Detroit valtaði yfir Milwaukee 1. janúar 2008 05:23 Rip Hamilton og Chauncey Billups höfðu það náðugt undir lokin í stórsigri Detroit á Milwaukee NordicPhotos/GettyImages Detroit Pistons er heitasta liðið í NBA deildinni í dag eftir að liðið rótburstaði Milwaukee með 45 stiga mun í nótt. Þrettán leikja sigurganga Portland var loksins stöðvuð í Utah. Detroit vann í nótt 9. sigur sinn í röð í deildinni og þann 17. í síðustu 19 leikjum þegar það valtaði yfir Milwaukee 114-69. Þetta var þriðja versta tap í sögu Milwaukee og stærsti sigur Detroit síðan liðið malaði Boston með 52 stiga mun árið 2003. Richard Hamilton var stigahæstur í jöfnu liði Detroit með 22 stig, en varamannabekkur liðsins er mun sterkari nú en hann hefur verið undanfarin ár. Michael Redd skoraði 18 stig fyrir Milwaukee, en aðeins tveir leikmenn liðsins skoruðu 10 stig eða meira í leiknum. Portland hafði unnið 13 leiki í röð en varð að sætta sig við 111-101 tap í Utah í nótt. LaMarcus Aldridge átti sinn besta leik á ferlinum hjá Portland og skoraði 36 stig, en Carlos Boozer skoraði 19 stig og hirti 9 fráköst fyrir Utah og Andrei Kirilenko skoraði 14 stig, hirti 8 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Tveir af 13 sigurleikjum Portland í rispunni góðu höfðu komið gegn Utah og liðin mætast fjórða og síðasta sinni um helgina. Orlando lagði Chicago 122-120 í æsilegum og framlengdum leik þar sem Hedo Turkoglu skoraði sigurkörfu Orlando í blálokin. Jameer Nelson skoraði 22 stig fyrir Orlando og Dwight Howard skoraði 17 stig og hirti 22 fráköst, en Ben Gordon var atkvæðamestur í liði Chicago með 39 stig. Charlotte lagði Indiana í framlengdum leik 107-103 þar sem Gerald Wallace skoraði 36 stig fyrir Charlotte en Jermaine O´Neal skoraði 20 stig og hirti 13 fráköst fyrir Indiana. Golden State vann góðan útisigur á Houston 112-95 þar sem góður endasprettur tryggði gestunum sigur. Golden State vann fjórða leikhlutann 37-15 og vann sigur þó þjálfaranum Don Nelson hefði verið vísað úr húsi. Baron Davis skoraði 23 stig fyrir Golden State og Monta Ellis 20, en Rafer Alston skoraði 22 fyrir Houston. Toronto vann góðan útisigur á New Orleans 97-92. David West skoraði 33 stig og hirti 11 fráköst fyrir New Orleans og Chris Paul skoraði 23 stig, gaf 16 stoðsendingar og hirti 7 fráköst, en Chris Bosh skoraði 29 stig fyrir gestina. LA Clippers stöðvaði taphrinu sína með 91-82 sigri á slöku liði Minnesota. Cuttino Mobley skoraði 18 stig fyrir Clippers og Chris Kaman skoraði 16 stig og hirti 16 fráköst, en Al Jefferson skoraði 23 stig og hirti 15 fráköst fyrir Minnesota og Ryan Gomes skoraði 17 stig og hirti 15 fráköst. Loks vann Philadelphia góðan útisigur á Seattle 98-90 þar sem Andre Iguodala skoraði 25 stig fyrir Philadelphia en Earl Watson skoraði 18 stig fyrir heimamenn, sem voru án nýliðans Kevin Durant og framherjans Chris Wilcox í leiknum. Þeir eru tveir stigahæstu leikmenn liðsins og misstu báðir af leik kvöldsins með smávægileg meiðsli. NBA Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrjú lið jöfn og þrenna hjá Beeman Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Sjá meira
Detroit Pistons er heitasta liðið í NBA deildinni í dag eftir að liðið rótburstaði Milwaukee með 45 stiga mun í nótt. Þrettán leikja sigurganga Portland var loksins stöðvuð í Utah. Detroit vann í nótt 9. sigur sinn í röð í deildinni og þann 17. í síðustu 19 leikjum þegar það valtaði yfir Milwaukee 114-69. Þetta var þriðja versta tap í sögu Milwaukee og stærsti sigur Detroit síðan liðið malaði Boston með 52 stiga mun árið 2003. Richard Hamilton var stigahæstur í jöfnu liði Detroit með 22 stig, en varamannabekkur liðsins er mun sterkari nú en hann hefur verið undanfarin ár. Michael Redd skoraði 18 stig fyrir Milwaukee, en aðeins tveir leikmenn liðsins skoruðu 10 stig eða meira í leiknum. Portland hafði unnið 13 leiki í röð en varð að sætta sig við 111-101 tap í Utah í nótt. LaMarcus Aldridge átti sinn besta leik á ferlinum hjá Portland og skoraði 36 stig, en Carlos Boozer skoraði 19 stig og hirti 9 fráköst fyrir Utah og Andrei Kirilenko skoraði 14 stig, hirti 8 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Tveir af 13 sigurleikjum Portland í rispunni góðu höfðu komið gegn Utah og liðin mætast fjórða og síðasta sinni um helgina. Orlando lagði Chicago 122-120 í æsilegum og framlengdum leik þar sem Hedo Turkoglu skoraði sigurkörfu Orlando í blálokin. Jameer Nelson skoraði 22 stig fyrir Orlando og Dwight Howard skoraði 17 stig og hirti 22 fráköst, en Ben Gordon var atkvæðamestur í liði Chicago með 39 stig. Charlotte lagði Indiana í framlengdum leik 107-103 þar sem Gerald Wallace skoraði 36 stig fyrir Charlotte en Jermaine O´Neal skoraði 20 stig og hirti 13 fráköst fyrir Indiana. Golden State vann góðan útisigur á Houston 112-95 þar sem góður endasprettur tryggði gestunum sigur. Golden State vann fjórða leikhlutann 37-15 og vann sigur þó þjálfaranum Don Nelson hefði verið vísað úr húsi. Baron Davis skoraði 23 stig fyrir Golden State og Monta Ellis 20, en Rafer Alston skoraði 22 fyrir Houston. Toronto vann góðan útisigur á New Orleans 97-92. David West skoraði 33 stig og hirti 11 fráköst fyrir New Orleans og Chris Paul skoraði 23 stig, gaf 16 stoðsendingar og hirti 7 fráköst, en Chris Bosh skoraði 29 stig fyrir gestina. LA Clippers stöðvaði taphrinu sína með 91-82 sigri á slöku liði Minnesota. Cuttino Mobley skoraði 18 stig fyrir Clippers og Chris Kaman skoraði 16 stig og hirti 16 fráköst, en Al Jefferson skoraði 23 stig og hirti 15 fráköst fyrir Minnesota og Ryan Gomes skoraði 17 stig og hirti 15 fráköst. Loks vann Philadelphia góðan útisigur á Seattle 98-90 þar sem Andre Iguodala skoraði 25 stig fyrir Philadelphia en Earl Watson skoraði 18 stig fyrir heimamenn, sem voru án nýliðans Kevin Durant og framherjans Chris Wilcox í leiknum. Þeir eru tveir stigahæstu leikmenn liðsins og misstu báðir af leik kvöldsins með smávægileg meiðsli.
NBA Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrjú lið jöfn og þrenna hjá Beeman Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn