Galatasaray (Tyrklandi) - Bellinzona (Sviss) 2-1 (6-4) Dinamo Búkarest (Rúmeníu) - NEC (Hollandi) 0-0 (0-1) Honka (Finnlandi) - Racing Santander (Spáni) 0-1 (0-2) Schalke (Þýskalandi - APOEL (Kýpur) 1-1 (2-5) Aston Villa (Englandi) - Litex Lovech (Búlgaríu) 1-1 (4-2) Lech Poznan (Póllandi) - Austria Wien 4-2 (5-4) Vitoria Setubal (Portúgal) - Heerenveen (Hollandi) 5-2 (6-3) Deportivo (Spáni) - Brann (Noregi) 2-0 (2-2, 3-2 e. vítaspyrnukeppni) Vaslui (Rúmeníu) - Slavia Prag (Tékklandi) 1-1 (1-1) CSKA Moskva (Rússlandi) - Slaven Belupo (Króatíu) 1-0 (3-1) Rosenborg (Noregi) - Bröndby (Danmörku) 3-2 (5-3) Stuttgart (Þýskalandi) - Cherno More (Búlgaríu) 2-2 (4-3) Twente (Hollandi) - Rennes (Frakklandi) 1-0 (2-2) Ajax (Hollandi) - Borac Cacak (Serbíu) 2-0 (6-1) Wisla Krakow (Póllandi) - Tottenham (Englandi) 1-1 (3-2) FC Köbenhavn (Danmörku) - FC Moskva 1-1 (3-2) Levski Sofia (Búlgaríu) - Zilina (Slóvakíu) 0-1 (1-2) Udinese (Ítalíu) - Borussia Dortmund (Þýskalandi) 0-2 (2-2, 4-3 e. vítaspyrnukeppni) Artmedia Petrzalka (Slóvakíu) - Braga (Portúgal) 0-2 (0-6) Kalmar (Svíþjóð) - Feyenoord (Hollandi) 1-2 (2-2) Hamburg (Þýskalandi) - Unirea Urziveni (Rúmeníu) 0-2 (0-2) Saint-Etienne (Frakklandi) - Nordsjælland (Danmörku) 0-5 (0-7) Evrópudeild UEFA Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira
Aston Villa komst í kvöld áfram í UEFA-bikarkeppninni eftir að hafa gert jafntefli við Litex Lovech frá Búlgaríu á heimavelli. Aston Villa vann samanlagt með fjórum mörkum gegn tveimur. Marlon Harewood kom Aston Villa yfir í leiknum en Wilfried Niflore jafnaði með marki úr vítaspyrnu í upphafi síðari hálfleiks. Þó nokkrir lykilmenn í liði Villa voru hvíldir í kvöld enda var aldrei hætta á því að Litex myndi ná að vinna upp forskot þeirra ensku eftir 3-1 sigur í Búlgaríu. Sevilla komst einnig áfram eftir sigur á Red Bull Salzburg í Austurríki í kvöld, 2-0 og 3-0 samanlagt. Hið sama má segja um AC Milan sem vann 1-0 sigur á FC Zürich í Sviss en fyrri leik liðanna lauk með 3-1 sigri AC Milan. Einum leik er ólokið í kvöld en hér eru annars úrslit kvöldsins og eru feitletruðu liðin komin áfram í riðlakeppni UEFA-bikarkeppninnar. FC Zürich (Sviss) - AC Milan (Ítalíu) 0-1 (1-4) Partizan Belgrad (Serbíu) - Timisoara (Rúmeníu) 1-0 (3-1) St. Patrick's Athletic (Írlandi) - Hertha Berlín (Þýskalandi) 0-0 (0-2) Spartak Moskva (Rússlandi) - Banik Ostrava (Tékklandi) 1-1 (2-1) Metalist Kharkiv (Úkraínu) - Besiktas (Tyrklandi) 4-1 (4-2) Parist Saint-Germain (Frakklandi) - Kayserspor (Tyrklandi) 0-0 (2-1) Red Bull Salzburg (Austurríki) - Sevilla (Spáni) 0-2 (0-4) Rapíd Búkarest (Rúmeníu) - Wolfsburg (Þýskalandi) 1-1 (1-2) Kaunas (Litháen) - Sampdoria (Ítalíu) 1-2 (1-7) Valencia (Spáni) - Marítimo (Portúgal) 2-1 (3-1) Sparta Prag (Tékklandi) - Dinamo Zagreb (Króatíu) 3-3 (3-3) Manchester City (Englandi) - Omonia (Kýpur) 2-1 (4-2) Club Brugge (Belgíu) - Young Boys (Sviss) 2-0 (4-2) Motherwell (Skotlandi) - Nancy (Frakklandi) 0-2 (0-3) Standard Liege (Belgíu) - Everton (Englandi) 2-1 (4-3) Benfica (Portúgal) - Napoli (Ítalíu) 2-0 (4-3) Galatasaray (Tyrklandi) - Bellinzona (Sviss) 2-1 (6-4) Dinamo Búkarest (Rúmeníu) - NEC (Hollandi) 0-0 (0-1) Honka (Finnlandi) - Racing Santander (Spáni) 0-1 (0-2) Schalke (Þýskalandi - APOEL (Kýpur) 1-1 (2-5) Aston Villa (Englandi) - Litex Lovech (Búlgaríu) 1-1 (4-2) Lech Poznan (Póllandi) - Austria Wien 4-2 (5-4) Vitoria Setubal (Portúgal) - Heerenveen (Hollandi) 5-2 (6-3) Deportivo (Spáni) - Brann (Noregi) 2-0 (2-2, 3-2 e. vítaspyrnukeppni) Vaslui (Rúmeníu) - Slavia Prag (Tékklandi) 1-1 (1-1) CSKA Moskva (Rússlandi) - Slaven Belupo (Króatíu) 1-0 (3-1) Rosenborg (Noregi) - Bröndby (Danmörku) 3-2 (5-3) Stuttgart (Þýskalandi) - Cherno More (Búlgaríu) 2-2 (4-3) Twente (Hollandi) - Rennes (Frakklandi) 1-0 (2-2) Ajax (Hollandi) - Borac Cacak (Serbíu) 2-0 (6-1) Wisla Krakow (Póllandi) - Tottenham (Englandi) 1-1 (3-2) FC Köbenhavn (Danmörku) - FC Moskva 1-1 (3-2) Levski Sofia (Búlgaríu) - Zilina (Slóvakíu) 0-1 (1-2) Udinese (Ítalíu) - Borussia Dortmund (Þýskalandi) 0-2 (2-2, 4-3 e. vítaspyrnukeppni) Artmedia Petrzalka (Slóvakíu) - Braga (Portúgal) 0-2 (0-6) Kalmar (Svíþjóð) - Feyenoord (Hollandi) 1-2 (2-2) Hamburg (Þýskalandi) - Unirea Urziveni (Rúmeníu) 0-2 (0-2) Saint-Etienne (Frakklandi) - Nordsjælland (Danmörku) 0-5 (0-7)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira