Liverpool áfram - Inter tapaði Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. nóvember 2008 21:44 Steven Gerrard fagnar marki sínu í kvöld. Nordic Photos / AFP Liverpool tryggði sér í kvöld sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með 1-0 sigri á Marseille í kvöld. Inter tapaði hins vegar á heimavelli fyrir Panathinaikos, 1-0. Það var Steven Gerrard sem tryggði Liverpool sigurinn með skallamarki í fyrri hálfleik. Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barcelona sem vann sigur á Sporting Lissabon á útivelli, 5-2. Hann átti þátt í öðru marki leiksins er hann lagði upp mark fyrir Pique en sumir fjölmiðlar hafa skráð markið sem sjálfsmark hjá Sporting. Eiður spilaði allan leikinn. Barcelona tryggði sér efsta sætið í riðlinum með sigrinum í kvöld. Spennan er mikil í A-riðli eftir að Bordeaux og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli. Frank Lampard fékk að líta rauða spjaldið í leiknum fyrir tvær áminningar. Fyrir vikið á Bordeaux enn möguleika á að komast í 16-liða úrslitin og skáka þannig annað hvort Roma eða Chelsea. Anorthosis Famagusta gerði sitt fjórða jafntefli í Meistardeildinni í kvöld er liðið gerði 2-2 jafntefli við Werder Bremen. Kýpverjarnir eru í þriðja sæti riðilsins og eiga góðan möguleika á að komast áfram í 16-liða úrslitin. Inter og Panathinaikos eru þó í efstu sætum riðlanna og standa best að vígi fyrir lokaumferðinni. Liverpool og Marseille eru efst og jöfn í D-riðli með ellefu stig og ræðst það því í lokaumferðinni hvort liðið tryggir sér efsta sætið.Úrslit kvöldsins:A-riðill: Bordeaux - Chelsea 1-1 0-1 Nicolas Anelka (60.) 1-1 Alou Diarra (83.) Cluj - Roma 1-3 0-1 Matteo Brighi (11.) 0-2 Francesco Totti (23.) 1-2 Yssouf Koné (30.) 1-3 Matteo Brighi (64.)Staðan: Roma 9 stig (+4 í markatölu) Chelsea 8 (+3) Bordeaux 7 (-4) Cluj 4 (-3)Leikir í lokaumferð: Chelsea - Cluj Roma - BordeauxB-riðill: Anorthosis - Werder Bremen 2-2 1-0 Nicos Nikolaou (62.) 2-0 Savio (68.) 2-1 Diego, víti (72.) 2-2 Hugo Almeida (87.) Inter - Panathinaikos 0-1 0-1 Sarriegui (69.)Staðan: Inter 8 stig (+2 í markatölu) Panathinaikos 7 (0) Anorthosis 6 (+1) Werder Bremen 4 (-3)Leikir í lokaumferð: Bremen - Inter Panathinaikos - AnarthosisC-riðill: Shakhtar Donetsk - Basel 5-0 1-0 Jadson (32.) 2-0 William (50.) 3-0 Jadson (65.) 4-0 Jadson (72.) 5-0 Jevjen Seleznov (75.) Sporting Lissabon - Barcelona 2-5 0-1 Thierry Henry (14.) 0-2 Pique (17.) 0-3 Lionel Messi (50.) 1-3 Miguel Veloso (65.) 2-3 Liedson (66.) 2-4 Caneira, sjálfsmark (67.) 2-5 Bojan, víti (73.)Staðan: Barcelona 13 stig (+11 í markatölu) Sporting 9 (-1) Shakhtar 6 (+3) Basel 1 (-13)Leikir í lokaumferð: Barcelona - Shakhtar Basel - Sporting D-riðill: Atletico - PSV 2-1 1-0 Simao (14.) 2-0 Maxi Rodriguez (28.) 2-1 Danny Koevermans (47.) Liverpool - Marseille 1-0 1-0 Steven Gerrard (23.)Staðan: Atletico 11 stig (+5 í markatölu) Liverpool 11 (+4) Marseille 3 (-2) PSV 3 (-7) Leikir í lokaumferð: Marseille - Atletico PSV - Liverpool Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Sjá meira
Liverpool tryggði sér í kvöld sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með 1-0 sigri á Marseille í kvöld. Inter tapaði hins vegar á heimavelli fyrir Panathinaikos, 1-0. Það var Steven Gerrard sem tryggði Liverpool sigurinn með skallamarki í fyrri hálfleik. Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barcelona sem vann sigur á Sporting Lissabon á útivelli, 5-2. Hann átti þátt í öðru marki leiksins er hann lagði upp mark fyrir Pique en sumir fjölmiðlar hafa skráð markið sem sjálfsmark hjá Sporting. Eiður spilaði allan leikinn. Barcelona tryggði sér efsta sætið í riðlinum með sigrinum í kvöld. Spennan er mikil í A-riðli eftir að Bordeaux og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli. Frank Lampard fékk að líta rauða spjaldið í leiknum fyrir tvær áminningar. Fyrir vikið á Bordeaux enn möguleika á að komast í 16-liða úrslitin og skáka þannig annað hvort Roma eða Chelsea. Anorthosis Famagusta gerði sitt fjórða jafntefli í Meistardeildinni í kvöld er liðið gerði 2-2 jafntefli við Werder Bremen. Kýpverjarnir eru í þriðja sæti riðilsins og eiga góðan möguleika á að komast áfram í 16-liða úrslitin. Inter og Panathinaikos eru þó í efstu sætum riðlanna og standa best að vígi fyrir lokaumferðinni. Liverpool og Marseille eru efst og jöfn í D-riðli með ellefu stig og ræðst það því í lokaumferðinni hvort liðið tryggir sér efsta sætið.Úrslit kvöldsins:A-riðill: Bordeaux - Chelsea 1-1 0-1 Nicolas Anelka (60.) 1-1 Alou Diarra (83.) Cluj - Roma 1-3 0-1 Matteo Brighi (11.) 0-2 Francesco Totti (23.) 1-2 Yssouf Koné (30.) 1-3 Matteo Brighi (64.)Staðan: Roma 9 stig (+4 í markatölu) Chelsea 8 (+3) Bordeaux 7 (-4) Cluj 4 (-3)Leikir í lokaumferð: Chelsea - Cluj Roma - BordeauxB-riðill: Anorthosis - Werder Bremen 2-2 1-0 Nicos Nikolaou (62.) 2-0 Savio (68.) 2-1 Diego, víti (72.) 2-2 Hugo Almeida (87.) Inter - Panathinaikos 0-1 0-1 Sarriegui (69.)Staðan: Inter 8 stig (+2 í markatölu) Panathinaikos 7 (0) Anorthosis 6 (+1) Werder Bremen 4 (-3)Leikir í lokaumferð: Bremen - Inter Panathinaikos - AnarthosisC-riðill: Shakhtar Donetsk - Basel 5-0 1-0 Jadson (32.) 2-0 William (50.) 3-0 Jadson (65.) 4-0 Jadson (72.) 5-0 Jevjen Seleznov (75.) Sporting Lissabon - Barcelona 2-5 0-1 Thierry Henry (14.) 0-2 Pique (17.) 0-3 Lionel Messi (50.) 1-3 Miguel Veloso (65.) 2-3 Liedson (66.) 2-4 Caneira, sjálfsmark (67.) 2-5 Bojan, víti (73.)Staðan: Barcelona 13 stig (+11 í markatölu) Sporting 9 (-1) Shakhtar 6 (+3) Basel 1 (-13)Leikir í lokaumferð: Barcelona - Shakhtar Basel - Sporting D-riðill: Atletico - PSV 2-1 1-0 Simao (14.) 2-0 Maxi Rodriguez (28.) 2-1 Danny Koevermans (47.) Liverpool - Marseille 1-0 1-0 Steven Gerrard (23.)Staðan: Atletico 11 stig (+5 í markatölu) Liverpool 11 (+4) Marseille 3 (-2) PSV 3 (-7) Leikir í lokaumferð: Marseille - Atletico PSV - Liverpool
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Sjá meira